Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Langar þig? Langar þig í: 1) Góð laun? 2) Gott starf? 3) Góðan starfsanda? 4) Nýtísku vinnuaðstöðu? Ef svo er, þá er í boði: A) Starf ritara (heildags) sem felst m.a í skráningu á tölvu, senda telex o.fl. Æskileg menntun: Verslunar-og/eða stúdentspróf. Reynsla æskileg en ekki skylirði. B) Starf sölu/ lagerstjóra sem felst m.a í : Umsjón pantana frá erlendum fyrir- tækjum sjá um lager og sölumensku. Að sjálfsögðu þurfum við ekki að spyrja um: Stundvísi, dugnað, tungumálakunnáttu, góða framkomu o.þ.h. því þú hefur þessa hæfileika, ekki satt? Ef þú hefur áhuga þá sendu okkur: Nafn, heimilisfang, síma, menntun og/eða reynslu inn á afgreiðslu blaðsins fyrir nk. dag 15.01. 87 merkt: „Hæfileikar 2040“. Framkvæmdastjóri Ráðgarður auglýsir eftir framkvæmdastjóra fyrir einn af viðskiptavinum sínum. Fyrirtæk- ið er stórt og öflugt fiskvinnslufyrirtæki á suð-vesturhorni landsins. * Leitað er að kraftmiklum manni með mikla skipulagshæfileika og frumkvæði, sem á auðvelt með að stjórna fólki. * Æskilegt er að viðkomandi hafi góða menntun, helst í framleiðslu og skipulags- greinum. Viðskiptafræði, útgerðartækni, eða fisktækni, sem þó er ekki skilyrði. * Krafist er mikillar starfsreynslu og góðrar þekkingar í sjávarútvegi og útsjónarsemi í starfi. * í boði er krefjandi og ábyrgðarmikið starf. * Topplaun fyrir réttan aðila. Upplýsingar gefur Hilmar Viktorsson í síma 91-68-66-88 eftir kl. 14.00 næstu daga. Far- ið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. RÁEXiARÐUR STJÓRNUNAROG REKSTRARRÁEXJJÖF NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Starfsfólk óskast Óskum að ráða duglegt og áreiðanlegt starfsfólk til framtíðarstarfa. Afgreiðslustörf Starfsfólk til afgreiðslustarfa í matvörudeild, kjötdeild, leikfangadeild og á kassa. Heils- dagsstörf. Lagerstörf Lagermenn á matvörulager. Að stórum hluta er um að ræða vinnu í kæliklefum. Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur uppfylli eftirfarandi skilyrði: - Séu ekki yngri en 18 ára. - Hafi góða og örugga framkomu. - Séu vanir nákvæmum vinnubrögðum. - Geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsigar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 16.00 til 18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Skrifstofustarf Félagssamtök í Reykjavík óska eftir konu eða karli til skrifstofustarfa. Starfsreynsla er skilyrði ásamt reynslu við ritvinnslu á tölvu, bókhaldsfærslu á tölvu o.s.frv. Lifandi og fjölbreytt starf. Umsóknir er greini frá reynslu, síðustu at- vinnurekendum, aldri og menntun sendist á auglýsingadeild Morgunblaðsins merktar: „Skrifstofa — 5411 “ eigi síðar en fimmtudag- inn 15. janúar. Öllum umsóknum verður svarað. Skólasafnvörður Barnaskólinn á Selfossi vill ráða skólasafn- vörð í fullt starf (aldur nemenda er 6-12 ára). Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í síma 99-1467 eða skólastjóri í síma 99-1500 eða 99-1498. Skóianefnd. Mosfells- hreppur Starfsfólk óskast í heimilishjáp. Uppl. á skrifstofu Mosfellshrepps frá kl. 10.00-12.00 í síma 666218. Starf sendimanns Óskum eftir að ráða í starf sendimanns tíma- bundið. Góð framkoma ásamt lipurð og árvekni nauð- synleg. Viðkomandi verður að hafa bifreið til umráða. Upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá Starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 681411. Samvinnutryggingar gt. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Ljósmóðir eða hjúkrunarfræðingur með Ijósmæðramenntun óskast í hlutastarf nú þegar eða eftir samkomulagi á meðgöngu- deild 23 B. Vaktavinna. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri kvennadeildar Landspítalans í síma 29000 - 509. Starfsmaður óskast við skóladagheimili ríkisspítala að Kleppi. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 38160. Sjúkraliðar óskast við Vífilsstaðaspítala svo og starfsmenn til ræstingar. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 42800. Sjúkraliðar óskast á fastar morgunvaktir B-13, einnig á vaktir frá 16.00-21.00 á öldr- unarlækningadeild, Hátúni 10 B. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri öldrunarlækningadeildar í síma 29000 - 582. Reykjavík, 11 .janúar 1987. RÍKIS SPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Hjúkrunarfræðingar og röntgentæknar ósk- ast. Vegna breytinga á húsnæði og skipulagi á þjónustu við sjúklinga krabbameinsdeildar Landspítalans (göngudeild — geisladeild) vantar okkur áhugasama hjúkrunarfræðinga og röntgentækna til að taka þátt í þessari uppbyggingu. Hlutastarf kemur til greina, unnið er á dagvöktum. Komið og takið þátt í stefnumarkandi ávörðunum. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000 — 485 svo og hlutaðeig- andi deildarstjórar. Yfirsjúkaþjálfari og deildarsjúkraþjálfari óskast við Kópavogshæli til uppbyggingar sjúkraþjálfunar á staðnum. Upplýsingar veitir yfirlæknir Kópavogshælis í síma 41500. Hjúkrunarfræðingar óskast á handlækn- ingadeild 4 13 D sem er almenn skurðdeild og þvagfæraskurðdeild. Fyrirhugaðar eru breytingar á vaktafyrirkomulagi. Athugið að hærri laun eru greidd fyrir fastar næturvaktir í 60% vinnu eða meir. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri handlækningadeildar í síma 29000 — 486. Sjúkraþjálfarar óskast við endurhæfinga- deild Landspítalans til starfa á ýmsum deildum. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast á Barnaspítala Hringsins, ýmsar deildir í vakta- vinnu og einnig á fastar næturvaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000 — 285. Fóstrur ( 1 V2) óskast á dagheimili ríkisspít- ala, Sólbakka við Vatnsmýrarveg. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 22725. Aðstoðarmaður óskast nú þegar á svæf- ingadeild Landspítalans í 80% starf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstóri Land- spítalans í síma 29000. Húsasmiðir óskast Vantar tvo húsasmiði í Hafnarfiðri og tvo í Reykjavík. Uppl. í símum 622549, 667338 og 13254. Spennandi mótunarstarf Við leytum að áhugasömum starfsmönnum í eftirfarandi stöður: Starf hjúkrunarfræðings: Um hlutastarf er að ræða. Sóst er eftir hjúkrunarfræðingi með reynsiu eða þekkingu í geðhjúkrun. Vinnutími eftir samkomulagi. Starf sjúkraliða: Um er að ræða fullt starf við fjölbreytilega þjálfun undir handleiðslu iðjuþjálfa ásamt almennri aðhlynningu og umönnun. Vinnutími er hefðbundið dagvinnutímabil. Óskað er eftir ráðningu í bæði þessi störf sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 687122 kl. 9.00-10.00 eða á skrifstofu Múlabæjar, Ármúla 34, eftir samkomulagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.