Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 11
Esjumyndir. Þegar ég varð sjötug-
ur sendi Örlygur mér skeyti með
þessu kvæði:
; Hangið hefur sjötíu jól
hákarlsbitinn besti.
Esja kerling skiptir um kjól
á klukkutíma fresti.
Ég hélt upp á afmælið mitt á
sýningu þar sem eingöngu voru
Esjumyndir svo að þetta átti vel
við.“
Aðspurður fullyrðir Jörundur að
engin myndanna á sýningunni séu
eins. „Ég fer frá Gufunesi og út á
Seltjamames og á allri þessari leið
er mismundandi sjóndeildarhring-
ur og það þarf ekki mikið að færa
sig til að fá allt aðra mynd af fjall-
inu. Ég held að menn þurfi ekki
annað en að skoða sýninguna til
að sannfærast um það,“ sagði Jör-
undur.
Jömndur kvaðst hafa málað frá
unga aldri. Þegar hann var við nám
í arkitektúr í Tækniháskólanum í
Kaupmannahöfn lærði hann jafn-
framt málaralist og síðan hefur
hann verið viðloðandi málverkið.
Hann hefur ýmist unnið með vatn-
slitum eða olíulitum. „Hins vegar
fínnst mer þægilegra að setja upp
sýningar þar sem allar myndimar
'eru unnar með samskonar litagerð
og þess vegnar em allar myndimar
á þessari sýningu vatnslitamynd-
ir,“ sagði hann.
Sýning Jömndar Pálssonar er
opin daglega frá klukkan 14 til
20 stendur 22. desember næstkom-
andi.
Læknafélag
Reykjavíkur;
Mótmælir
„miðstýr-
ingu“ í heil-
brigðis-
kerfinu“
MORGUNBLAÐINU hefur birst
eftirfarandi fréttatilkynning frá
Læknafélagi Reykjavíkur:
„Læknafélag Reykjavíkur hélt
almennan félagsfund um efnð „mið-
stýring í heilbrigðiskerfinu" í
Domus Medica þann 15. desember
1986. Fundurinn var sá fjölsóttasti
á vegum félagsins frá upphafi og
urðu miklar umræður um miðstýr-
ingu í heilbrigðiskerfinu og um
afleiðingar sölu Borgarspítalans til
ríksins sérstaklega. Um 170 manns
sóttu fundinn þegar flest var en
honum lauk um kl. 23.30 með með-
fylgjandi ályktun, sem samþykkt
var með einungis 6 mótatkvæðum.
Almennur fundur í Læknaféiagi
Reykjavíkur í Domus Medica 15.12.
’86 samþykkti eftirfarandi ályktun:
1. Fundurinn átelur þau vinnu-
brögð sem höfð hafa verið við
sölu Borgarspítalans til ríkisins
og varar við því fordæmi til
miðstýringar sem hún skapar.
2. Ályktar að samvinnu milli
sjúkrahúsanna í Reykjavík verði
aðeins komið á innan frá, með
samstöðu lækna og annarra fag-
stétta en ekki með valdboði.
3. Forsendur samvinnu er sjálf-
stæði og jafnræði beggja stofn-
ana meðan umræða um þau mál
fer fram og fundurinn mótmælir
því að tvö stærstu sjúkrahús
landsins séu lögð undir sömu
stjóm með þessum hætti.
4. Fundurinn leggur áherslu á að
áhrifa læknaráðs spítalans verði
gætt við mótun ákvarðana um
yfírstjórn og þróun Borgarspítal-
ans.
5. Fundurinn mótmælir harðlega
að stefnumarkandi ráðstafanir í
heilbrigðisþjónustunni séu tekn-
ar án nokkurs samráðs við
lækna og aðrar heilbrigðisstétt-
ir.“
c%ks cftífrx o 'Ttrr
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986
84433 \26600\
RAUÐAGERÐI
3JA HERBERGJA
Sórlega glæsileg ný íbúö á jarðhæö í tvíbýlis-
húsi með sórlnng. íbúöln skiptist í stofu, 2
svefnherb., eldhús og sérþvottaherb., innaf
baðherb. Laus strax. Verö 2,4 mlllj.
