Morgunblaðið - 17.12.1986, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 17.12.1986, Qupperneq 11
Esjumyndir. Þegar ég varð sjötug- ur sendi Örlygur mér skeyti með þessu kvæði: ; Hangið hefur sjötíu jól hákarlsbitinn besti. Esja kerling skiptir um kjól á klukkutíma fresti. Ég hélt upp á afmælið mitt á sýningu þar sem eingöngu voru Esjumyndir svo að þetta átti vel við.“ Aðspurður fullyrðir Jörundur að engin myndanna á sýningunni séu eins. „Ég fer frá Gufunesi og út á Seltjamames og á allri þessari leið er mismundandi sjóndeildarhring- ur og það þarf ekki mikið að færa sig til að fá allt aðra mynd af fjall- inu. Ég held að menn þurfi ekki annað en að skoða sýninguna til að sannfærast um það,“ sagði Jör- undur. Jömndur kvaðst hafa málað frá unga aldri. Þegar hann var við nám í arkitektúr í Tækniháskólanum í Kaupmannahöfn lærði hann jafn- framt málaralist og síðan hefur hann verið viðloðandi málverkið. Hann hefur ýmist unnið með vatn- slitum eða olíulitum. „Hins vegar fínnst mer þægilegra að setja upp sýningar þar sem allar myndimar 'eru unnar með samskonar litagerð og þess vegnar em allar myndimar á þessari sýningu vatnslitamynd- ir,“ sagði hann. Sýning Jömndar Pálssonar er opin daglega frá klukkan 14 til 20 stendur 22. desember næstkom- andi. Læknafélag Reykjavíkur; Mótmælir „miðstýr- ingu“ í heil- brigðis- kerfinu“ MORGUNBLAÐINU hefur birst eftirfarandi fréttatilkynning frá Læknafélagi Reykjavíkur: „Læknafélag Reykjavíkur hélt almennan félagsfund um efnð „mið- stýring í heilbrigðiskerfinu" í Domus Medica þann 15. desember 1986. Fundurinn var sá fjölsóttasti á vegum félagsins frá upphafi og urðu miklar umræður um miðstýr- ingu í heilbrigðiskerfinu og um afleiðingar sölu Borgarspítalans til ríksins sérstaklega. Um 170 manns sóttu fundinn þegar flest var en honum lauk um kl. 23.30 með með- fylgjandi ályktun, sem samþykkt var með einungis 6 mótatkvæðum. Almennur fundur í Læknaféiagi Reykjavíkur í Domus Medica 15.12. ’86 samþykkti eftirfarandi ályktun: 1. Fundurinn átelur þau vinnu- brögð sem höfð hafa verið við sölu Borgarspítalans til ríkisins og varar við því fordæmi til miðstýringar sem hún skapar. 2. Ályktar að samvinnu milli sjúkrahúsanna í Reykjavík verði aðeins komið á innan frá, með samstöðu lækna og annarra fag- stétta en ekki með valdboði. 3. Forsendur samvinnu er sjálf- stæði og jafnræði beggja stofn- ana meðan umræða um þau mál fer fram og fundurinn mótmælir því að tvö stærstu sjúkrahús landsins séu lögð undir sömu stjóm með þessum hætti. 4. Fundurinn leggur áherslu á að áhrifa læknaráðs spítalans verði gætt við mótun ákvarðana um yfírstjórn og þróun Borgarspítal- ans. 5. Fundurinn mótmælir harðlega að stefnumarkandi ráðstafanir í heilbrigðisþjónustunni séu tekn- ar án nokkurs samráðs við lækna og aðrar heilbrigðisstétt- ir.