Morgunblaðið - 30.12.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 30.12.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986 ri pf ára afmæli. Á rriorg- 4 O un, miðvikudag 31. desember, er sjötugur Björn Bjarnason bóndi í Vigur í ísafjarðardjúpi. í DAG er þriðjudagur 30. desember, sem er 364. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.25 og síðdegisflóð kl. 17.49. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.40. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 12.53. Almanak Háskóla islands.) ÞETTA er huggun mín í eymd minni, að orð þitt lætur mig li'fi halda. (Sálm. 119, 50.) KROSSGÁTA KIRKJUR Á LANDSBYGGÐINNI: Áramóta- messur HRUNAPRESTAKALL: Messa í Hrepphólakirkju gamlársdag kl. 15. Messa í Hrunakirkju 4. janúar nk. kl. 14. Sr. Halldór Reynisson. ODDAPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur í Stórólfshvolskirkju og aftan- söngur í Oddakirkju kl. 16. Sr. Stefán Lárusson. 1 2 3 I4 ■ 6 J i ■ u 8 9 10 u 11 m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: 1 karldýr, 5 ryðja frá, 6 (rylltir, 7 tónn, 8 fuglinn, 11 aðgæta, 12 húsdýr, 14 fjær, 16 dínamór. LÓÐRÉTT: 1 hreykinn, 2 skap- vond, 3 guð, 4 flöt, 7 vendi, 9 þraut, 10 ræktaðra landa, 13 rölt, 15 burt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 melurt, 5 an, 6 kald- ur, 9 afl, 10 nf, 11 la, 12 tau, 13 arma, 15 æpa, 17 særinn. LÓÐRÉTT: 1 makalaus, 2 lall, 3 und, 4 tarfur, 7 afar, 8 una, 12 tapi, 14 mær, 16 an. S AU RBÆ J ARPRESTA- KALL: Gamlársdagur: Áramótamessa í Leirárkirkju kl. 14. Sunnudaginn 4. jan- úar: Hátíðarmessa í Hall- grímskirkju í Saurbæ kl. 14 og í Innra-Hólmskirkju kl. 16. Sr. Jón Einarsson. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Ánton Raley. Sr. Vigfús Þór Ámason. FRÉTTIR______________ FROST var með meira móti á láglendinu hér á 'andi í fyrrinótt og mældist harð- ast 12 stig austur á Hellu. Það var sömuleiðis 12 stiga frost uppi á Hveravöllum um nóttina. Hér í bænum var 5 stiga frost og úr- komulaust. Næturúrkoman mældist mest í Strandhöfn og varð 5 millim. Snemma Þessar ungu dömur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands og söfn- uðu þær rúmlega 1530 kr. Þær heita Elín B. Harðardóttir, Þórunn Sif Garðarsdóttir og Þórdís Sigurðardóttir. í gærmorgun var harðast frostið á hinum norðlægu veðurathugunarstöðvum austur í Vasa í Finnlandi og var frostið þar 23 stig. Frost var 4 stig í Sundsvall og Þrándheimi. Vestur í Frobisher var 12 stiga frost og í höfuðstað Grænlands 7 stiga frost. VÍSINDASJÓÐUR auglýsti nokkru fyrir jól lausa til um- sóknar styrki sjóðsins fyrir árið 1987 og er umsóknar- frestur til 1. febrúar nk. fyrir báðar deildir sjóðsins: Raun- vísindadeild og Hugvísinda- deild. Deildarritarar eru þeir Sveinn Ingvarsson, Mennta- skólanum við Hamrahlíð, Raunvísindadeild og Þorleif- ur Jónsson, bókavörður í Landsbókasafni, fyrir Hug- vísindadeild. LÆKNAR í tilk. í Lögbirt- ingi frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að það hafi veitt þessum læknum leyfi til að stunda almennar lækningar hérlend- is: cand. med. et chir. Gunnari Friðrikssyni, cand. med. et chir. Baldri Tuma Baldurssyni og cand. med et chir. Karli Ólafssyni. MBL. FYRIR 50 ÁRUM ÓTTINN við Hitler og fyrirætlanir hans settu svip sinn á stórpólitík Evrópu um jólin. Breska blaðið News Chronicel segir að Þjóðveijar hafi aldrei — allt frá því að nazistar tóku völdin í Þýskalandi árið 1933, vakið eins mikla hræðslu í Evrópulöndum. ★ Sagt er frá því að þýsk- ur togari Albatros hafi strandað á Meðallandi aðfaranótt 28. des. Allir komust skipbrotsmenn hjálparlaust í land. Komu þrir þeirra að Seglbúð- um, sem er um 14 km leið frá strandstað. Greindu þar frá strand- inu. Síðan var farið á strandstaðinn og þar voru þá nokkrir menn á sandinum en flestir voru enn um borð í hinu strandaða skipi. