Morgunblaðið - 30.12.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.12.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986 ri pf ára afmæli. Á rriorg- 4 O un, miðvikudag 31. desember, er sjötugur Björn Bjarnason bóndi í Vigur í ísafjarðardjúpi. í DAG er þriðjudagur 30. desember, sem er 364. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.25 og síðdegisflóð kl. 17.49. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.40. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 12.53. Almanak Háskóla islands.) ÞETTA er huggun mín í eymd minni, að orð þitt lætur mig li'fi halda. (Sálm. 119, 50.) KROSSGÁTA KIRKJUR Á LANDSBYGGÐINNI: Áramóta- messur HRUNAPRESTAKALL: Messa í Hrepphólakirkju gamlársdag kl. 15. Messa í Hrunakirkju 4. janúar nk. kl. 14. Sr. Halldór Reynisson. ODDAPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur í Stórólfshvolskirkju og aftan- söngur í Oddakirkju kl. 16. Sr. Stefán Lárusson. 1 2 3 I4 ■ 6 J i ■ u 8 9 10 u 11 m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: 1 karldýr, 5 ryðja frá, 6 (rylltir, 7 tónn, 8 fuglinn, 11 aðgæta, 12 húsdýr, 14 fjær, 16 dínamór. LÓÐRÉTT: 1 hreykinn, 2 skap- vond, 3 guð, 4 flöt, 7 vendi, 9 þraut, 10 ræktaðra landa, 13 rölt, 15 burt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 melurt, 5 an, 6 kald- ur, 9 afl, 10 nf, 11 la, 12 tau, 13 arma, 15 æpa, 17 særinn. LÓÐRÉTT: 1 makalaus, 2 lall, 3 und, 4 tarfur, 7 afar, 8 una, 12 tapi, 14 mær, 16 an. S AU RBÆ J ARPRESTA- KALL: Gamlársdagur: Áramótamessa í Leirárkirkju kl. 14. Sunnudaginn 4. jan- úar: Hátíðarmessa í Hall- grímskirkju í Saurbæ kl. 14 og í Innra-Hólmskirkju kl. 16. Sr. Jón Einarsson. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Ánton Raley. Sr. Vigfús Þór Ámason. FRÉTTIR______________ FROST var með meira móti á láglendinu hér á 'andi í fyrrinótt og mældist harð- ast 12 stig austur á Hellu. Það var sömuleiðis 12 stiga frost uppi á Hveravöllum um nóttina. Hér í bænum var 5 stiga frost og úr- komulaust. Næturúrkoman mældist mest í Strandhöfn og varð 5 millim. Snemma Þessar ungu dömur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands og söfn- uðu þær rúmlega 1530 kr. Þær heita Elín B. Harðardóttir, Þórunn Sif Garðarsdóttir og Þórdís Sigurðardóttir. í gærmorgun var harðast frostið á hinum norðlægu veðurathugunarstöðvum austur í Vasa í Finnlandi og var frostið þar 23 stig. Frost var 4 stig í Sundsvall og Þrándheimi. Vestur í Frobisher var 12 stiga frost og í höfuðstað Grænlands 7 stiga frost. VÍSINDASJÓÐUR auglýsti nokkru fyrir jól lausa til um- sóknar styrki sjóðsins fyrir árið 1987 og er umsóknar- frestur til 1. febrúar nk. fyrir báðar deildir sjóðsins: Raun- vísindadeild og Hugvísinda- deild. Deildarritarar eru þeir Sveinn Ingvarsson, Mennta- skólanum við Hamrahlíð, Raunvísindadeild og Þorleif- ur Jónsson, bókavörður í Landsbókasafni, fyrir Hug- vísindadeild. LÆKNAR í tilk. í Lögbirt- ingi frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að það hafi veitt þessum læknum leyfi til að stunda almennar lækningar hérlend- is: cand. med. et chir. Gunnari Friðrikssyni, cand. med. et chir. Baldri Tuma Baldurssyni og cand. med et chir. Karli Ólafssyni. MBL. FYRIR 50 ÁRUM ÓTTINN við Hitler og fyrirætlanir hans settu svip sinn á stórpólitík Evrópu um jólin. Breska blaðið News Chronicel segir að Þjóðveijar hafi aldrei — allt frá því að nazistar tóku völdin í Þýskalandi árið 1933, vakið eins mikla hræðslu í Evrópulöndum. ★ Sagt er frá því að þýsk- ur togari Albatros hafi strandað á Meðallandi aðfaranótt 28. des. Allir komust skipbrotsmenn hjálparlaust í land. Komu þrir þeirra að Seglbúð- um, sem er um 14 km leið frá strandstað. Greindu þar frá strand- inu. Síðan var farið á strandstaðinn og þar voru þá nokkrir menn á sandinum en flestir voru enn um borð í hinu strandaða skipi. