Morgunblaðið - 30.12.1986, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 30.12.1986, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986 63 • Bjarni Friðriksson júdómaður komst á verðlaunapall á Ólympíuleik- unum í Los Angeles 1984. Kemst einhver íslenskur íþróttamaður á verðlaunapall f Seoul 1988? Ólympíunefnd hefur ákveðið lágmarksafrek fyrirÓL.1988 ÓLYMPÍUNEFND hefur sam- þykkt lágmarksafrek til þátttöku í Ólympíuleikunum í Seoul 1988. Til þess að verða valinn á leikana er æskilegt að íþróttamaðurinn nái umræddu afreki á árinu 1987 Körfubolti: Fullt hús hjá íslendingum á Möltu Pálmar Sigurðsson valinn maður mótsins ÍSLENSKA landsliðið í körfu- knattleik sígraði á alþjóða móti smáþjóða, sem lauk á Möltu í gærkvöldi. í síðasta leik mótsíns í gærkvöldi vann ísland Möltu 72:60 eftir að hafa verið undir f hálfleik 28:32. ísland vann alla leiki sína. ísland sigraði Luxemburg á laugardaginn, 73:63, eftir aö stað- an í hálfleik hafði verið 37:29 íslendingum í vil. Pálmar Sigurðs- Kristiansen íþróttamaður Noregs HLAUPAKONAN Ingríd Kristians- en var kjörinn íþróttamaður Noregs 1986 af samtökum íþróttamanna þar í landi um síðustu helgi. Kristiansen fékk 51 atkvæði og var þetta í tíunda sinn sem kona hlýtur þennan titil síðan 1948. Kvennalandslið Noregs í hand- knattleik varð í öðru sæti með 46 atkvæði, en liðið náði þeim góða árangri að verða í þriðja sæti á HM í Hollandi fyrr í þessum mánuði. Jon Rönningen, fjöl- bragöaglímumaður, varð í þriðja sæti og hlaut aðeins 6 stig. son var stigahæstur í þeim leik skoraði 23 stig. Birgir Mikaélsson kom næstur með 13. Á sunnudaginn unnu íslending- ar lið Sikileyinga með nokkrum yfirburðum, 106:64. Staöan í leik- hléi var 42:27 fyrir íslendinga. Einar Ólafsson var stigahæstur með 24 stig, ivar Webster, sem nú lék sína fyrstu alvöruleiki fyrir ísland, skoraði 14 stig og Birgir Mikaelsson 12. Möltumenn mættu mjög ákveönir til leiks í gærkvöldi og höfðu yfir í hálfleik. í byrjun seinni hálfleiks náði Malta 9 stiga forystu en þá fóru íslensku leikmennirnir að sýna klærnar. ísland komst í fyrsta sinn yfir 42:40 er Pálmar Sigurðsson skoraði þriggja stiga körfu og sigurinn var aldrei í vafa eftir það. Ivar Webster lék sinn besta leik fyrir ísland og skoraði 23 stig. Pálmar Sigurðsson var einnig mjög góður og skoraði 21 stig. Auk þeirra léku Gylfi Þorkelsson, Teitur Örlygsson'bg Hreiðar Hreiðarsson • Pálmar Sigurðsson var kosinn maður mótsins. mestan hluta seinni hálfleiks og stóöu sig vel. Pálmar Sigurðsson var kosinn besti leikmaður mótsins í mótslok í gærkvöldi. Davisbikarinn ítennis: Ástralía sigraði Spánn: Hughes skoraði og Barcelona á toppnum gegn Cadiz í 1. deild knatt- spymunnar á Spáni á sunnu- daginn og er Barcelona efst í deildinni með 30 stig eftir 20 leiki. MARK Hughes skoraði eina mark Barcelona í 1:0 sigri ÁSTRALÍA sigraði Svíþjóð 3:2 f úrslitum Davisbikarsins í tennis um helgina. Keppnin fór fram á grasi í Ástralíu og var þetta í 26. skipti, sem Ástralfa sigrar f keppninni. Aðeins Bandaríkin hafa sigrað oftar eða 28 sinnum. Pat Cash, sem er 24. á heims- listanum, sigraði alla keppinauta sína í úrslitunum, Stefan Edberg og Mikael Pernfors í einliðaleik og s Edberg og Anders Jarryd í tvíliða- leik, en þar lék hann með John