Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna P'°FRUm Framleiðslustjóri Fyrirtækið: Sérhæft iðnaðarfyrirtæki í Reykjavík. 100 starfsmenn. Starfssvið: Skipulagning og stjórnun framleiðslu. Kostn- aðareftirlit. Aætlanagerð, verðlagning, innkaup og birgðastýring. Mannahald. Starfsmaðurinn: Rekstrarhag-, tækni-, eða verkfræðimenntun æskileg. Góður stjórnandi sem sýnir frum- kvæði og hefur vilja og getu til að fá fólk til að vinna með sér. Starfið: Krefjandi stjórnunarstarf hjá traustu fyrir- tæki. Laust eftir nánara samkomulagi. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við Helger Torp fyrir 19. janúar nk. FRlsJm Starfsmannastjómun- Ráðningaþjónusta Sundaborg 1 - 104 Reykjavík - Símar 681858 og 681837 Snyrtivöruverslun Óskum eftir snyrtifræðingi eða vönum starfs- krafti. Um heilsdagsstarf er að ræða. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. janúar merktar: „Snyrtivöruverslun - 8193“. 1. vélstjóra vantar strax á mb Arnarborg HU 11 sem stundar skelfiskveiðar frá Skagaströnd. Upplýsingar í síma 95-4043. Hólanes hf. Lagermaður Óskum að ráða sem fyrst mann til af- greiðslu og útkeyrslu frá birgðastöð vorri, sem staðsett er í miðborginni. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðs- insfyrir 15.01. '87 merkt: „Lagermaður 1988“. Atvinna óskast Tvítug stúlka með stúdentspróf af tungu- málabraut óskar eftir hálfsdagsstarfi. Hef auk þess ágæta vélritunarkunnáttu og reynslu af skrifstofustörfum. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 22158 (Guðrún). Bíldudalur Fatahreinsun Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2268 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Starfsstúlka óskast nú þegar. Upplýsingar á staðnum. Efnalaugin Snögg, Suðurveri. Við óskum að ráða auglýsingastjóra til starfa hjá okkur sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og staðgóða þekkingu á auglýsingamarkaðinum. Fyrir réttan aðila eru mjög góð laun í boði. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlega beðnir að leggja inn umsóknir á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 16. janúar nk. merktar: „Heimsmynd". HEIMSMYND örriCU* H» ADAISTRATl i. 101 RCYRIAVÍK S 677070 OG 67707' NNI OJ4J H'* Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs Matráðsmaður Starf matráðsmanns við sjúkrahús Keflavík- urlæknishéraðs er laust frá 1. mars 1987. Skriflegar umsóknir um menntun og fyrri störf berist forstöðumanni eigi síðar en 1. febr. 1987. Nánari upplýsingar gefur undirrit- aður í síma 92-4000. Fyrir hönd stjórnar sjúkrahúss Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar Suður- nesja, Forstöðumaður. Smiður óskast Skipasmíðastöðin Dröfn hf. óskar eftir að ráða smiði og lærlinga í skipasmíði nú þegar. Mikil vinna. Uppl. í síma 50393.. Skipasmíðastöðin Dröfn, Strandgötu 75, Hafnarfirði. Atvinna óskast 26 ára stúlka óskar eftir góðu og fjölbreyttu framtíðarstarfi. Er vön útréttingum og skrif- stofustörfum. Æskilegur vinnutími 9—5. Get byrjað strax. Er við í síma 44656 f.h. alla daga. Greininga- og ráðgjafastöð ríkisins, Sæbraut 1-2, Seltjarnarnesi Lausar stöður 1. Fóstrur eða þroskaþjálfar óskast sem fyrst á dagdeild. Umsóknir með upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist forstöðumanni. 2. Starfsmaður við ræstingar. Nánari upplýsingar í síma 611180. Véltæknifræðingur óskast. Starfsvið: þjónusta og ráðgjöf í loft- og vökvakerfum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Véltæknifræðingur — 570“ fyrir 20. jan. Rafvirkjar — rafeindavirkjar Okkur vantar menn til starfa. Aðstoðum við útvegun húsnæðis og greiðum flutningskostnað búslóðar. Upplýsingar gefur Óskar Eggertsson, vinnu- sími 94-3092, heimasími 94-3082. Póllinn hf, ísafirði. Atvinnurekendur Ég er 33 ára vélstjóri og hef 12 ára reynslu við ýmiskonar sölu og tæknistörf sem tengst hafa iðnaði og þjónustu. Reynsla í tölvuvinnu, starfsmannahaldi, markaðssetningu og erlendum samskiptum. Er að leita að krefjandi, gefandi og áhuga- verðri vinnu. Öllum lysthafendum svarað. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. merkt:„Atv- 10517“ Bókaverslunin Embla Afgreiðslustúlku vantar í bókaverslunina Emblu, Völvufelli 21 (Fellagarðar), sími 76366. Um er að ræða hálfdagsstarf og æskilegt er að hefja starf sem fyrst. Frá skóla Unglinga- heimili ríkisins Kennara vantar strax í hálft starf við skóla Unglingaheimilis ríkisins, Laugavegi 162. Upplýsingar í símum 14437 (skólinn) og 29647 (Guðlaug). Unglingaheimili Ríkisins. Viðskiptafræðinemi á 4. ári óskar eftir hlutastarfi fram að vori. Upplýsingar í síma 93-1698. Bakari óskar eftir atvinnu á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 93-7331. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs Röntgentæknir Röntgentæknir óskast nú þegar í sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs. Nánari uppl. veitir deildarröntgentæknir í síma 92-4000. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs. Ritari Óskum að ráða ritara. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 15. janúar nk. merktar: „Áhugi — 8190“. Sendiráð Finnlands óskar að ráða ritara nú þegar við símavörslu og ritarastörf. Um er að ræða hálfs dags starf með möguleikum á fullu starfi síðar. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg ásamt kunnáttu í ensku og sænsku. Laun samkvæmt launaskrá ríkisstarfsmanna. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar til sendiráðs Finnlands, Húsi verslunarinnar, 103 Reykjavík fyrir 19. janúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.