ROFABÆR
3JA HERBERGJA
Mjög falleg og rúmgóö ca 90 fm íbúð á 3.
hæð. SuÖursv. Stutt í skóla og alla þjónustu.
Verö ca 2,5 millj.
UNDARGATA
3JA HERBERGJA EINBÝLISHÚS
Steinsteypt einbýlishús á einni hæö, sem er
ca 70 fm að grunnfleti. Endurbyggingarróttur
fylgir upp á 3 hæöir. Eignarlóö. VerÖ ca 2,5
millj.
HÆÐARGARÐUR
4 HERBERGJA SÉRHÆÐ
Sérlega falleg efri sérhæð í parhúsi, sem skipt-
ist m.a. í stofu og 3 svefnherb. Óinnróttaö ris
fylgir meö ýmsum nýtingarmöguleikum. Verö
ca 3 millj:
NORÐURMÝRI
PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR
Steinsteypt hús ó 3 hæöum, ails um 150 fm
að grunnfleti, meö óföstum bílskúr. Húsiö
getur nýst hvort sem er fyrir eina fjölsk. eða
tvær. Verö ca 5 mlllj.
LAUGARÁSHVERFI
EINBÝLISHÚS MEÐ BÍLSKÚR
Mjög vönduö eign á 3 hæöum, atls um 370
fm aö flatarmáli. í kjallara er 3ja herb. íbúö
meö sérinng. Eign með mikla möguleika í
nýtingu. Verö tilboö.
VESTURBORGIN
NÝLEGT EINBÝLISHÚS
Vönduö eign á 3 hæðum meö innb. bilskúr á
miðhæö. HúsiÖ, sem stendur vlö Granaskjól,
er alls um 335 fm. Sérhannaöar innróttingar
í húsinu. Verö tilboö.
SUÐURHLÍÐAR
EINBÝLISHÚS í SMÍÐUM
Falleg eign staösett í jaöri byggöar meö fall-
egu útsýni. Stærö hússins ásamt bílskúr er
ca 450 fm. Eignin er rúmlegs tilb. u. tróverk.
Verö tilboð.
^VAfíN
SUÐURUNDSBRAUT18WjnV4íf W
allir þurfa þak yfir höfudiðl
3FRÆOINGUR: ATLi VA3NSSON
Sl'MI 84433
m
s.62-1200 62-1201
Skipholti 5
Hólmgarður. 2ja herb. ca 62
fm ib. á neðri hæð í tvíbhúsi. Sér-
inng.
2 íb. t sama húsi. Vorum
að fá í sölu fallegt eldra hús í
Setbergslandi. Á neðri hæð er
falleg 2ja-3ja herb. íb. Sórinng.
Sérþvherb. i risi er björt 2ja-3ja
herb. íb. með sórinng. Selst sam-
an eða í sitthvoru lagi. Stór lóö.
Húsiö er allt endurn. og laust
strax.
Siifurteigur. 2ja herb. ca 75
fm kj.íb. i góðu ástandi. Sérinng.
Laus.
Brekkulækur. 4ra herb. ca
100 fm ib. á 3. hæð (efstu) í fjórb.
Þvottaherb. í íb. Tvennar svalir.
Sérhiti. Einkasala. Verð 3,5 millj.
Bústaðahverfi. Falleg
4ra herb. ib. á efri hæð i
tvíb.húsi. Sérinng. Sérhiti.
Sórgaröur. Björt íb. á mjög
góöum stað. Verð 3,3 millj.
Hvannhólmi. Einbhús á tveim
hæðum ca 250 fm m. innb. bilsk.
Gott hús á góðum stað. Verð 6,3
millj.
Krosshamrar. Parhús 100
fm. Ein hæð auk bilsk. Selst fok-
helt fullg. utan meö gleri, hurðum
og þakköntum. verð 2,7 millj.
Kárl Fanndal Guðbrandsson,
Lovísa Kristjánsdóttir,
Bjöm Jónsson hdl.
2ja herbergja
Þverbrekka. Góð ca 40 fm íb.
á 9. hæð. Mikið útsýni. Verð
1650 þús.
