Morgunblaðið - 30.12.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.12.1986, Blaðsíða 56
Tfi ,56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986 18936 Frumsýnir'jólamyndina 1986. Ævintýramyndársins fyrir alla fjölskylduna: VÖLUNDARHÚS ."Ifr; David Bowie leikur Jörund i Völund- arhúsi. Jörundur hefur rænt litla bróður Söru (Jennifer Connelly). Með aðstoð dvergsins Varðar, loðna skrímslins Lúdós og hins hugprúða Didímusar, tekst Söru að leika á Jör- und og gengið hans. David Bowie flytur fimm frumsamin lög f þessar stórkostlegu œvintýra- mynd. Ustamönnunum Jim Henaon og Ge- orga Lucaa hefur tekist ann oinu sinni, með aðstoð háþróaðrar tækni, að skapa ógleymanlegan töfrahaim. f Vöiundarfiúsi getur alh garst. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9,11. Sýnd í B-sal kl. 4 og 6. DD DOLBYSTEREO AYSTUNOF (OUT OF BOUNDS) Hörknspen n a n d i glæný bandarísk gpennumynd í sér- flokki. Anthony Michaal Hall, (The Braak- fast Club), Janny Wright (St. Eimos Flra). Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. nn|POlBYSTEREO| Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! laugarásbió SALURA Jólamyndir Laugarásbíó 1986: HETJAN HÁVARÐUR Hávaröur er ósköp venjuleg önd sem býr á plánetunni Duckworld. Hann les Playduck , iiorfir á Dallas-duck og notar Euro-duck greiðslukort. Lífið er ósköp fábrotið þar til Hávarður lendir fyrir slysni á annarrí plánetu, jörðinni. Þar lendir hann i ótrúlegustu ævintýry- um er i slagtogi við kvennahljómsveit, brjálaða visindamenn, reynir að aðlag- ast borgariífinu á vonlausan hátt og verður að endingu ástfanginn af kven- kyns jarðarbúa. Til að kóróna allt saman er hann síðan fenginn til þess að bjarga jörðinni frá tortímingu. Aðalhlutverk: Lea Thompson (Back to the future), Jeff rey Jones (Amad- eus), Tlm Robbins (Sura Thlng). Aðalhlutverk: Wlllard Huyck. Framleiðandi: Qeorge Lucas (Amer- lcan Graffiti, Star Wars, Indiana Jones). Sýnd kl. 5,7.06,8.10 og 11.16. Bönnuð innan 12 ára. I 1 II DOLBYSTEREO -------- SALURB ------- E.T. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýndkl.5,7, 9og11. | XII DOLBYSTEREO -------- SALURC ------- LAGAREFIR Redford og Winger leysa flókið mál. • •• Mbl. • •• DV. Sýndkl.5,7,9.06og11.16. Bönnuð innan 12 ára. [i^a HáswkABíö ILHlJJK llWIIIUII SÍMI 2 21 40 Frumsýnirjólamynd ársins 1986: NAFN RÓSARINNAR Who,hthenan»of(k>d,isgcttin(jawaywitlimurder F.MURRAY ABRAHAM Stórbrotin og mögnuð mynd. Kvik- mynduð eftir sögu samnefndrar bókar er komið hefur út í íslenskri þýðingu. Klaustur á 14. öld. Líkin hrannast upp eitt af öðru. Grunur fellur á marga. Æsispennandi saka- málamynd. Leikstjóri: Jaan-Jacquas Annaud (Leitin af eldinum). Aðalhlutverk: Saan Connery (James Bond), F. Murrey Abrahams (Amadaus), Feodora Chaliapin, Wllllam Hickay. Sýndkl.6,7.30og10. Bönnuð innan 14 ára. QD DOLBYSTEREO ím WODLEIKHUSID AURASÁMN eftir Moliere 4. sýn. föstud kl. 20.00. Grá aðgangskort gilda. 5. sýn. sunnud. kl.20.00. UPPREISN Á ÍSAFIRÐI Laugardag kl. 20.00. Litl.-i sviðiö: Lindargötu 7. í SMÁSJÁ Höfundur: Þórunn Sigurðardóttir. Leikmynd og búningar: Gerla. Lýsing: Björn Bergstcinn Guðmundsson. Leikhljóð: Árni Harðarson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Skúlason. Frums.: í kvöld kl. 20.30. Upp- selt. 2. sýn. föstud. kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. . Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. Áskriftarsiminn er 83033 AHSTURBtJARRiíl Sími 1-13-84 Salurl STELLAIORLOFI Þessi bráðskemmtilega kvikmynd er nú aö verða ein allra vinsælasta íslenska kvikmyndin frá upphafi. MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI FRA- BÆRU GAMANMYND. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkað varð. Salur2 PURPURALITURINN Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 9. - Haekkað verð. STÓRIFUGLINNÍ SESAME-STRÆTI Bráöskemmtileg og spennandi, ný bandarisk kvikmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Verð kr. 130. - Sýnd kl. 6 og 7. Salur3 FJÓRIRÁFULLU Sprenghiægileg og mátulega djörf ný, bandarísk gamanmynd. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Jálamyndin 1986 Frumsýnir ævintýramyndina: STRÁKURINNSEM GATFL0GIÐ iiiiimiiininnniim BIOHUSIÐ ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦iirrT Jfyou urish ihenimough Splunkuný og stókostlega skemmti- leg og vel gerð ævintýramynd gerö af Nick Gostle (Last Starflghtar). HEITASTA ÓSK ERICS VAR AÐ GETA FLOGIÐ EINS OG SUPERMAN OG ÞAÐ GAT HANN SVO SANNAR LEGA. EN HANN ÞURFTI AÐ HAFA MIKIÐ FYRIR ÞVl. „BOY WHO COULD FLY" ER FRABÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. Eriend skrlf um myndina: „Fyrir alla muni sjáið þessa mynd með börnum ykkar, látið hana ekki fljúga frá ykkur". „Þessi mynd mun láta þig líða vel Þú munt svífa þegar þú yfirgefur bíóið". Good morning America. David Hartman/Joel Siegel. Aðalhlutveric Lucy Daakins, Jay Und- enwood, Louiae Fletchar, Fred Savage. Leikstjóri: Nick Castle. Sýndkl. 5,7, 9og11. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 M LAND MINS FÖÐUR Föstudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. eftir Athol Fugard. Sunnudag kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. feb. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Súnsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir f ram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.30. 1 mxjROcmm SKULDAVÁTRYGGING [bönaðarbankinn TRAUSTUR BANKI Opnum aftur eftir breytingar I í Glæsibæ í kvöld kl^19.30 Heildarvinningsverðmæti á þriðja hundrað þúsunda IMýjung greiðslukortaþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.