Morgunblaðið - 22.01.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.01.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987 9 tt&TVR sssssf , «K> e,9'ð *6,u" /KK?L1,nb\na'^-Í x/^xtirumfram ÍaUp'P'09' ^ ' Vextir umfranr piokkur verðtryg9!íl^' ... sparísk[rt£ÍC^- * a1°/o ilausnar ___— \975 1973/2 1975/2 1976/2 19 öA/'' 1984/^ 1979/4 4,310/0 9,25°/» 4,29% 3,70°/“ 2,83°/° 5,08% 3,70% ar W- sss»« ,ngat>te' - ag 3 10-40/25% 11,5% 13,5-47°/o W'smettm WoKKum S®J,ffl*!4^T^"0o000i. Kt. ■ 085 A.l'- ®’573’ _r 10.000,- W- 1986 V"- 20 u° vext'r vext'r 20% ve*»U veX'U 5 BA/ro st 79'19 5 76,87 5/0 TA74 >r-;tV Vn32,- - H*s,a ' IÆ 9SW!L. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar 68 69 88 »»4 w •'jíc'; 'VWOrí-" t»9*' íiv Vvsr- S»i'vw" ’ '»«v» »*»• Wc»' H'fcrv. Cr/. •'iVv |M|CV MN V ~-vr«K*•*»• ** G-listinn i Rtykjavik Sameiningamfí vinstri manna Alþýðiibooii.ilai'id {Reykjavík kynnirframbo&uislan.t: á fiðl'tietmu/nfnndi Alþýðubandalagið safnar liði Listi Alþýðubandalagsins í Reykjavík fyrir næstu alþingiskosningar var samþykktur á fundi á Hótel Sögu á laugardaginn eins og skilmerkilega var greint frá í Þjóðviljanum á þriðjudaginn. Athygli vekur, að meðal fram- bjóðenda eru Sigurður A. Magnússon, sem áður var í Flokki mannsins, og Kjartan Ragn- arsson, sem kaus Sjálfstæðisflokkinn í síðustu borgarstjórnarkosningum. Einar Ol- geirsson, hinn gamli foringi Kommúnista- flokks íslands, afþakkaði hins vegar heiðurssæti listans, sem hann hefur skipað í aldarfjórðung. Um þetta erfjallað í Stakstein- um í dag. „Ekkert laun- ungarmál“ Kjartan Ragnarsson, leikari, skipar 18. sætíð á framboðslista Alþýðu- bandalagsins i Reykjavík fyrir næstu alþingiskosn- ingar. Af því tilefni var áberandi viðtal við hann í Þjóðviljanuni á þriðju- daginn. Sýnilega þykir mikill fengur að liðveislu hans, þvi enginn annar frambjóðandi, að flokks- formanninum undan- skildum, er tekinn tali. Ástæðan er að sjálfsögðu sú, að við borgarstjómar- kosningamar i fyrravor lýstí Kjartan ásamt nokkrum öðrum þjóð- kunnum listamönnum, sem taldir hafa verið til vinstri i stjónunálum, þvi yfir, að hann hygðist kjósa Davið Oddsson borgarstjóra, þ.e. í reynd greiða Sjálfstæðisflokkn- um atkvæði. Menn muna e.t.v. að þetta framferði vaktí gifurlegt uppnám í Alþýðubandalaginu og sl. sumar birtust æ ofan í æ harðorðar árásargreinar á listamennina i Þjóðvilj- anum. í Þjóðviljaviðtalinu segir orðrétt: „Kjartan sagðist hafa verið óánægður með franuni- stöðu vinstri flokkanna i borgarstjóm, sérstak- lega hvað varðaði menningarmál og það væri ekkert launungar- mil [leturbreyting Stak- steina] að hann hefði stutt Davið Oddsson fyrir síðustu borgarstjómar- kosningar." Siðan em eftirfarandi ummæli orð- rétt höfð eftir Kjartani: „Ég vona að þessi kosn- ingabarátta þurfi ekki að fara í það, að ég þurfi að veija ihaldið og ég get ekki séð að nýtílkominn uppgangur Alþýðu- flokksins hafi neitt stöðvað uppivöðslu hægri aflanna. Þeirra öflugastí andstæðingur hefur verið og er Al- þýðubandalagið." Öneitanlega em þessi orð Kjartans Ragnars- sonar svolitíð kynleg. Hvað á hann við, þegar hann segist vona, að hann þurfi ekki að veija íhaldið í kosningabarátt- unni? Og í hveiju mundi sú vöm fólgin? Telur þessi frambjóðandi flokksins kannski, að svo stutt sé á milli Alþýðu- bandalags og Sjálfstæðis- flokks að áhöld séu um það, hvom flokkinn hann eigi að veija i kosninga- baráttunni. Er hann kannski ekki búinn að gera alveg upp við sig, hvort hann kýs fram- boðslistann, sem hann er á? Samruni við Flokk manns- ins? Annar nýr frambjóð- andi Alþýðubandalags- ins, sem athygli vekur en Þjóðviljinn ræðir þó ekki við, er Sigurður A. Magn- ússon rithöfundur. Sigurður hefur víða komið við í stjómmálum og var á framboðslista Flokks