Mánagata. Ágæt ca 50 fm íb.
I í kj. Verð 1600 þús.
3ja herbergja
Skólabraut. Ágæt 3ja-4ra herb.
ca 80 fm íb. í risi. Suðursv.
Fallegt útsýni. V. 2,4 millj.
Vogatunga. Góö ca 65 fm íb. á
jarðh. Sérinng. Verð 1850 þús.
í nýja miðbænum. Ný og falleg I
I 102 fm íb. á 3. haeð í lyftuhúsi.
Stórar suðursv. Ágætt útsýni.
Innang. úrbilskýli. Verð4,1 millj.
4ra herbergja
Ægisíða. Ca 100 fm sérhæö. 3
svefnherb. íb. er endurn. að
hluta. V. 2,8 millj.
Vesturberg. 115 fm íb. á 2.
hæð. Góðar vestursv. 3 svefn-1
herb. V. 2,7 millj.
Engihjalli. Opin og björt 117 fm
íb. á 4. hæð. Tvennar svalir.
Fallegt útsýni. V. 3,2 millj.
Einbýli
Hverafold. Nýtt 214 fm hús á|
einni hæð með 35 fm bílsk.
Húsið stendur á fallegum stað I
m. fallegu útsýni. Lítilsháttar |
frág. er eftir. Verð 5,7 millj.
Ægisgrund. 119 fm hús á einni I
hæð m. bílskr. Húsið þarfnast
talsverðrar endurn. en hefur |
mikla mögul. Verð 2,5 millj.
Eikjuvogur. Mjög fallegt ca 200 I
| fm hús á einni hæð auk 30 fm
bílsk. Húsið skiptist í: Stóra
stofu m. arni, 5 svefnherb., góð I
baðherb. og fallegt eldh. Mjög [
vel umgengin eign.
Stórar 3ja herb.
lúxus íbúðir meö bílsk. að
Frostafold 28. íb. eru
óvenju stórar eða 118 og
114 fm. Afh. tilb. undir
trév. og máln. í hverri íb.
er sérþvottaherb., búr og
geymsla. Öll sameign afh.
fullgerð þ.m.t. malbikuð
bílastæði. Hverri íb. fylgir
bílsk. Afh. nóv./des. 1987.
Verð stærri íb. — endaíb.
kr. 3520 þús. m. bílsk.
Verð minni íb. — inníb.
kr. 3425 þús. m. bílsk.
Greiðslutilhögun:
Útb. v/samn. ca 400 þús.
Beðið eftir húsnæöisstj-
láni allt aö 2 millj.
Mánaðarlegar greiðslur til
afhendingar í des. 1987
kr. 78.846 til 86.154 pr.
mán. eftir því hvor stærðin
er keypt.
Byggingaraðili: Magnús
Jensson sem staðið hefur
fyrir byggingu hundruða
íbúða í Reykjavík á aldar-
fjórðungi.
Arkitekt:
Einar V. Tryggvason.
Teikningar og nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
KiS Fa8t0>9naÞÍónU8tan\
| Auaturstræti 17, a. 266001
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali
^11540
Vantar
4ra herb. ib. i Hamraborg fyrir traustan
kaupanda. Einnig vantar okkur 3ja-4ra
herb. ib. í Vesturbæ.
Einbýlis- og raðhús
I Vesturbæ: ca 270 tm gott
einbhús (steinhús) á þremur hæöum
auk ca 25 fm bílsk.
í Austurborginni: 140 tm
einlyft einbhús ásamt bílsk.
VÍð Sundin: 260fmtvílyftfallegt
einbhús. Stórkostlegt útsýni yflr Sund-
in. Nánari uppl. á skrifst.
í Austurborginni: Á mjög
góðum og eftirsóttum staö höfum viö
til sölu einbhús sem er tvær hæöir og
kj. Samt. um 315 fm auk 32 fm bflsk.
Séríb í kj. Fallegt hús á fallegri lóÖ.
5 herb. og stærri
Miklabraut: Vorum aö fá í sölu
góða ca 150 sérhæö (miöhæö) m/ 25
fm bflsk. (b. skiptist í 3 herb. og 3 stof-
ur auk herb. i kj.
