Morgunblaðið - 22.01.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987
37
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi öskast
GILDIHF
Húsnæði óskast
Óskum eftir að taka á leigu tvær 2-3ja her-
bergja íbúðir fyrir tvo af starfsmönnum okkar.
Nánari upplýsingar gefur Steinunn í síma
29900 frá kl. 9.00-13.00 næstu daga.
íbúð óskast handa
starfsfólki
Sjúkranuddstofa Hilke Hubert óskar eftir
íbúð á leigu handa starfsfólki. Örugg
greiðsla, algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla
fyrir góða íbúð á sanngjörnu verði.
Upplýsingar í símum 13680 eða 24102.
í»^0
Byggingarnefnd hjúkrunarheimilisins Skjóls
óskar hér með eftir tilboðum í eftirtalda verk-
þætti:
- múrverk innanhúss
- ofnhita- og þrifakerfi
- raforkuvirki
- loftræstikerfi
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar
frá og með miðvikudeginum 21. janúar gegn
5.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á verkfræðistofu Stefáns
Ólafssonar hf., Borgartúni 20, Reykjavík,
þann 9. febrúar 1987.
01ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar
eftir tilboðum í eftirfarandi efni fyrir Hitaveitu
Reykjavíkur:
a) Steinull til einangrunar geyma á Öskjuhlíð.
Magntölur: 1) 1200x580x75 mm — 13400
fm. 2) 1200x530x75 mm — 1600 fm.
Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 18. febrú-
ar nk. kl. 11.00.
b) Efni fyrir Nesjavallavirkjun. Magntölur:
1) Stálpípur heildarmagn 2520 m.
2) Beygjur. Heildarmagn 38 stk.
3) Minnkanir. Heildarmagn 13 stk.
4) T. Heildarmagn 11 stk.
5) Flangsar. Heildarmagn 22 stk.
Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 25. febrú-
ar nk. kl. 14.00.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík og verða opnuð þar
á ofangreindum tíma að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Hafnarfjörður
Fulltrúaráð sjálfstæðlsfélaganna í Hafnarflrðl heldur aðalfund sinn
fimmtudaginn 22. janúar nk. í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði.
Fundurinn hefst kl. 20.00.
Dagskrá:
- Venjuleg aðalfundarstörf.
- Kaffiveitingar.
F.h. stjórnar fulltrúaróðs,
Þór Gunnarsson.
Sjálfstæðiskvennafélag
Borgarfjarðar
heldur aðalfund þriðjudaginn 27. janúar nk. kl. 21.00 i Sjálfstæðis-
húsinu, Brákabraut 1, Borgarnesi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Ráðstefna ungra
sjálfstæðismanna um
landbúnaðarmál
Samband ungra sjálfstæðismanna, Fjölnir, fólag ungra sjálfstæðis-
manna í Rangárvallasýslu og Félag ungra sjálfstæðismanna i
Árnessýslu halda sameiginlega ráðstefnu um landbúnaðarmál i
Hellubíói laugardaginn 24. janúar kl. 14.00.
Erindi:
Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur, form. SUS:
Landbúnaðurinn og unga fólkið.
Árni M. Mathiesen dýralæknir, 2. varaform. SUS:
Nýjar búgreinar.
Ketill Hannesson landbúnaðarhagfræðingur:
Framtið hefðbundinna búgreina.
Kjartan Ólafsson ráðunautur:
Samtök og fyrirtæki bænda á breytingatimum.
Þingmenn Sjálfstæðisfl. á Suðurlandi mæta á ráðstefnuna.
Ráðstefnustjóri: Fannar Jónasson viðskiptafræðingur.
Ráðstefnan er öllum opin. Úngt fólk á Suðurlandi er hvatt til að koma.
Undirbúningsnefnd.
Félag sjálfstæðismanna
í Laugarneshverfi
heldur almennan félagsfund fimmtudaginn
22. janúar kl. 20.30 í Valhöll, sal 1.
Efni fundarins:
1. Kjör fulltrúa á landsfund.
2. Gestur fundarins verður Eyjólfur Konráð
Jónsson, alþingismaður.
3. Önnur mái.
Félagar eru hvattir til að mæta.
Stjórnin.
HFIMDALI.UR
Kynningar- og
varnarmálanámskeið
Skólanefnd Heimdallar gengst fyrir kynningar- og vamarmálanám-
skeiði dagana 22.-24. janúar. Námskeiðið er einkum ætlað nýjum
og tilvonandi félögum, en allir eru vissulega velkomnir.
