Morgunblaðið - 22.01.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 22.01.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987 37 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi öskast GILDIHF Húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu tvær 2-3ja her- bergja íbúðir fyrir tvo af starfsmönnum okkar. Nánari upplýsingar gefur Steinunn í síma 29900 frá kl. 9.00-13.00 næstu daga. íbúð óskast handa starfsfólki Sjúkranuddstofa Hilke Hubert óskar eftir íbúð á leigu handa starfsfólki. Örugg greiðsla, algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla fyrir góða íbúð á sanngjörnu verði. Upplýsingar í símum 13680 eða 24102. í»^0 Byggingarnefnd hjúkrunarheimilisins Skjóls óskar hér með eftir tilboðum í eftirtalda verk- þætti: - múrverk innanhúss - ofnhita- og þrifakerfi - raforkuvirki - loftræstikerfi Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar frá og með miðvikudeginum 21. janúar gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, Reykjavík, þann 9. febrúar 1987. 01ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í eftirfarandi efni fyrir Hitaveitu Reykjavíkur: a) Steinull til einangrunar geyma á Öskjuhlíð. Magntölur: 1) 1200x580x75 mm — 13400 fm. 2) 1200x530x75 mm — 1600 fm. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 18. febrú- ar nk. kl. 11.00. b) Efni fyrir Nesjavallavirkjun. Magntölur: 1) Stálpípur heildarmagn 2520 m. 2) Beygjur. Heildarmagn 38 stk. 3) Minnkanir. Heildarmagn 13 stk. 4) T. Heildarmagn 11 stk. 5) Flangsar. Heildarmagn 22 stk. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 25. febrú- ar nk. kl. 14.00. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík og verða opnuð þar á ofangreindum tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Hafnarfjörður Fulltrúaráð sjálfstæðlsfélaganna í Hafnarflrðl heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 22. janúar nk. í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði. Fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskrá: - Venjuleg aðalfundarstörf. - Kaffiveitingar. F.h. stjórnar fulltrúaróðs, Þór Gunnarsson. Sjálfstæðiskvennafélag Borgarfjarðar heldur aðalfund þriðjudaginn 27. janúar nk. kl. 21.00 i Sjálfstæðis- húsinu, Brákabraut 1, Borgarnesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Ráðstefna ungra sjálfstæðismanna um landbúnaðarmál Samband ungra sjálfstæðismanna, Fjölnir, fólag ungra sjálfstæðis- manna í Rangárvallasýslu og Félag ungra sjálfstæðismanna i Árnessýslu halda sameiginlega ráðstefnu um landbúnaðarmál i Hellubíói laugardaginn 24. janúar kl. 14.00. Erindi: Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur, form. SUS: Landbúnaðurinn og unga fólkið. Árni M. Mathiesen dýralæknir, 2. varaform. SUS: Nýjar búgreinar. Ketill Hannesson landbúnaðarhagfræðingur: Framtið hefðbundinna búgreina. Kjartan Ólafsson ráðunautur: Samtök og fyrirtæki bænda á breytingatimum. Þingmenn Sjálfstæðisfl. á Suðurlandi mæta á ráðstefnuna. Ráðstefnustjóri: Fannar Jónasson viðskiptafræðingur. Ráðstefnan er öllum opin. Úngt fólk á Suðurlandi er hvatt til að koma. Undirbúningsnefnd. Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 22. janúar kl. 20.30 í Valhöll, sal 1. Efni fundarins: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins verður Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður. 3. Önnur mái. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. HFIMDALI.UR Kynningar- og varnarmálanámskeið Skólanefnd Heimdallar gengst fyrir kynningar- og vamarmálanám- skeiði dagana 22.-24. janúar. Námskeiðið er einkum ætlað nýjum og tilvonandi félögum, en allir eru vissulega velkomnir. Dagskrá: Fimmtudagur 22. janúar kl. 20.00 í Neðri deild Valhallar, Háaleitis- braut 1: Kynning á starfi og stefnu Heimdallar, SUS og Sjálfstæöisflokksins. Vilhjálmur Egilsson, formaður SUS og Þór Sigfússon, formaður Heimdallar spjalla vltt og breitt. Föstudagur 23. janúar kl. 20.00 f Neðrl delld: Varnar- og utanríkismálanámskeið. Hreinn Loftsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra og fleiri sérfræðingar um þessi mál láta gamminn geisa og svala forvitni manna. Kók og prins til hátiðabrigða. Laugardagur 24. janúar kl. 10.50: Rúta fer frá Valhöll og haldið til Keflavikurflugvallar. Þar verður kynn- ing á starfsemi varnarliðsins og varnarstöðin skoðuð, m.a. flugvála- kostur varnarliðsins. Að lokum verður nýja flugstöðin skoðuð. Rútugjald er 350 krónur og er það eina sem greiöa þarf fyrir nám- skeiöið. Nýir félagar eru hvattir til að skrá sig á námskeiöið í síma 82900. Skólanefnd Heimdallar. Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður haldinn mánudaginn 26. janúar nk. kl. 20.30 i Sjálfstæðis- húsinu í Kópavogi að Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Ræða Matthiasar Á. Matthiesen, utanrikisráðherra. 4. Önnur mál. Fulltrúar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjómin. Félag sjálfstæðismanna í vestur- og miðbæjarhverfi heldur almennan fólagsfund fimmtudaginn 22. janúar kl. 20.30 i Valhöll, kjallara. Efni fundarins: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins verður Birgir (sleifur Gunnarsson, alþingismaður. 3. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta. Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi heldur almennan félagsfund laugardaginn 24. janúar kl. 14.00 í Valhöll, kjallara. Efni fundarins: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins er Geir H. Haarde, sem ræðir um skattamál. 3. Önnur mál. Félagar hvattir til að mæta. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Langholti heldur almennan félagsfund, fimmtudaginn 22. janúar kl. 20.30, i félagsheimilinu Lang- holtsvegi 124. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Friðrik Sophusson, alþingismaður, ræð- ir um starfið framundan. 3. Önnur mál. Umdæmisfulltrúar eru sérstaklega hvattir til að mæta á fundinn. Stjómin. Ráðstefna Landssambands sjálfstæðiskvenna á Selfossi um málefni aldraðra 24. janúar 1987. Ráðstefnan hefst kl. 10.00 árdegis. Ráöstefnusetning: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Frummælendur: Árni Sigfússon, formaður félagsmálaráðs Reykjavíkur: Valkostir í vistun fyrir aldraöa Reykvikinga. Brynleifur Steingrímsson, yfirlæknir og bæjarfulltrúi: Heilbrigðisþjónusta við aldraða á Suður- landi. Inga Jóna Þórðardóttir, aðstoöarmaður heilbrigðisráðherra: Stefnumörkun í málefnum aldraðra. Ingibjörg J. Rafnar, lögfræðingur: Öldrunarþjónusta utan stofnana. Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður bygginganefndar VR: Bygging húss VR við Hvassaleiti. María Gísladóttir, forstöðumaður Seljahlíðar: Umönnun aldraðra. Séra Sigurður Helgi Guðmundsson: Aldraðir í samfélaginu. Ráðstefnuslit: Ragnhildur Helgadóttir, heilbrigðisráðherra. Ráðstefnustjóri: Arndís Jónsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.