“ c%ks cftífrx o 'Ttrr MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986 84433 \26600\ RAUÐAGERÐI 3JA HERBERGJA Sórlega glæsileg ný íbúö á jarðhæö í tvíbýlis- húsi með sórlnng. íbúöln skiptist í stofu, 2 svefnherb., eldhús og sérþvottaherb., innaf baðherb. Laus strax. Verö 2,4 mlllj. ROFABÆR 3JA HERBERGJA Mjög falleg og rúmgóö ca 90 fm íbúð á 3. hæð. SuÖursv. Stutt í skóla og alla þjónustu. Verö ca 2,5 millj. UNDARGATA 3JA HERBERGJA EINBÝLISHÚS Steinsteypt einbýlishús á einni hæö, sem er ca 70 fm að grunnfleti. Endurbyggingarróttur fylgir upp á 3 hæöir. Eignarlóö. VerÖ ca 2,5 millj. HÆÐARGARÐUR 4 HERBERGJA SÉRHÆÐ Sérlega falleg efri sérhæð í parhúsi, sem skipt- ist m.a. í stofu og 3 svefnherb. Óinnróttaö ris fylgir meö ýmsum nýtingarmöguleikum. Verö ca 3 millj: NORÐURMÝRI PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR Steinsteypt hús ó 3 hæöum, ails um 150 fm að grunnfleti, meö óföstum bílskúr. Húsiö getur nýst hvort sem er fyrir eina fjölsk. eða tvær. Verö ca 5 mlllj. LAUGARÁSHVERFI EINBÝLISHÚS MEÐ BÍLSKÚR Mjög vönduö eign á 3 hæöum, atls um 370 fm aö flatarmáli. í kjallara er 3ja herb. íbúö meö sérinng. Eign með mikla möguleika í nýtingu. Verö tilboö. VESTURBORGIN NÝLEGT EINBÝLISHÚS Vönduö eign á 3 hæðum meö innb. bilskúr á miðhæö. HúsiÖ, sem stendur vlö Granaskjól, er alls um 335 fm. Sérhannaöar innróttingar í húsinu. Verö tilboö. SUÐURHLÍÐAR EINBÝLISHÚS í SMÍÐUM Falleg eign staösett í jaöri byggöar meö fall- egu útsýni. Stærö hússins ásamt bílskúr er ca 450 fm. Eignin er rúmlegs tilb. u. tróverk. Verö tilboð. ^VAfíN SUÐURUNDSBRAUT18WjnV4íf W allir þurfa þak yfir höfudiðl 3FRÆOINGUR: ATLi VA3NSSON Sl'MI 84433 m s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Hólmgarður. 2ja herb. ca 62 fm ib. á neðri hæð í tvíbhúsi. Sér- inng. 2 íb. t sama húsi. Vorum að fá í sölu fallegt eldra hús í Setbergslandi. Á neðri hæð er falleg 2ja-3ja herb. íb. Sórinng. Sérþvherb. i risi er björt 2ja-3ja herb. íb. með sórinng. Selst sam- an eða í sitthvoru lagi. Stór lóö. Húsiö er allt endurn. og laust strax. Siifurteigur. 2ja herb. ca 75 fm kj.íb. i góðu ástandi. Sérinng. Laus. Brekkulækur. 