Morgunblaðið - 22.01.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.01.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987 Alþýðubandalagið í Reykjavík: Gengið frá list- anum í Reykjavík FÉLAGSFUNDUR Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík sam- þykkti sl. laugardag framboðs- lista flokksins í komandi alþingiskosningum: Listinn verður þannig skipaður: 1. Svavar Gestsson, alþingismað- ur. 2. Guðrún Helgadóttir, alþingis- maður. 3. Ásmundur Stefánsson, forseti Alþýðusambands Islands. 4. Álfheiður Ingadóttir, blaða- maður. 5. Olga Guðrún Árnadóttir, rit- höfundur. Akranes: Strax á veiðar að verkfalli loknu Akranesi. FLEST fiskiskip Akurnesinga fóru strax til veiða að loknu verk- falli sjómanna síðastliðinn föstu- dag. Það eru aðeins togarinn Sturlaugur Böðvarsson, sem er í vélaskiptum, og Sólfari, sem ve- rið er að yfirbyggja, sem ekki hafa hafið veiðar, en þeir munu hefja veiðar á næstu dögum. Sólfari mun stunda rækjuveiðar en hin stóru skipin sem gerð eru út frá Akranesi eru togararnir Krossvík, Höfðavík, Haraldur Böð- varsson og Skipaskagi, loðnuskipin Rauðsey, Höfrungur, Bjami Ólafs- son og Víkingur og rækjutogarinn Akumesingur. Þá mun Skírnir stunda línuveiðar fyrst um sinn og kom úr sínum fyrsta róðri með 13 tonn af slægðum fiski. Skírnir rær með 90 bjóð eða tvöfaldan gang og tekur hver róður um tvo sólar- hringa. Minni þilfarsbátarnir hafa einnig hafið róðra og stunda margir þeirra netaveiðar en aðrir línuveiðar. Tveir netaveiðibátarnir hafa fengið ágæt- an afla, 3-4 tonn. Atvinnulífið í kringum sjávarútveginn á Akranesi mun því taka á sig eðlilega mynd á næstu dögum. — JG 6. Guðni Jóhannesson, verkfræð- ingur. 7. Ásdís Þórhallsdóttir, mennta- skólanemi. 8. Amór Pétursson, skrifstofu- maður. 9. Hulda S. Ólafsdóttir, sjúkraliði. 10. Auður Sveinsdóttir, landslags- arkítekt. 11. Jóhannes Gunnarsson, skrif- stofumaður, formaður Neyt- endasamtakanna. 12. Ragna Ólafsdóttir, yfirkennari. 13. Fanný Jónsdóttir, fóstra. 14. Jóna Guðmundsdóttir, hjúkr- unarfræðingur. 15. Bjamey Guðmundsdóttir, stjómarmaður í Starfsmanna- félaginu Sókn. 16. Valgerður Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari. 17. Sif Ragnhildardóttir, söng- kona. 18. Kjartan Ragnarsson, leikari. 19. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, leikari 20. Jenný Anna Baldursdóttir, læknafulltrúi. 21. Guðmundur Þ. Jónsson, for- maður Iðju, félags verksmiðju- fólks. 22. Guðjón Jónsson, formaður Málm- og skipasmiðasambands Islands. 23. Grétar Þorsteinsson, formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur. 24. Pálmar Halldórsson, fram- kvæmdastjóri Iðnnemasam- bands Islands. 25. Sigurður A. Magnússon, rithöf- undur. 26. Vigdís Grímsdóttir, rithöfund- ur. 27. Guðbergur Bergsson, rithöf- undur. 28. Þorsteinn Vilhjálmsson, eðlis- fræðingur. 29. Gylfi Sæmundsson, verkamað- ur, stjórnarmaður í Dagsbrún. 30. Sjöfn Ingólfsdóttir, bókavörð- ur, stjórnarmaður í BSRB. 31. Sigurður Svavarsson, mennta- skólakennari. 32. Ólöf Ríkarðsdóttir, starfsmað- ur Öryrkjabandalags íslands. 33. Páll Bergþórsson, veðurfræð- ingur. 34. Svava Jakobsdóttir, rithöfund- ur og fyrrverandi alþingismað- ur. 35. Snorri Jónsson, fyrrverandi forseti ASÍ. 36. Tryggvi Emilsson, verkamaður og rithöfundur. Laddi varásíöastaári meödyggriaöstoöHaraldarbróöursíns meö skemmtidagskrá sem hátt í 30.000 ánægöir gestir sáu, og komust reyndar miklu færri aö en vildu. Nú í vetur verður Laddi meö stór-gríniöjuskemmtun ásamt félögum sínum hjá Gríniðj- unni þeim Eddu Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifssyni og Haraldi Sigurðssyni. Leikstjóri. Gísli Rúnar Jónsson Dansarar: Ingibjörg og Guðrún Pálsdætur Höfundar dansa: Birgitte Heide, Ingibjörg og Guðrún Útsetning tónlistar: Vilhjálmur Guðjónsson, Magnús Kjartansson Tónlistarflutningur: Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar Leikmynd: Sviðsmyndir sf. Grafískar skreytingar: Bjarni Dagur Jónsson Hárkollur og skegg: Ragna Fossberg Hljóöstjórn: Gunnar Árnason Ljósahönnun: Jóhann Pálsson 3 réttaður kvöldverður Skemmtun Dans til kl. 03. Kr. 2.400.- Næstu sýningar: 21. jan., 7-14-21 - 28. febrúar. ásamt söngkonunni wLm Ernu Gunnarsdóttur leikur fyrir dansi eftir aö skemmtidagskrá lýkur. I/T! GILDI HFUEl J® Borðapantanir alla daga nema sunnudaga milli kl. 16.00 og 19.00 í síma 20221 Gódan daginn! Hefstkl. 19.30 Aðalvinninqur að verðmaeti _________kr.40bús.________ Heildarverðmaeti vinninga _________kr.180þús. TEMPLARAHÖLUN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.