Morgunblaðið - 11.01.1987, Page 41

Morgunblaðið - 11.01.1987, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna P'°FRUm Framleiðslustjóri Fyrirtækið: Sérhæft iðnaðarfyrirtæki í Reykjavík. 100 starfsmenn. Starfssvið: Skipulagning og stjórnun framleiðslu. Kostn- aðareftirlit. Aætlanagerð, verðlagning, innkaup og birgðastýring. Mannahald. Starfsmaðurinn: Rekstrarhag-, tækni-, eða verkfræðimenntun æskileg. Góður stjórnandi sem sýnir frum- kvæði og hefur vilja og getu til að fá fólk til að vinna með sér. Starfið: Krefjandi stjórnunarstarf hjá traustu fyrir- tæki. Laust eftir nánara samkomulagi. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við Helger Torp fyrir 19. janúar nk. FRlsJm Starfsmannastjómun- Ráðningaþjónusta Sundaborg 1 - 104 Reykjavík - Símar 681858 og 681837 Snyrtivöruverslun Óskum eftir snyrtifræðingi eða vönum starfs- krafti. Um heilsdagsstarf er að ræða. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. janúar merktar: „Snyrtivöruverslun - 8193“. 1. vélstjóra vantar strax á mb Arnarborg HU 11 sem stundar skelfiskveiðar frá Skagaströnd. Upplýsingar í síma 95-4043. Hólanes hf. Lagermaður Óskum að ráða sem fyrst mann til af- greiðslu og útkeyrslu frá birgðastöð vorri, sem staðsett er í miðborginni. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðs- insfyrir 15.01. '87 merkt: „Lagermaður 1988“. Atvinna óskast Tvítug stúlka með stúdentspróf af tungu- málabraut óskar eftir hálfsdagsstarfi. Hef auk þess ágæta vélritunarkunnáttu og reynslu af skrifstofustörfum. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 22158 (Guðrún). Bíldudalur Fatahreinsun Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2268 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Starfsstúlka óskast nú þegar. Upplýsingar á staðnum. Efnalaugin Snögg, Suðurveri. Við óskum að ráða auglýsingastjóra til starfa hjá okkur sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og staðgóða þekkingu á auglýsingamarkaðinum. Fyrir réttan aðila eru mjög góð laun í boði. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlega beðnir að leggja inn umsóknir á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 16. janúar nk. merktar: „Heimsmynd". HEIMSMYND örriCU* H» ADAISTRATl i. 101 RCYRIAVÍK S 677070 OG 67707' NNI OJ4J H'* Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs Matráðsmaður Starf matráðsmanns við sjúkrahús Keflavík- urlæknishéraðs er laust frá 1. mars 1987. Skriflegar umsóknir um menntun og fyrri störf berist forstöðumanni eigi síðar en 1. febr. 1987. Nánari upplýsingar gefur undirrit- aður í síma 92-4000. Fyrir hönd stjórnar sjúkrahúss Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar Suður- nesja, Forstöðumaður. Smiður óskast Skipasmíðastöðin Dröfn hf. óskar eftir að ráða smiði og lærlinga í skipasmíði nú þegar. Mikil vinna. Uppl. í síma 50393.. Skipasmíðastöðin Dröfn, Strandgötu 75, Hafnarfirði. Atvinna óskast 26 ára stúlka óskar eftir góðu og fjölbreyttu framtíðarstarfi. Er vön útréttingum og skrif- stofustörfum. Æskilegur vinnutími 9—5. Get byrjað strax. Er við í síma 44656 f.h. alla daga. Greininga- og ráðgjafastöð ríkisins, Sæbraut 1-2, Seltjarnarnesi Lausar stöður 1. Fóstrur eða þroskaþjálfar óskast sem fyrst á dagdeild. Umsóknir með upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist forstöðumanni. 2. Starfsmaður við ræstingar. Nánari upplýsingar í síma 611180. Véltæknifræðingur óskast. Starfsvið: þjónusta og ráðgjöf í loft- og vökvakerfum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Véltæknifræðingur — 570“ fyrir 20. jan. Rafvirkjar — rafeindavirkjar Okkur vantar menn til starfa. Aðstoðum við útvegun húsnæðis og greiðum flutningskostnað búslóðar. Upplýsingar gefur Óskar Eggertsson, vinnu- sími 94-3092, heimasími 94-3082. Póllinn hf, ísafirði. Atvinnurekendur Ég er 33 ára vélstjóri og hef 12 ára reynslu við ýmiskonar sölu og tæknistörf sem tengst hafa iðnaði og þjónustu. Reynsla í tölvuvinnu, starfsmannahaldi, markaðssetningu og erlendum samskiptum. Er að leita að krefjandi, gefandi og áhuga- verðri vinnu. Öllum lysthafendum svarað. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. merkt:„Atv- 10517“ Bókaverslunin Embla Afgreiðslustúlku vantar í bókaverslunina Emblu, Völvufelli 21 (Fellagarðar), sími 76366. Um er að ræða hálfdagsstarf og æskilegt er að hefja starf sem fyrst. Frá skóla Unglinga- heimili ríkisins Kennara vantar strax í hálft starf við skóla Unglingaheimilis ríkisins, Laugavegi 162. Upplýsingar í símum 14437 (skólinn) og 29647 (Guðlaug). Unglingaheimili Ríkisins. Viðskiptafræðinemi á 4. ári óskar eftir hlutastarfi fram að vori. Upplýsingar í síma 93-1698. Bakari óskar eftir atvinnu á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 93-7331. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs Röntgentæknir Röntgentæknir óskast nú þegar í sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs. Nánari uppl. veitir deildarröntgentæknir í síma 92-4000. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs. Ritari Óskum að ráða ritara. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 15. janúar nk. merktar: „Áhugi — 8190“. Sendiráð Finnlands óskar að ráða ritara nú þegar við símavörslu og ritarastörf. Um er að ræða hálfs dags starf með möguleikum á fullu starfi síðar. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg ásamt kunnáttu í ensku og sænsku. Laun samkvæmt launaskrá ríkisstarfsmanna. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar til sendiráðs Finnlands, Húsi verslunarinnar, 103 Reykjavík fyrir 19. janúar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.