Morgunblaðið - 30.12.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.12.1986, Blaðsíða 23
23 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986 hlut sterkju sem fæst úr kommat, baunum og kartöflum og í minna mæli úr öðmm garðávöxtum. Kostir þess að auka hlut sterkju- auðugra fæðutegunda em einkum að þeim fylgja mikilvæg bætiefni og fæðutrefjar. Kím og hýðishlutar komtegundanna geyma megnið af vítamínum, steinefnum og trefja- efnum sem þar er að finna og auk þess fituefni af bestu gerð. Því þarf að leggja áherslu á að velja korntegundir sem ekki hafa verið sviftar þessum bætiefnum, svo sem haframjöl, rúgmjöl og heilhveiti og nota brauð gerð úr óskertum korn- tegundum. Kostir þess að skerða sykur- neyslu em einkum að með því dregur úr hættu á tannskemmdum, einnig fá þá fjölþættari fæðuteg- undir stærri hlutdeild í heildarneysl- unni. 3. Fita. Fituneysla fari ekki yfir 35% af heildarorkunni og hlutfall fjöl- ómettaðrar fitu verði aukið frá því sem nú er í allt að 0,40. Til þess að ná þessu marki má draga úr neyslu kjötfitu, mjólkurfitu og harðrar jurtafeiti en nota þess í stað mjúka fitu. Gott er að auka neyslu á fiski, fiskolíum og ann- arri mjúkri fitu. Mælt er með að skerða fitu- neyslu að mun. Samkvæmt könnun úr innlendum fæðutegundum: fiskij kjöti, mjólkurmat og eggjum. I neyslukönnun Manneldisráðs 1979—1980 fengust að meðaltali 16% af orku fæðisins úr hvítu. Þess ber að gæta, að í fæðutegundum auðugum af hvítu em mörg önnur efni, líkamanum nauðsynleg, svo sem jám í kjöti, kalk í mjólkurmat og hollar fítusýmr í físki. Því má ekki ganga of langt í að takmarka neyslu þessara fæðutegunda. 5. Matarsalt. Talið er að mikil saltneysla geti átt þátt í að auka háþrýsting. Of hár blóðþrýstingur, háþrýstingur, er einn af áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma. Því er mælt með að takmarka saltneyslu með því að sneiða hjá saltmeti og takmarka salt í matreiðslu og við borðhald að því marki að dagsneysla sé und- ir 8 grömmum. 6. D-vítamín. Samkvæmt neyslukönnun Mann- eldisráðs 1979—1980 var að meðaltali of lítið af D-vítamíni í daglegu fæði landsmanna, miðað við ráðlagða dagskammta. Ráðlagt er að bæta úr því með lýsisneyslu. í einni teskeið (5 ml) af þroskalýsi fæst dagskammtur af D-vítamíni og að auki fjölómett- uð fita. D-vítamín er nauðsynlegt til þess að kalkið í fæðunni skili sér inn í RÁÐLAGÐIR DAGSKAMMTAR: SKILGREINING Ráðlagðir dagskammtar (RDS) eru það magn nauðsynlegra næringarefna sem fullnægir næringarþörfum alls þorra heilbrigðs fólks að mati Manneldisráðs íslands. Þarfireinstaklinga eru breytilegar, og eru skammtarnirsettirmeð tilliti til þessa, því eru RDS gildin hærri en þörf allflestra einstaklinga. Þar af leiðir að ekki skyldi túlka RDS sem einstaklings- bundna næringarþörf, heldurfremursem ráðleggingareða viðmiðunargildi er meta skal næringu hópa fólks. Skammtastærðirnar miðast við þarfir heilbrigðra. Fyrirburar, sjúklingar með efnaskiptasjúkdóma, sýkingar eða langvarandi sjúkdóma, svo og þeir sem taka lyf að staðaldri hafa oft aðrar næringarþarfir. Gert er ráð fyrir að næringarefnin komi úr blönduðu almennu fæði. Skammtastærðir eru