Morgunblaðið - 11.01.1987, Side 46

Morgunblaðið - 11.01.1987, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSIOXNDS Uppfinningar vöruþróun Rekstrartæknideild Iðntæknistofnunar óskar að ráða starfsmann til að annast þjón- ustu við uppfinningamenn og vöruþróun ásamt annarri rekstrarráðgjöf. Starfið krefst mikilla samskipta við uppfinn- s ingamenn, fyrirtæki og ýmsa forsvarsmenn í þjóðfélaginu. Leitað er að manni með háskólamenntun eða sambærilega menntun, helst með reynslu. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti unnið sjálfstætt og eigi gott með að starfa með öðrum. Allar nánari upplýsingar veita Haukur Al- freðsson og Þorleifur Þ. Jónsson í síma 687000 kl. 8.00-16.30. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu, sendist á skrifstofu okkar fyrir 20. janúar nk. Helstu sérsvið rekstrartæknideildar eru: - stefnumótun, vöruþróun og markaðssókn. * - framleiðslustjórnun. - umbúðir. - aðstoð við uppfinningamenn. - námskeiðahald. - aðstoð við stofnun fyrirtækja. Sölumaður fasteigna Fasteignasala auglýsir eftir sölumanni. Upp- lýsigar um aldur fyrir störf ofl. skilist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 14. jan. merktar: „Fasteignasala — 1506“. Auglýsingastjóri Frjálst framtak óskar eftir að ráða auglýs- ingastjóra fyrir eitt af tímaritum sínum. Starfið krefst: .1. Samviskusemi og nákvæmni. Mikilvægt er að viðkomandi sé sam- viskusamur og nákvæmur í orðum sínum og gjörðum. 2. Söluhæfiieika. Viðkomandi verður að hafa til að bera áhuga og hæfni í sölumennsku. Helst er leitað að einstaklingi með reynslu. Það er þó ekki skilyrði. 3. Sjálfstæðis. Starfið er í eðli sínu sjálfstætt. Því þarf viðkomandi að hafa skipulagshæfileika og sjálfstæði. Starfið býður upp á: 1. Góð laun. Viðkomandi verður greitt í samræmi við afköst. Góður starfsmaður hefur þannig góð laun. 2. Vinnu í frísku fyrirtæki. Starfið býður upp á vinnu í hraðvaxandi fjölmiðlafyrirtæki með hressu og duq- legu fólki. Þeir sem hafa áhuga á að sækja um ofan- greint starf, eru vinsamlegast beðnir um að leggja inn skriflega umsókn sem tilgreinir aldur, menntun, starfsreynslu og annað það sem til greina gæti komið við mat á hæfni. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum svarað. Skilafrestur umsókna er til kl. 12.00 á hádegi föstud. 16. janúar. Frjálstframtak Ármúla 18 Garðyrkjumaður Skóræktarfélag Eyfirðinga óskar eftir að ráða garðyrkjumann til verkstjórnar. Umsóknir sendist í pósthólf 621, Akureyri. Upplýsingar veittar af framkvæmdastjóra í síma 96 24047. Skóræktarfélag Eyfirðinga Gróðrastöðin í Kjarna Tímaritið UNG auglýsir Það er deginum Ijósara, nú þegar daginn fer að lengja og 3 tölublöð hafa litið dagsins Ijós, að tímaritið UNG hefur rutt sér pláss á íslenskum tímaritamarkaði og áhugi á blað- inu er mikill. Við viljum styrkja rekstur blaðsins enn frekar og leitum nú logandi Ijósi eftir áhugasömum samstarfsmönnum í blaðamennsku (rithöf- undum og Ijósmyndurum) og auglýsingasölu. — Allt lifandi og spennandi störf. — Laun skv. samkomulagi. Aðeins metnaðarfullt fólk með einhverja reynslu kemur til greina. Umsækjendur vinsamlegast mæti í viðtal á skrifstofu blaðsins í Hafnarstræti 15, 3. hæð, mánudaginn 12. janúar. Nánari upplýsingar fást einnig í síma 622844. Sjúkraliðar Á öldrunardeild B-5 og B-6, fullt starf eða hlutastarf m.a., kl. 08.00-13.00, 17.00-22.00 og 23.00-08.00. Á öldrunardeild Hvítabandsins, fullt starf eða hlutastarf m.a., kl. 08.00-13.00 virka daga. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 696600-351. BORGARSPÍTALINN O696600 Áhugavert starf Fjárfestingarfélag íslands hf. óskar að ráða til framtíðarstarfa harðduglegan og kapp- saman viðskiptafræðing eða mann með haldbæra starfsreynslu úr viðskiptalífinu. Viðkomandi þarf að hafa gott lag á að um- gangast fólk, vera áreiðanlegur, jákvæður, fylginn sér og hafa gott vald á ensku. Starf það sem í boði er felst í sölu á ýmiskon- ar fjármálaþjónustu. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson hjá Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. Vinsamlegast sendið umsóknir til skrifstofu Hagvangs merktar: „FFÍ“ fyrir 17. janúar. Hagvangurhf RÁÐNÍNGARPJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13. 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Útibússtjóri til að veita forstöðu nýju útibúi hjá traustu fyrirtæki. Fyrirtækið er öflugt fjármálafyrirtæki með víðtæka og vaxandi starfsemi. í boði er áhugavert og krefjandi stjórnunar- starf hjá fyrirtæki sem byggir á faglegum vinnubrögðum. Góð laun og góð starfsað- staða. Framtíðarstarf. Starfssvið útibússtjóra: Stjórnun daglegs reksturs, starfsmannahald, áætlanagerð, samskipti og samningagerð við erlenda og innlenda viðskiptaaðila. Við leitum að viðskiptafræðingi/hagfræðingi eða manni með aðra haldgóða viðskipta-/ rekstrarmenntun á háskólastigi. Nauðsyn- legt er að viðkomandi hafi trausta og örugga framkomu og eigi auðvelt með mannleg sam- skipti. Reynsla af stjórnunarstörfum nauð- synleg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson hjá Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. Vinsamlegast sendið umsóknir merktar: „Útibússtjóri" til skrifstofu okkar fyrir 21. janúar. Hagvangur hf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13. 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Lyfjaheildverslun Óskar að ráða í eftirtalin störf: Lyfjafræðingur (6) Starfssvið:lnnkaup, innflutningur og sala á lyfjum og skyldum vörum. Meinatæknir (5) Starfssvið: Innkaup, sala, og kynning á vör- um fyrir rannsóknastofur. Störfin gera kröfu um sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Nánari uppl. veitir Þórir Þorvarðarson hjá Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. Vinsamleg- ast sendið umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar núm- eri viðknmandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINCARÞJÓNUSTA CRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Atvinna óskast Óska eftir vinnu, hef verið erlendis síðustu árin. Hef verið verkstjóri við jarðvinnu. Er með meirapróf, vanur rútu- og vörubílaakstri og alls konar vélgæslu. Upplýsingar í síma 39067. Trésmiðir Vantar nokkra smiði í uppslátt. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 16637 frá kl. 8.00-18.00 daga og í síma 53324 á kvöldin og um helgar. Nemi í rafvirkjun óskar eftir vinnu, helst við rafvirkjun. Er lærð- ur vélstjóri með sveinspróf í vélvirkjun. Uppl. í síma 75944. Atvinna óskast 24 ára maður óskar eftir atvinnu sem fyrst. Er vanur sölumennsku, lagerstörfum o.fl. Upplýsingar í síma 26742 eftir kl. 16.00. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.