Meistaravellir: 135 tm ib. &
2. hæö auk 24 fm bílsk. 4 herb. og
saml. stofur. Verö 4,3 millj.
í Hlíðunum: 145 tm ib. & 2.
hæð. Bílskréttur. Verð 3,6 mlllj.
3ja og 4ra herb.
Vesturgata: 97 tm ib. á 3. hæð
í steinhúsi. Svalir. Verö 2,2-2,4 millj.
I Kópavogi: 110 fm mjög góö
íb. á 1. hæö í nýl. húsi. 3 svefnherb.
Þvottah. og búr innaf eldhúsi. Suður-
svalir. Góö sameign. Laus fljótl. Langt.
grkjör. Væg útb.
Álfhólsvegur Kóp.: 88 fm
mjög vönduö íb. á 1. hæð. Þvottaherb.
og búr innaf eldhúsi. Sérinng. Bílsk.
Glæsil. útsýni yfir borgina. Fæst í skipt-
um fyrir 4-5 herb. viö Álfhólsveg m.
bflsk.
í Hlíðunum: 96 fm mjög góö
kj.íb. meö sórinng. Sórhiti. Laus fljótl.
Verö 2,2 millj.
2ja herb.
Engihjalli: ca 65 fm ib. á 1.
hæð. Suöursv. Verö 1950 þús.
Súluhólar: Ca 55 fm góð fb. á
3. hæö, efstu. Laus fljótl. V. 2 millj.
Njarðargata: 65 fm rb. á 1. hæð
i steinhúsi. Nýtt tvöf. gler. Sérhiti. Verð
1750-1800 þús.
Atvhúsn. — fyrirtæki
Á söluskrá okkar er oft mlklö úrval
af atvhúsn. sem hægt er aö fó keypt
m. langt.grkj. Árlegar afb. og vextir
af lánum eru þá e.t.v. ekki nema 30-
50% hærri en árl. leigugr. En þá er
kaupandi líka aö eignaat sltt eigiö
húsnæöi. Eftirtaldar eignir fást keypt-
ar meö langt.grkj.
Laugavegur: Tæpl. 500 fm
verslunar- og skrifstofhúsn. á mjög
góöum staö. Uppl. aðeins á skrifst.
Helluhraun Hf •l 300fmiönaÖ-
arhúsn. á götuhæð. Gott athafnasv.
Selst í einu eöa tvennu lagi. Laust strax.
Smiðshöfði: 600 fm húseign. á
þremur hæöum (3x200 fm) Til afh. nú
þegar.
Verslunarhúsn. —
Glæsibær: Ca 107 fm gott versl-
unarhúsn. á götuh. meö sérinng. Laust
fljótl.
í miðborginni: Giæsii. 240 fm
skrifstofuhúsn. á 2. hæð.
Skyndibitastaður: f fuiium
rekstri miösv.
Hannyrðaverslun: f mið-
borginni.
FASTEIGNA
JjHmarkaðurinn
| f--’ Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson sölustj.,
Leó E. Löve lögfr..
Ófafur Stefánsson vfðsklptsfr.
Sumarbústaður við
Þingvallavatn óskast
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega vandað-
an sumarbústað við Þingvallavatn. Sumarbústaður við
Álftavatn kæmi einnig til greina. Góðar greiðslur í boði.
EiGnnmiDLunm
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 277 11
Sólustjóri: Sverrir Kristinsson
Þorleitur GuðfnundMon. sólum
Unnsteinn B«ck hrl.. nmi 12320
Þórólfur Halldórsson. lögfr
nr
11
^aziD
Langholtsvegur
raðhús
Til sölu 3 glæsil. raöhús sem nú eru
í byggingu. Húsin eru á tveimur hæö-
um, alls 183 fm að stærö. Húsin afh.
fullfrág. aö utan en fokheld eöa tilb.
u. trév. aö innan. Verö 4,5-5,2 millj.
Brekkugerði
— einb. — tvíb.
304 fm húseign á tveimur hæöum.
Auk aöalíb. er 2ja herb. íb. m. sór-
inng. á jaröh. Innb. bílsk. Falleg lóö.