4ra herb. ca 100 fm ib. á 3. hæð (efstu) í fjórb. Þvottaherb. í íb. Tvennar svalir. Sérhiti. Einkasala. Verð 3,5 millj. Bústaðahverfi. Falleg 4ra herb. ib. á efri hæð i tvíb.húsi. Sérinng. Sérhiti. Sórgaröur. Björt íb. á mjög góöum stað. Verð 3,3 millj. Hvannhólmi. Einbhús á tveim hæðum ca 250 fm m. innb. bilsk. Gott hús á góðum stað. Verð 6,3 millj. Krosshamrar. Parhús 100 fm. Ein hæð auk bilsk. Selst fok- helt fullg. utan meö gleri, hurðum og þakköntum. verð 2,7 millj. Kárl Fanndal Guðbrandsson, Lovísa Kristjánsdóttir, Bjöm Jónsson hdl. 2ja herbergja Þverbrekka. Góð ca 40 fm íb. á 9. hæð. Mikið útsýni. Verð 1650 þús. Mánagata. Ágæt ca 50 fm íb. I í kj. Verð 1600 þús. 3ja herbergja Skólabraut. Ágæt 3ja-4ra herb. ca 80 fm íb. í risi. Suðursv. Fallegt útsýni. V. 2,4 millj. Vogatunga. Góö ca 65 fm íb. á jarðh. Sérinng. Verð 1850 þús. í nýja miðbænum. Ný og falleg I I 102 fm íb. á 3. haeð í lyftuhúsi. Stórar suðursv. Ágætt útsýni. Innang. úrbilskýli. Verð4,1 millj. 4ra herbergja Ægisíða. Ca 100 fm sérhæö. 3 svefnherb. íb. er endurn. að hluta. V. 2,8 millj. Vesturberg. 115 fm íb. á 2. hæð. Góðar vestursv. 3 svefn-1 herb. V. 2,7 millj. Engihjalli. Opin og björt 117 fm íb. á 4. hæð. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. V. 3,2 millj. Einbýli Hverafold. Nýtt 214 fm hús á| einni hæð með 35 fm bílsk. Húsið stendur á fallegum stað I m. fallegu útsýni. Lítilsháttar | frág. er eftir. Verð 5,7 millj. Ægisgrund. 119 fm hús á einni I hæð m. bílskr. Húsið þarfnast talsverðrar endurn. en hefur | mikla mögul. Verð 2,5 millj. Eikjuvogur. Mjög fallegt ca 200 I | fm hús á einni hæð auk 30 fm bílsk. Húsið skiptist í: Stóra stofu m. arni, 5 svefnherb., góð I baðherb. og fallegt eldh. Mjög [ vel umgengin eign. Stórar 3ja herb. lúxus íbúðir meö bílsk. að Frostafold 28. íb. eru óvenju stórar eða 118 og 114 fm. Afh. tilb. undir trév. og máln. í hverri íb. er sérþvottaherb., búr og geymsla. Öll sameign afh. fullgerð þ.m.t. malbikuð bílastæði. Hverri íb. fylgir bílsk. Afh. nóv./des. 1987. Verð stærri íb. — endaíb. kr. 3520 þús. m. bílsk. Verð minni íb. — inníb. kr. 3425 þús. m. bílsk. Greiðslutilhögun: Útb. v/samn. ca 400 þús. Beðið eftir húsnæöisstj- láni allt aö 2 millj. Mánaðarlegar greiðslur til afhendingar í des. 1987 kr. 78.846 til 86.154 pr. mán. eftir því hvor stærðin er keypt. Byggingaraðili: Magnús Jensson sem staðið hefur fyrir byggingu hundruða íbúða í Reykjavík á aldar- fjórðungi. Arkitekt: Einar V. Tryggvason. Teikningar og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. KiS Fa8t0>9naÞÍónU8tan\ | Auaturstræti 17, a. 266001 Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali ^11540 Vantar 4ra herb. ib. i Hamraborg fyrir traustan kaupanda. Einnig vantar okkur 3ja-4ra herb. ib. í Vesturbæ. Einbýlis- og raðhús I Vesturbæ: ca 270 tm gott einbhús (steinhús) á þremur hæöum auk ca 25 fm bílsk. í Austurborginni: 140 tm einlyft einbhús ásamt bílsk. VÍð Sundin: 260fmtvílyftfallegt einbhús. Stórkostlegt útsýni yflr Sund- in. Nánari uppl. á skrifst. í Austurborginni: Á mjög góðum og eftirsóttum staö höfum viö til sölu einbhús sem er tvær hæöir og kj. Samt. um 315 fm auk 32 fm bflsk. Séríb í kj. Fallegt hús á fallegri lóÖ. 5 herb. og stærri Miklabraut: Vorum aö fá í sölu góða ca 150 sérhæö (miöhæö) m/ 25 fm bflsk. (b. skiptist í 3 herb. og 3 stof- ur auk herb. i kj. Meistaravellir: 135 tm ib. & 2. hæö auk 24 fm bílsk. 