því settar með hliðsjón af breytilegri nýtingu (frásogi) næringarefna. Ekki eru sett RDS gildi fyrir öll nauðsynleg næringarefni, og er það yfirleitt vegna skorts á heimildum. Þó skal sérstaklega tekið fram, að ráðleggingar varðandi hvítu (prótein) svo og önnur orkuefni er að finna í manneldismarkmiðum Manneldisráðs. RDS byggjast á þekkingu og rannsóknum í næringarfræðum og krefjast því stöðugrar endurskoðunar. Þessi útgáfa af RDS Manneldisráðs íslands tók gildi í apríl 1986 og þar með fóll úr gildi fyrri útgáfa af RDS frá árinu 1979. Manneldisráðs 1979—1980 gaf fíta að meðaltali 41% af orkumagni fæðisins, en æskilegt hlutfall er innan við 35%. Því markmiði skal ná með því að draga úr notkun feitra kjöt- og mjólkurafurða, spara feitt viðbit og takmarka fitunotkun við daglega matreiðslu. Jafnframt er ráðlagt að auka fískolíur í fæði og nota jurtaolíur í matreiðslu, fitu sem storknar ekki í kæliskáp, en takmarka hlut harðrar fitu svo sem kostur er. Kostir þess að minnka heildar- magn fitu í fæði eru einkum að með því er mögulegt að auka hlut fæðutegunda sem auðugri eru af bætiefnum en gefa minni orku, færri kaloríur, fæðið verður með því fullkomnara og leiðir síður til ofeldis. Kostir þess að nota mjúka fitu en sniðganga harða, felast í mis- munandi eiginleikum fitutegunda. Olíur ríkar af fjölómettuðum fitu- sýrum lækka fremur kólesteról í blóði en í harðri fítu eru fitusýrur sem hafa gagnstæð áhrif, auka kólesteról í blóði og þar með hættu á hjarta- og æðasjúkdómum. 4. Hvíta (prótein). Hæfilegt er að hvíta veiti að minnsta kosti 10% orkunnar. Nægileg og fullkomin hvíta fæst efnaskipti líkamans (frásogist) og nýtist við myndun og viðhald bein- vefs, þar á meðal tanna. Fleiri efnaferlar eru háðir D-vítamíni og kalkbúskap líkamans. Af ufsaíýsi þarf aðeins hálfa te- skeið til þess að fá dagskammt af D-vítamíni, en sé það notað skerð- ast fiskolíurnar að sama skapi. í lýsispillum er D-vítamín en lítið af fiskolíum. Þess ber að gæta að óhófneysla A- og D-vítamína getur veríð skað- leg, t.d. ef margra vítamínauðugra meðala er neytt samtímis að stað- aldri. 7. Fæðuval. Stefnt skal að sem fjölbreyttustu fæðuvali úr eftirfarandi fæðuflokk- um í þeim hlutföllum orkuefna sem að framan greinir: 1. Kornmat 2. Mjólkurmat 3. Grænmeti og ávöxtum 4. Kjöti, fiski, eggjum. Engin ein fæðutegund, hversu holl sem hún er talin, inniheldur í hæfilegum hlutföllum öll þau nær- ingarefni sem nauðsynleg eru. Því getur einhæft fæði aukið líkur á að einhver næringarefni skorti. Með fjölþættu vali fæðutegunda er unnt að gera fæðisáætlanir sem uppfylla kröfur um alhliða næringu. LITGREINING MEÐ CROSFIELD 845IE LASER LYKILLINN AD VANDADRI LITPRENTUN MYNDAMÓTHF HATUNI 6A SlMI (91)24420 ASEA Cylinda þvottavélar ★sænskar og sérstakar Fá hæstu neytendaeinkunnir fyrir þvott, skolun, vindingu, taumeðferð og orkusparnað. Efnis- gæði og öryggi einkenna ASEA. Þú færð ekki betri vélar! /FQ nix Otrúlegt úrval af ávöxtum og^ggíú^grænmeti. Gleðilegt nýtt ár, þökkum viðskiptin á liðnu árí! ** w e-si!,Kjötborðið er allt út Opið til kl. 19. Opið á amlársdag til kl. 12.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.