Morgunblaðið - 22.01.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.01.1987, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987 Ólafslög kveða ekki á um upplýsingaskyldu banka: Bankaleyndin vemdar eigendur skuldabréfa - segir Þórður Olafsson forstöðumaður bankaeftirlitsins BÖNKUM ber ekki skylda til bönkum skylda til að sýna Morgunblaðsins við Þórð Ól- forsætisráðherra í blaðaviðtali að gefa þeim, sem greiða eiga greiðendum fram á, ef óskað afsson forstöðumann banka- að bankar neiti að gefa greið- af skuldabréfi, upplýsingar er, að greiðslur af skuldinni eftilits Seðlabankans í endum skuldabréfa upplýsing- um hver er eigandi bréfsins hafi verið færðar inn á bréfið. framhaldi af þeim ummælum ar um fyrir hveija verið er eða kröfuhafi. Hinsvegar ber Þetta kom fram í samtali Steingríms Hermannssonar að innheimta bréfin, og Seðla- Nýttu tækifærið ! Notaðu afsláttarávísunina. Sparaðu 10.000,-kr.____ Mitsubishi farsíminn kostar án ávísunar kr. 89.800,- afb. eða kr. 86.800,- stgr. .MITSUBISHIILICTRIC » S N Sf R C S I | LT CS K MK a 1nQ ii innnnn uú 10 i i 'Ov nsis lii Bil ili l m en með afsláttarávísuninni aðeins'''|" kr. 79.800,- afb. eða 76.800,-kr. stgr Klippa hér Radióbúðin hf. Skipholti 19 sími 29800 KR. 10.000,- Greiöið gegn tékka þessum Handhafa. Tfu þúsund krónur til greiðslu upp f Mitsubishi farsíma °/oo" Reykjavík Janúar .19 87 ýmislegt Tókkanr. Banki = Reikn.nr. Ávísun þessi gildirtil 10. febrúar til kaupa á Mitsubishi farsíma P:S: Aðeins er hægt að nota eina ávísun fyrir hvem Mitsubishi farsíma og ekki sem útborgun. Greiðslukiör útboreun eftirstöðvar Eurokredit 0 kr. á 11 mán. Skuldabréf 19.000,-kr. 6-8 mán. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 bankinn gangi ekki eftir að þetta sé gert þrátt fyrir að í efnahagslögunum frá 1979 standi að öll verðtryggð skuldabréf skuli vera á nafn og þau skuli sýnd við greiðslu. Forsætisráðherra viðhafði áð- urgreind ummæli í yfirheyrslu DV fyrir skömmu. Þegar Morg- unblaðið spurði Þórð Olafsson forstöðumann bankaeftirlitsins út í þetta sagði hann að eftir því sem hann best vissi kvæðu þessi efnahagslög, eða Ólafslögin svo- kölluðu, ekki á um neina upplýs- ingaskyldu banka í þessu efni. „Það eina sem þau kveða á um er verðtrygging sparifjár og láns- fjár. Og það er meðal annars skilyrði verðtrygginar að verð- tryggðir sparifjárreikningar, kröfur og aðrar skuldbindingar séu ætíð skráðar á nafn. Þetta þýðir það með öðrum orðum að verðtryggð lán, sem veitt eru, ber að skrá á nafn þannig að skuldaskjalið á að bera með sér hver er síðasti framsalshafi og væntanlega hver er kröfuhafi samkvæmt bréfinu," sagði Þorð- ur. „En samkvæmt banka- og sparisjóðalögum er rík þagnar- skylda lögð á starfsmenn banka og sparisjóða um hagi viðskipta- manna bankanna," sagði Þórður ennfremur. „Það að fela banka skjal til innheimtu er ekkert ann- að en almenn íjármunavarsla í þágu þeirra sem fela bankanum slíkt og starfsmenn banka eru því bundnir þagnarskyldu um slík bréf, þannig að sá sem á að greiða af slíku bréfi á enga sjálf- sagða kröfu um að fá upplýsing- ar um kröfuhafann. Hinsvegar er til tilskipum frá árinu 1798 þar sem skuldara skuldabréfs er veittur réttur til að að sjá að afborgun af skulda- bréfi sé færð inn á bréfið sjálft. Þetta er samkvæmt úrskurði kröfuréttar um að ef grandlaus þriðji maður eignast bréfið þá öðlast hann þann rétt sem bréfið ber með sér og getur krafið skuldarann um þá fjárhæð þó skuldari hafi greitt hana, og greiðslukvittun frá banka gildir ekki. Skuldari sem greiðir af skuldabréfi í banka hefur þannig rétt til þess að óska eftir að sjá hveijar eru eftirstöðvar bréfsins og hvaða áritanir hafa verið gerðar en hann á ekki kröfu til að sjá hver er eigandi bréfsins. Sum bréf bera það ekki með sér, eins og handhafabréf, en ef bréf- ið ber það með sér hver er eigandi þess eða síðasti framsalshafi þá lít ég þannig á að bankastarfs- manni sé uppálagt að sjá þannig um að skuldarinn sjái ekki hver er eigandinn," sagði Þórður. Þórður sagðist þó geta tekið undir þau sjónarmið, sem víða hafi komið fram, að æskilegt sé að öll skuldabréf séu lögskráð og að allir reikningar í banka verði nafnskráðir. Það eitt leiði þó út af fyrir sig ekki af sér þá æskilegu reglu að menn ættu alltaf rétt á að vita hver er eig- andi kröfu. En Þórður sagðist telja að ef öll skuldabréf yrðu nafnskráð yrði það til þess að skapa meira traust á verðbréfa- markaði auk þess sem vöntun á slíku hefði verið ákveðinn ljóður á þeirri skattastefnu sem hér hefur verið uppi, vegna þess að menn hafi komist upp með að telja ekki fram þær eignir sem þeir eiga í skuldabréfum og inni- stæðum í bönkum. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.