4 herb. og saml. stofur. Verö 4,3 millj. í Hlíðunum: 145 tm ib. & 2. hæð. Bílskréttur. Verð 3,6 mlllj. 3ja og 4ra herb. Vesturgata: 97 tm ib. á 3. hæð í steinhúsi. Svalir. Verö 2,2-2,4 millj. I Kópavogi: 110 fm mjög góö íb. á 1. hæö í nýl. húsi. 3 svefnherb. Þvottah. og búr innaf eldhúsi. Suður- svalir. Góö sameign. Laus fljótl. Langt. grkjör. Væg útb. Álfhólsvegur Kóp.: 88 fm mjög vönduö íb. á 1. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Sérinng. Bílsk. Glæsil. útsýni yfir borgina. Fæst í skipt- um fyrir 4-5 herb. viö Álfhólsveg m. bflsk. í Hlíðunum: 96 fm mjög góö kj.íb. meö sórinng. Sórhiti. Laus fljótl. Verö 2,2 millj. 2ja herb. Engihjalli: ca 65 fm ib. á 1. hæð. Suöursv. Verö 1950 þús. Súluhólar: Ca 55 fm góð fb. á 3. hæö, efstu. Laus fljótl. V. 2 millj. Njarðargata: 65 fm rb. á 1. hæð i steinhúsi. Nýtt tvöf. gler. Sérhiti. Verð 1750-1800 þús. Atvhúsn. — fyrirtæki Á söluskrá okkar er oft mlklö úrval af atvhúsn. sem hægt er aö fó keypt m. langt.grkj. Árlegar afb. og vextir af lánum eru þá e.t.v. ekki nema 30- 50% hærri en árl. leigugr. En þá er kaupandi líka aö eignaat sltt eigiö húsnæöi. Eftirtaldar eignir fást keypt- ar meö langt.grkj. Laugavegur: Tæpl. 500 fm verslunar- og skrifstofhúsn. á mjög góöum staö. Uppl. aðeins á skrifst. Helluhraun Hf •l 300fmiönaÖ- arhúsn. á götuhæð. Gott athafnasv. Selst í einu eöa tvennu lagi. Laust strax. Smiðshöfði: 600 fm húseign. á þremur hæöum (3x200 fm) Til afh. nú þegar. Verslunarhúsn. — Glæsibær: Ca 107 fm gott versl- unarhúsn. á götuh. meö sérinng. Laust fljótl. í miðborginni: Giæsii. 240 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Skyndibitastaður: f fuiium rekstri miösv. Hannyrðaverslun: f mið- borginni. FASTEIGNA JjHmarkaðurinn | f--’ Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr.. Ófafur Stefánsson vfðsklptsfr. Sumarbústaður við Þingvallavatn óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega vandað- an sumarbústað við Þingvallavatn. Sumarbústaður við Álftavatn kæmi einnig til greina. Góðar greiðslur í boði. EiGnnmiDLunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 277 11 Sólustjóri: Sverrir Kristinsson Þorleitur GuðfnundMon. sólum Unnsteinn B«ck hrl.. nmi 12320 Þórólfur Halldórsson. lögfr nr 11 ^aziD Langholtsvegur raðhús Til sölu 3 glæsil. raöhús sem