Morgunblaðið - 11.01.1987, Síða 45

Morgunblaðið - 11.01.1987, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Langar þig? Langar þig í: 1) Góð laun? 2) Gott starf? 3) Góðan starfsanda? 4) Nýtísku vinnuaðstöðu? Ef svo er, þá er í boði: A) Starf ritara (heildags) sem felst m.a í skráningu á tölvu, senda telex o.fl. Æskileg menntun: Verslunar-og/eða stúdentspróf. Reynsla æskileg en ekki skylirði. B) Starf sölu/ lagerstjóra sem felst m.a í : Umsjón pantana frá erlendum fyrir- tækjum sjá um lager og sölumensku. Að sjálfsögðu þurfum við ekki að spyrja um: Stundvísi, dugnað, tungumálakunnáttu, góða framkomu o.þ.h. því þú hefur þessa hæfileika, ekki satt? Ef þú hefur áhuga þá sendu okkur: Nafn, heimilisfang, síma, menntun og/eða reynslu inn á afgreiðslu blaðsins fyrir nk. dag 15.01. 87 merkt: „Hæfileikar 2040“. Framkvæmdastjóri Ráðgarður auglýsir eftir framkvæmdastjóra fyrir einn af viðskiptavinum sínum. Fyrirtæk- ið er stórt og öflugt fiskvinnslufyrirtæki á suð-vesturhorni landsins. * Leitað er að kraftmiklum manni með mikla skipulagshæfileika og frumkvæði, sem á auðvelt með að stjórna fólki. * Æskilegt er að viðkomandi hafi góða menntun, helst í framleiðslu og skipulags- greinum. Viðskiptafræði, útgerðartækni, eða fisktækni, sem þó er ekki skilyrði. * Krafist er mikillar starfsreynslu og góðrar þekkingar í sjávarútvegi og útsjónarsemi í starfi. * í boði er krefjandi og ábyrgðarmikið starf. * Topplaun fyrir réttan aðila. Upplýsingar gefur Hilmar Viktorsson í síma 91-68-66-88 eftir kl. 14.00 næstu daga. Far- ið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. RÁEXiARÐUR STJÓRNUNAROG REKSTRARRÁEXJJÖF NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Starfsfólk óskast Óskum að ráða duglegt og áreiðanlegt starfsfólk til framtíðarstarfa. Afgreiðslustörf Starfsfólk til afgreiðslustarfa í matvörudeild, kjötdeild, leikfangadeild og á kassa. Heils- dagsstörf. Lagerstörf Lagermenn á matvörulager. Að stórum hluta er um að ræða vinnu í kæliklefum. Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur uppfylli eftirfarandi skilyrði: - Séu ekki yngri en 18 ára. - Hafi góða og örugga framkomu. - Séu vanir nákvæmum vinnubrögðum. - Geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsigar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 16.00 til 18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Skrifstofustarf Félagssamtök í Reykjavík óska eftir konu eða karli til skrifstofustarfa. Starfsreynsla er skilyrði ásamt reynslu við ritvinnslu á tölvu, bókhaldsfærslu á tölvu o.s.frv. Lifandi og fjölbreytt starf. Umsóknir er greini frá reynslu, síðustu at- vinnurekendum, aldri og menntun sendist á auglýsingadeild Morgunblaðsins merktar: „Skrifstofa — 5411 “ eigi síðar en fimmtudag- inn 15. janúar. Öllum umsóknum verður svarað. Skólasafnvörður Barnaskólinn á Selfossi vill ráða skólasafn- vörð í fullt starf (aldur nemenda er 6-12 ára). Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í síma 99-1467 eða skólastjóri í síma 99-1500 eða 99-1498. Skóianefnd. Mosfells- hreppur Starfsfólk óskast í heimilishjáp. Uppl. á skrifstofu Mosfellshrepps frá kl. 10.00-12.00 í síma 666218. Starf sendimanns Óskum eftir að ráða í starf sendimanns tíma- bundið. Góð framkoma ásamt lipurð og árvekni nauð- synleg. Viðkomandi verður að hafa bifreið til umráða. Upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá Starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 681411. Samvinnutryggingar gt. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Ljósmóðir eða hjúkrunarfræðingur með Ijósmæðramenntun óskast í hlutastarf nú þegar eða eftir samkomulagi á meðgöngu- deild 23 B. Vaktavinna. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri kvennadeildar Landspítalans í síma 29000 - 509. Starfsmaður óskast við skóladagheimili ríkisspítala að Kleppi. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 38160. Sjúkraliðar óskast við Vífilsstaðaspítala svo og starfsmenn til ræstingar. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 42800. Sjúkraliðar óskast á fastar morgunvaktir B-13, einnig á vaktir frá 16.00-21.00 á öldr- unarlækningadeild, Hátúni 10 B. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri öldrunarlækningadeildar í síma 29000 - 582. Reykjavík, 11 .janúar 1987. RÍKIS SPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Hjúkrunarfræðingar og röntgentæknar ósk- ast. Vegna breytinga á húsnæði og skipulagi á þjónustu við sjúklinga krabbameinsdeildar Landspítalans (göngudeild — geisladeild) vantar okkur áhugasama hjúkrunarfræðinga og röntgentækna til að taka þátt í þessari uppbyggingu. Hlutastarf kemur til greina, unnið er á dagvöktum. Komið og takið þátt í stefnumarkandi ávörðunum. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000 — 485 svo og hlutaðeig- andi deildarstjórar. Yfirsjúkaþjálfari og deildarsjúkraþjálfari óskast við Kópavogshæli til uppbyggingar sjúkraþjálfunar á staðnum. Upplýsingar veitir yfirlæknir Kópavogshælis í síma 41500. Hjúkrunarfræðingar óskast á handlækn- ingadeild 4 13 D sem er almenn skurðdeild og þvagfæraskurðdeild. Fyrirhugaðar eru breytingar á vaktafyrirkomulagi. Athugið að hærri laun eru greidd fyrir fastar næturvaktir í 60% vinnu eða meir. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri handlækningadeildar í síma 29000 — 486. Sjúkraþjálfarar óskast við endurhæfinga- deild Landspítalans til starfa á ýmsum deildum. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast á Barnaspítala Hringsins, ýmsar deildir í vakta- vinnu og einnig á fastar næturvaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000 — 285. Fóstrur ( 1 V2) óskast á dagheimili ríkisspít- ala, Sólbakka við Vatnsmýrarveg. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 22725. Aðstoðarmaður óskast nú þegar á svæf- ingadeild Landspítalans í 80% starf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstóri Land- spítalans í síma 29000. Húsasmiðir óskast Vantar tvo húsasmiði í Hafnarfiðri og tvo í Reykjavík. Uppl. í símum 622549, 667338 og 13254. Spennandi mótunarstarf Við leytum að áhugasömum starfsmönnum í eftirfarandi stöður: Starf hjúkrunarfræðings: Um hlutastarf er að ræða. Sóst er eftir hjúkrunarfræðingi með reynsiu eða þekkingu í geðhjúkrun. Vinnutími eftir samkomulagi. Starf sjúkraliða: Um er að ræða fullt starf við fjölbreytilega þjálfun undir handleiðslu iðjuþjálfa ásamt almennri aðhlynningu og umönnun. Vinnutími er hefðbundið dagvinnutímabil. Óskað er eftir ráðningu í bæði þessi störf sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 687122 kl. 9.00-10.00 eða á skrifstofu Múlabæjar, Ármúla 34, eftir samkomulagi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.