Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 33
Stykkishólmur: Bátar frá Stykkishólmi halda á síldveiðar Stykkishólmi. TVEIR bátar héðan úr Stykkis- hólmi fóru nú fyrir helgina til síldveiða. Voru það bátarnir Þórsnes I, skipstjóri á þeim bát Kristinn O. Jónsson og Þórsnes II, skipstjóri Jónas Sigurðsson, báðir duglegir og þrautreyndir skipstjórar, en þeir hafa áður verið með bátana á skelveiðum. Áður er Sif komin á síld héðan og er skipstjóri Pétur Ágústsson, reyndur skipstjóri og aflamaður. Kom strax líf í þessar veiðar, þegar búið var að semja við Rússana, en einhverjir munu hafa afsalað sér veiðiheimildum á síld áður. Árni Félagsfundur lögfræðinga LÖGFRÆÐINGAFÉLAG íslands heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 18. nóv. nk. þar sem dr. Guðmundur Alfreðsson þjóð- réttarfræðingur mun flytja erindi er hann nefnist „Réttar- staða þjóðarbrota og minnihluta- hópa“. Guðmundur hefur sl. fjögur ár starfað hjá Sameinuðu þjóðunum þar af síðustu tvö árin á mannrétt- indaskrifstofunni í Genf, þar sem hann vinnur m.a. að framangreind- um málaflokki. Fundurinn verður haldinn í stofu 308 í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla íslands, og hefst hann kl. 20.30. Allir áhugamenn um fundar- efnið velkomnir. Stjórnin HRINGDU og fáftu áskriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta TT1 rtTíTTfíTPTTrt-FTI fT!iM SÍMINN ER 691140 691141 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 33 NÝJAR VÖRUR ÍKOSTA) v______y (kdsta) V______y (boda) V____ J (boda) v______y Bankastræti 10. Sími: 13122. Garðakaupum Garðabæ. Sími: 656812. Gjafir Jsem gleðja AVOXTUNSf^ Laugavegi 97 — 101 Reykjavík — Sími 621660 VERÐTRYGGÐ VEÐSKCiLDABRÉF: Verðbréfamiðlun ÓVERÐTRYGGÐ SKGLDABRÉF: Tíma Ávöxt- Skuldabréf óskast í sölu r -v lengd Nafn unar- Ár vextir krafa Gengi 1 4% 14.00 93.4 2 4% 14.25 89.2 Ávöxtunarþjónusta Ákv. GENGI Tíma- umfr. Hæstu Árs- lengd verðb.- lögl. vextir Ár spá vextir 20% o 07o 14.0U CSO. 1 4 5% 14.75 83.2 5 5% 15.00 79.9 Bestu kjör hveiju sinni 1 7.00 84.3 87.6 2 8.00 77.6 82.0 6 5% 15.25 76.7 7 5% 15.50 73.7 8 5% 15.75 70.9 9 5% 16.00 68.2 10 5% 16.25 65.6 Qármálaráðgjöf Qöli inonni worAhmfo 1R/1 1 1QQC 4 10.00 66.3 72.3 5 11.00 61.7 68.2 ^ J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.