Fitzgerald. Cash gerði vonir Svía um að verða fyrsta þjóðin í 15 ár til að sigra í keppninni þrjú ár í röö að engu á sunnudaginn. Þá lék hann gegn Pernfors, sem byrjaði mjög vel, en Cash sigraði 2:6, 4:6, 6:3, 6:4 og 6:3 og tryggði Ástralíu sigur í keppninni. Hughes skoraði með skaila á 49. mínútu og var þetta fyrsta mark hans í meira en tvo mánuði. Real Madrid er í 2. sæti með 28 stig, en liðið marði 2:2 jafntefli gegn Sporting, sem er í 5. sæti. Hugo Sanchez skoraði fyrst fyrir Real, en síðan komust gestirnir yfir með mörkum Olaya og Ablanedo. Argentíski landsiiðs- maðurinn Jorge Valdano bjargaði andliti heimamanna, þegar hann jafnaði 10 mínútum fyrir leikslok. og svo aftur á árinu 1988 eða tvisvar á þvi' ári. Nýlega samþykkti nefndin lág- marksafrek, sem íþróttamenn yerða að ná í þeim greinum, sem íslendingar munu væntanlega taka þátt í á ÓL 1988 og hægt er að mæla með málbandi eða skeið- klukku. Viðmiðunartölur eru eins og hér segir: Sund - 50 m Karlar: 100 m skriðsund 200 m skriðsund 400 m skriðsund 1500 m skriðsund 100 m baksund 200 m baksund 100mbringusund 200 m bringusund 100mflugsund 200 m flugsund 200 m fjórsund 400 m fjórsund Sund - 50 m Konur: 100 m skriðsund 200 m skriðsund 400 m skriðsund 800 m skriðsund 100mbaksund 200 m baksund 100 m bringusund 200 m bringusund 100mflugsund 200mflugsund 200 m fjórsund 400 m fjórsund sundlaug 00.51,80 1.53,00 4.00,50 15.52,00 00.59,00 2.07,00 1.05,50 2.24,00 00.55,90 2.05,00 2.09,00 4.36,50 sundlaug 0.58,20 2.04,90 4.23,00 9.01,00 1.05,50 2.21,00 1.14,00 2.40,00 1.03,50 2.18,50 2.23,50 4.56,00 Frjálsar íþróttir Karlar: 100mhlaup 10,35 200 m hlaup 400 m hlaup 800 m hlaup 1500 m hlaup 5000 m hlaup 10000 mhlaup Maraþon-hlaup Hástökk Langstökk Stangarstökk Þrístökk Kringlukast Kúluvarp Spjótkast Sleggjukast Tugþraut Konur 100m hlaup 200 m hlaup 400 m hlaup 800 m hlaup 1500mhlaup 3000 m hlaup 10000 m hlaup Maraþon-hlaup 100 m grindahlaup 400 m grindahlaup Hástökk Langstökk Kringlukast Spjótkast Kúluvarp Lyftingar 52 kg 56 kg 60 kg 67,5 kg 75 kg 82,5 kg 90 kg 100kg 110kg +110kg 20,90 46,30 1.46,50 3.38,50 13.40,00 28.20,00 2:16.00,00 2,22 7,90 5,45 16,60 63.0CÍ 20,00 72,00 7.850 11,60 23,94 52,00 2.01,00 4.07,00 9.00,00 35.00,00 2:37.00,00— 13,30 57,90 1,90 6,45 60,00 61,50 17,00 220 kg 240 kg 265 kg 290 kg 310 kg 330 350 kg 370 kg 375 kg*^. 390 kg Ólafur líklega til KA Akureyri. ALLAR líkur eru á því að Ólaf- ur Gottskalksson knatt- spyrnumarkvörður úr Keflavík gangi til liðs við 1. deildarlið KA á Akureyri fyrir næsta keppnistímabil. Ólafur hefur ekki fengið mörg tækifæri með Keflavíkurliðinu þar sem Þorsteinn Bjarnason stendur í markinu. Ólafur er tvítugur að aldri og hefur varið mark íslenska drengjalandslið- inu með góðum árangri. Því má búast við að þar sé á ferðinni enn einn framtíðarmarkvörður- inn úr Keflavík. Haukur Bragason stóð í marki KA mest allt fyrrasumar. Hann meiddist á miðju tímabili - fór þá úr axlarlið, og nú fyrir nokkr- um dögum meiddist hann aftur á öxl. Það er því ekki Ijóst hvort hann verður tilbúinn í 1. deildar- slaginn næsta sumar. • Ólafur Gottskálksson hefur einnig verið mjög liðtækur í körfu- boltanum þar sem hann leikur með meistaraflokki ÍBK.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.