Verö 9,0 millj.
Logafold — parhús
Ca 170 fm glæsil. parhús ó 2 hæöum.
Verö 4,9 millj.
Brekkubyggð— raðhús
3ja-4ra herb. nýl. einlyft raöhús.
Hagamelur — sérhæð
150 fm 5-6 herb. efri sérhæö. Bflsk.
Góö eign.
Landakotstún — hæð
135 fm 6 herb glæsil. íbhæð (2. hæð).
Innr. óvenju smekkl. Suður svalir, 50
fm bílsk. Verð 5,5 millj.
Marfubakki — 4ra
Vönduð ca 100 fm íb. ásamt auka
herb í kj. Verð 2,8-2,9 millj.
Eskihlíð — 4ra-5
117 fm björt íb. á 4. hæð ásamt ca
100 fm innang. geymslurisi. Verð 2,9
millj.
Rauðagerði — 3ja
Ca 80 fm ný vönduö íb. á jaröh. í
nýl. tvíbhúsi. Allt sór. Verð 2,5 mlllj.
Vfðimelur 2ja-3ja
60 fm góð kjíb. Sórhiti. Verð 1860-
1900 þús.
Ásgarður — 2ja
Ca 55 fm góð íb. á jaröhæö. Verð
1800 þús.
EiGnnmiDLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711
Söluttjóri: Svorrir Kristinsson
Þorleifur Guðrnundsson, sðlum.
Unnttsinn B*ck hrl., simi 12320
Þórólfur Halldórsson, lögfr.
VALHÚS
FASTEIGIMASALA
Reykjavíkurvegi 60
SVÖLUHRAUN
Nýkomið í einkasölu 5-6 herb. 134 fm
raðhús á einni hæð. 30 fm bílsk. Verð
5.2 millj. Skipti æskileg á 4ra herb. fb.
með bflsk. I Hafnarfirðl.
SMYRLAHRAUN
Huggulegt 160 fm endaraðhús á 2
hæðum. 4 svefnherb. Stækkunarmögul.
í risi. Bllsk. Verð 5,5 millj. Laust i janúar.
LANGAMÝRI — GBÆ
Fokhett raðhús. Teikn. á skrifst.
SUÐURGATA — HF.
Huggulegt einbýli. Góð staðsetn. Verð
4.3 milij.
ÁSGARÐUR GB. — LAUS
5 herb. 143 fm neðri hæð í tvíb. Allt
sór. Verð 3,2 millj. Laus strax.
ÁLFASKEIÐ
3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð. SuÖursv.
Bflsk. VerÖ 2,5 millj.
LÆKJARKINN
5-6 herb. 120 fm íb. á tveimur hæðum.
Bflsk. Verð 3,4 millj.
UGLUHÓLAR
Falleg 3ja herb. 87 fm lb. á 3. hæö.
Suðursv. Verð 2,4 millj.
HRINGBR. HF. — LAUS
3ja herb. 85 fm ib. á jarðhæð. Verð 2,1
millj.
SUÐURBRAUT — HF.
3ja herb. 90 fm endaib. á 1. hæð. Bilsk.
Verð 2,4-2,5 millj.
ÁLFASKEIÐ
2ja herb. 60 fm íb. ó 3. hæð. Suðursv.
Bflsk. VerÖ 2,1 millj.
HOLTSGATA HF. — LAUS
2ja herb. 52 fm ib. Verö 1450-1500 þ.
AUSTURGATA — HF.
2ja herb. 55 fm íb. Sérinng. VerÖ 1,5
millj.
ÖLDUSLÓÐ
2ja-3ja herb. 70 fm neöri hæö í tvíbýli.
Sérinng. Verð 1950-2000 þús. Laus
strax.
SLÉTTAHRAUN
GóÖ einstaklíb. á jaröhæö. VerÖ 1550-
1600 þús.
VANTAR 3JA OG 4RA-5
HERB. ÍB. MEÐ EÐA ÁN
BÍLSK. I' NORÐURBÆ
Gjörið svo vel að líta innl
■ Sveinn Sigurjónsson sölustj
■ Valgeir Kristinsson hrl.