mannsins í síðustu borgarstjómarkosning- um. Nú er hann genginn tíl liðs við Alþýðubanda- lagið og sýnir það kannski, að í rauninni er stutt á milli þessara tveggja flokka. Kannsld er þetta aðeins upphafið að samruna þeirra. A.m.k. er ljóst, að Al- þýðubandalagið litur á Flokk mannsins sem „réttu megin" í hinu pólitiska litrófi. í Þjóð- viljanum á þriðjudaginn segir Svavar Gestsson, flokksformaður, að listí Alþýðubandalagsins í Reykjavík sé skipaður „í samræmi við samfylking- ar- og samstarfseðli Alþýðubandalagsins" og skírskotar þá væntan- lega til hins nýja liðs- manns úr Flokki mannsins. Samkvæmt frásögn Þjóðviljans af fundinum á Hótel Sögu á laugar- daginn, þar sem fram- boðslistinn var samþykktur með söng og lófataki, telur Guðrún Helgadóttír, alþingis- maður, að frambjóðend- ur flokksins eigi að vera „pólitískir afmglarar". Vonandi gengur þetta eftír, það væri sannar- lega ánægjuleg ný- breytni! Og vonandi leggja hinir nýju liðs- menn lóð á þær vogar- skálar og gera það allir upp við sig, hvaða flokk þeir ætla að veija í kosn- ingabaráttunni. Að þvi var vikið hér að ofan, að Einar Ol- geirsson, gamla kempan úr hinum sáluga Komm- únistaflokki íslands, forvera Alþýðubanda- lagsins, hefði afþakkað heiðurssætí listans að þessu sinni. Með því em rofin hin sýnUegu tengsl við fortíðina og enginn vafi leikur á þvi, að þetta er gert af ásettu ráði. En þessi gjörð breytir þó ekki hinu, að enn em fyrir hendi í Alþýðu- bandalaginu sterk hugmyndaleg tengsi við gamla Kommúnista- flokkinn og ekki síður við arftaka hans Sósíal- istaflokkinn. Raunar eiga margir núverandi forystumanna Alþýðu- bandalagsins rætur sinar í Sósialistaflokknum, þ. á m. Svavar Gestsson og hirð hans. Þetta fólk talar mikið um Alþýðu- bandalagið sem „samein- ingarafl vinstri manna", en sem fyrr á árum er það samstarf og sam- fylking „á grundvelli Alþýðubandalagsins", sem átt er við. Alþýðu- bandalagið ætlar m.ö.o. að ráða ferðinni, hinir eiga að leggja tíl atkvæði og starfskrafta! Logerhillur ogrekkar ^ssssss iM Eigum á lager og útvegum með stuttum fyrirvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. —r BÍLDSHÖFDA 16 SÍMI 672444 í3í0amazl:aðuZLnn ^■tattityötu 1Z-18 Úrval góðra bifreiða ó 10- 20 mán. greiðslukjörum. Grásanseraöur, 5 gíra, rafm. í rúðum o.fl. Gullfallegur bíll. Verð 485 þús. M. Benz 190 E 1984 Blósans., sóllúga o.fl. Sjólfsk., ekinn 73 þ.km. Verö 870 þús. zria ' :—- R§& HRT Jaguar XI6 1980 Rauöur, ekinn 62 þ.km., sjálfsk. m/öllu, leö- urklæddur, rafm. í rúðum, splittað drif. Glæsilegur bíll. Verö 780 þús. Saab 900 Turbo 82 42 þ.km. Úrvalsbíll. V. 520 þ. Fiat Panda 83 27 þ.km. V. 160 þ. Daitatsu Charade 83 48 þ.km., 5 dyra. V. 230 þ. Citroen G.S.A. Pallas 84 28 þ.km. Gott lakk. V. 315 þ. Blazer II S-10 84 5 gira, mikið af aukahl. V. 900 þ. Nissan Patrol 85 27 þ.km. 6 cyl. V. 890 þ. Toyota Twin Cam 84 Fallegur sportbill. V. 495 þ. Renault 9GTS 83 Vandaöur framdrifsbíll. V. 290 þ. Toyota Tercel 4x4 83 Skipti á ódýrari bíl. V. 365 þ. Nissan Sunny 4d. 85 11 þ.km. 1500 vel. V. 350 þ. B.M.W. 323i 85 V. 780 þ. Skipti á nýl. jeppa U.S.A. Lada Sport 84 33 þ.km. V. 230 þ. Mazda 929 Sedan 82 75 þ.km. Gott eintak. V. 300 þ. Dodge Aries 82 59 þ.km. (Framdrif) V. 380 þ. Toyota Hiace (sendib.) 84 72 þ.km. (bensin). V. 500 þ. Suzuki Pickup yfirb. 84 25 þ.km. Úrvalsbill (4x4). V. 530 þ. Ford Escort 85 m/sóllúgu. Skipti ódýrari. Ford Sierra 86 5 dyra. Skipti ódýrari. Toyota Corolla 84 4 dyra, Gullsans. V. 350 þ. Suzuki Fox yfirb. 84 24 þ.km. Rauöur. V. 540 þ. Toyota Landcruser II 86 18 þ.km. Bensin. V. 820 þ. Mazda 626 GLX 84 2ja dyra Coupe. V. 450 þ. Subaru 4x4 st. 86 21 þ.km. Sem nýr. V. 610 þ. Subaru 1.8 st. 85 35 þ.km. Grásans. V. 520 þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.