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins efnir til jólatrés- skemmtunar í safnaðarheimili kirkjunnar, Kirkjubæ, nk. sunnudag 4. janúar og hefst hún kl. 15. SAUÐFJÁRVEIKIVARN- IR. í nýlegu Lögbirtingablaði auglýsa sauðíjárveikivarnir lausa stöðu dýralæknis á til- raunastöðinni á Keldum. Starfssvið hans verður grein- ingar og rannsóknir á búíjár- sjúkdómum. Umsóknarfrest- ur er til 15. janúar nk. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN komu til Reykjavíkurhafnar að utan Bakkafoss og Laxfoss. Þá hélt togarinn Jón Baldvins- son ti! veiða. I gær kom Stapafell af ströndinni og fór samdægurs af aftur í ferð og togarinn Ottó N. Þorláksson hélt aftur til veiða. ÁHEIT & GJAFIR Áheit á Strandarkirkju, af- hent Morgunblaðinu: K.S. 2.50,-, Ólafur Ólafsson 2.000,-, K.Þ. 100,-, B.B. 100,-, D. 100,-, Á.E. 1.000,-, N.N. 2.000,-, H.S.K. 600,-, H. J. 500,-, R.G. 200,-, S.E. 200,-, H.B. 200,-, Lilja 500,-, Hnallþóra, Blönduósi 700,-, Þ.S.G. 1.000,-, Dídí 800,-, Helga L. Júníusdóttir 400,-, Signir 500,-, N.G. 100,-, N.N. 100,-, _H.G. 500,-, María 500,-, Ásta G. Björnsdóttir 2.000,-, R.I. 50,-, S.J. 200,-, Guðrún 100,-, G.S. 500,-, P. Þ.Ó. 1.000,-, L.T. 600,-, N.N. 2.000,-, Á.K. 1.000,-, E.E. 500,-, N.N. 300,-, E.W. og S.Á. 15,-, N.N. 1.000,-, Kristbj. Haralds 100,-, S.J.M. I. 000,-, E.Þ. 500,-, H.G. 1.000,-, MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó- tek og Apótek Keflavíkur. I Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðal- stræti 2. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Bókaverslun Snæbjamar, Hafnarstræti 4. Landspítal- inn (hjá forstöðukonu). Geðdeild Bamaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Aust- urbæjarapótek, Háteigsvegi 1. Vesturbæjarapótek, Mel- haga 20—22. Reykjaví- kurapótek, Austurstræti 16. Háaleitisapótek, Austurveri. Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40a. Garðsapótek, Sogavegi 108. Holtsapótek, Langholts- vegi 84. Lyfjabúð Beiðholts, Arnarbakka 4—6. Kópavogs- apótek, Hamraborg 11. Bókabúðin Bók, Miklubraut 68. Bókhlaðan, Glæsibæ. Heildv. Júlíusar Sveinbjömss. Garðastr. 6. Bókaútgáfan IÐUNN, Bræðraborgarst. 16. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana fram aö, til og meö 1. janúar 1987, er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háaleitis Apótek opiö alla virka daga til kl. 22. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn. Sími 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 188Ó8. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndar8töó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. islands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum i sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjarnarne8: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfost: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 95 kHz, 31.3m. Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimiii í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishérads og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnlð Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - iestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hof8valla8afn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sfmi 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Usta8afn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Káupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Sfminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavik: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 tll 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.