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins efnir til jólatrés- skemmtunar í safnaðarheimili kirkjunnar, Kirkjubæ, nk. sunnudag 4. janúar og hefst hún kl. 15. SAUÐFJÁRVEIKIVARN- IR. í nýlegu Lögbirtingablaði auglýsa sauðíjárveikivarnir lausa stöðu dýralæknis á til- raunastöðinni á Keldum. Starfssvið hans verður grein- ingar og rannsóknir á búíjár- sjúkdómum. Umsóknarfrest- ur er til 15. janúar nk. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN komu til Reykjavíkurhafnar að utan Bakkafoss og Laxfoss. Þá hélt togarinn Jón Baldvins- son ti! veiða. I gær kom Stapafell af ströndinni og fór samdægurs af aftur í ferð og togarinn Ottó N. Þorláksson hélt aftur til veiða. ÁHEIT & GJAFIR Áheit á Strandarkirkju, af- hent Morgunblaðinu: K.S. 2.50,-, Ólafur Ólafsson 2.000,-, K.Þ. 100,-, B.B. 100,-, D. 100,-, Á.E. 1.000,-, N.N. 2.000,-, H.S.K. 600,-, H. J. 500,-, R.G. 200,-, S.E. 200,-, H.B. 200,-, Lilja 500,-, Hnallþóra, Blönduósi 700,-, Þ.S.G. 1.000,-, Dídí 800,-, Helga L. Júníusdóttir 400,-, Signir 500,-, N.G. 100,-, N.N. 100,-, _H.G. 500,-, María 500,-, Ásta G. Björnsdóttir 2.000,-, R.I. 50,-, S.J. 200,-, Guðrún 100,-, G.S. 500,-, P. Þ.Ó. 1.000,-, L.T. 600,-, N.N. 2.000,-, Á.K. 1.000,-, E.E. 500,-, N.N. 300,-, E.W. og S.Á. 15,-, N.N. 1.000,-, Kristbj. Haralds 100,-, S.J.M. I. 000,-, E.Þ. 500,-, H.G. 1.000,-, MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó- tek og Apótek Keflavíkur. I Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðal- stræti 2. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Bókaverslun Snæbjamar, Hafnarstræti 4. Landspítal- inn (hjá forstöðukonu). Geðdeild Bamaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Aust- urbæjarapótek, Háteigsvegi 1. Vesturbæjarapótek, Mel- haga 20—22. Reykjaví- kurapótek, Austurstræti 16. Háaleitisapótek, Austurveri. Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40a. Garðsapótek, Sogavegi 108. Holtsapótek, Langholts- vegi 84. Lyfjabúð Beiðholts, Arnarbakka 4—6. Kópavogs- apótek, Hamraborg 11. Bókabúðin Bók, Miklubraut 68. Bókhlaðan, Glæsibæ. Heildv. Júlíusar Sveinbjömss. Garðastr. 6. Bókaútgáfan IÐUNN, Bræðraborgarst. 16. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana fram aö, til og meö 1. janúar 1987, er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háaleitis Apótek opiö alla virka daga til kl. 22. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn. Sími 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 188Ó8. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndar8töó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. islands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum i sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjarnarne8: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfost: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 95 kHz, 31.3m. Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimiii í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishérads og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnlð Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - iestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hof8valla8afn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sfmi 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Usta8afn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Káupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Sfminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavik: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 tll 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.