nú eru í byggingu. Húsin eru á tveimur hæö- um, alls 183 fm að stærö. Húsin afh. fullfrág. aö utan en fokheld eöa tilb. u. trév. aö innan. Verö 4,5-5,2 millj. Brekkugerði — einb. — tvíb. 304 fm húseign á tveimur hæöum. Auk aöalíb. er 2ja herb. íb. m. sór- inng. á jaröh. Innb. bílsk. Falleg lóö. Verö 9,0 millj. Logafold — parhús Ca 170 fm glæsil. parhús ó 2 hæöum. Verö 4,9 millj. Brekkubyggð— raðhús 3ja-4ra herb. nýl. einlyft raöhús. Hagamelur — sérhæð 150 fm 5-6 herb. efri sérhæö. Bflsk. Góö eign. Landakotstún — hæð 135 fm 6 herb glæsil. íbhæð (2. hæð). Innr. óvenju smekkl. Suður svalir, 50 fm bílsk. Verð 5,5 millj. Marfubakki — 4ra Vönduð ca 100 fm íb. ásamt auka herb í kj. Verð 2,8-2,9 millj. Eskihlíð — 4ra-5 117 fm björt íb. á 4. hæð ásamt ca 100 fm innang. geymslurisi. Verð 2,9 millj. Rauðagerði — 3ja Ca 80 fm ný vönduö íb. á jaröh. í nýl. tvíbhúsi. Allt sór. Verð 2,5 mlllj. Vfðimelur 2ja-3ja 60 fm góð kjíb. Sórhiti. Verð 1860- 1900 þús. Ásgarður — 2ja Ca 55 fm góð íb. á jaröhæö. Verð 1800 þús. EiGnnmiDLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 Söluttjóri: Svorrir Kristinsson Þorleifur Guðrnundsson, sðlum. Unnttsinn B*ck hrl., simi 12320 Þórólfur Halldórsson, lögfr. VALHÚS FASTEIGIMASALA Reykjavíkurvegi 60 SVÖLUHRAUN Nýkomið í einkasölu 5-6 herb. 134 fm raðhús á einni hæð. 30 fm bílsk. Verð 5.2 millj. Skipti æskileg á 4ra herb. fb. með bflsk. I Hafnarfirðl. SMYRLAHRAUN Huggulegt 160 fm endaraðhús á 2 hæðum. 4 svefnherb. Stækkunarmögul. í risi. Bllsk. Verð 5,5 millj. Laust i janúar. LANGAMÝRI — GBÆ Fokhett raðhús. Teikn. á skrifst. SUÐURGATA — HF. Huggulegt einbýli. Góð staðsetn. Verð 4.3 milij. ÁSGARÐUR GB. — LAUS 5 herb. 143 fm neðri hæð í tvíb. Allt sór. Verð 3,2 millj. Laus strax. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð. SuÖursv. Bflsk. VerÖ 2,5 millj. LÆKJARKINN 5-6 herb. 120 fm íb. á tveimur hæðum. Bflsk. Verð 3,4 millj. UGLUHÓLAR Falleg 3ja herb. 87 fm lb. á 3. hæö. Suðursv. Verð 2,4 millj. HRINGBR. HF. — LAUS 3ja herb. 85 fm ib. á jarðhæð. Verð 2,1 millj. SUÐURBRAUT — HF. 3ja herb. 90 fm endaib. á 1. hæð. Bilsk. Verð 2,4-2,5 millj. ÁLFASKEIÐ 2ja herb. 60 fm íb. ó 3. hæð. Suðursv. Bflsk. VerÖ 2,1 millj. HOLTSGATA HF. — LAUS 2ja herb. 52 fm ib. Verö 1450-1500 þ. AUSTURGATA — HF. 2ja herb. 55 fm íb. Sérinng. VerÖ 1,5 millj. ÖLDUSLÓÐ 2ja-3ja herb. 70 fm neöri hæö í tvíbýli. Sérinng. Verð 1950-2000 þús. Laus strax. SLÉTTAHRAUN GóÖ einstaklíb. á jaröhæö. VerÖ 1550- 1600 þús. VANTAR 3JA OG 4RA-5 HERB. ÍB. MEÐ EÐA ÁN BÍLSK. I' NORÐURBÆ Gjörið svo vel að líta innl ■ Sveinn Sigurjónsson sölustj ■ Valgeir Kristinsson hrl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.