Dagskrá:
Fimmtudagur 22. janúar kl. 20.00 í Neðri deild Valhallar, Háaleitis-
braut 1:
Kynning á starfi og stefnu Heimdallar, SUS og Sjálfstæöisflokksins.
Vilhjálmur Egilsson, formaður SUS og Þór Sigfússon, formaður
Heimdallar spjalla vltt og breitt.
Föstudagur 23. janúar kl. 20.00 f Neðrl delld:
Varnar- og utanríkismálanámskeið. Hreinn Loftsson, aðstoðarmaður
utanríkisráðherra og fleiri sérfræðingar um þessi mál láta gamminn
geisa og svala forvitni manna. Kók og prins til hátiðabrigða.
Laugardagur 24. janúar kl. 10.50:
Rúta fer frá Valhöll og haldið til Keflavikurflugvallar. Þar verður kynn-
ing á starfsemi varnarliðsins og varnarstöðin skoðuð, m.a. flugvála-
kostur varnarliðsins. Að lokum verður nýja flugstöðin skoðuð.
Rútugjald er 350 krónur og er það eina sem greiöa þarf fyrir nám-
skeiöið.
Nýir félagar eru hvattir til að skrá sig á námskeiöið í síma 82900.
Skólanefnd Heimdallar.
Aðalfundur Fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í
Kópavogi
verður haldinn mánudaginn 26. janúar nk. kl. 20.30 i Sjálfstæðis-
húsinu í Kópavogi að Hamraborg 1, 3. hæð.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. Ræða Matthiasar Á. Matthiesen, utanrikisráðherra.
4. Önnur mál.
Fulltrúar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.
Stjómin.
Félag sjálfstæðismanna
í vestur- og miðbæjarhverfi
heldur almennan fólagsfund fimmtudaginn
22. janúar kl. 20.30 i Valhöll, kjallara.
Efni fundarins:
1. Kjör fulltrúa á landsfund.
2. Gestur fundarins verður Birgir (sleifur
Gunnarsson, alþingismaður.
3. Önnur mál.
Félagar eru hvattir til að mæta.
Félag sjálfstæðismanna
í Smáíbúða-, Bústaða-
og Fossvogshverfi
heldur almennan félagsfund laugardaginn
24. janúar kl. 14.00 í Valhöll, kjallara.
Efni fundarins:
1. Kjör fulltrúa á landsfund.
2. Gestur fundarins er Geir H. Haarde, sem
ræðir um skattamál.
3. Önnur mál.
Félagar hvattir til að mæta.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna
í Langholti
heldur almennan félagsfund, fimmtudaginn
22. janúar kl. 20.30, i félagsheimilinu Lang-
holtsvegi 124.
Dagskrá:
1. Kjör fulltrúa á landsfund.
2. Friðrik Sophusson, alþingismaður, ræð-
ir um starfið framundan.
3. Önnur mál.
Umdæmisfulltrúar eru sérstaklega hvattir
til að mæta á fundinn.
Stjómin.
Ráðstefna Landssambands
sjálfstæðiskvenna á Selfossi um
málefni aldraðra
24. janúar 1987.
Ráðstefnan hefst kl. 10.00 árdegis.
Ráöstefnusetning: Þorsteinn Pálsson,
formaður Sjálfstæðisflokksins.
Frummælendur:
Árni Sigfússon, formaður félagsmálaráðs
Reykjavíkur:
Valkostir í vistun fyrir aldraöa Reykvikinga.
Brynleifur Steingrímsson, yfirlæknir og
bæjarfulltrúi:
Heilbrigðisþjónusta við aldraða á Suður-
landi.
Inga Jóna Þórðardóttir, aðstoöarmaður heilbrigðisráðherra:
Stefnumörkun í málefnum aldraðra.
Ingibjörg J. Rafnar, lögfræðingur:
Öldrunarþjónusta utan stofnana.
Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður bygginganefndar VR:
Bygging húss VR við Hvassaleiti.
María Gísladóttir, forstöðumaður Seljahlíðar:
Umönnun aldraðra.
Séra Sigurður Helgi Guðmundsson:
Aldraðir í samfélaginu.
Ráðstefnuslit: Ragnhildur Helgadóttir, heilbrigðisráðherra.
Ráðstefnustjóri: Arndís Jónsdóttir.