Morgunblaðið - 22.01.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.01.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987 15 Morgunblaðið/Sigurður Björnsson Þeir níu sem útskrifuðust ásamt skólastjóranum Sigiujóni Jóhannes- syni, sem situr fyrir miðju. HLÚKBRÉF Kaupum og seljum hlutabiéf Húsavík: Níu luku réttindanámskeiði Húsavík. NIU nemendur luku réttinda- skóla Húsavíkur. Námskeið þetta námskeiði til skipstjórnar allt að var haldið í samvinnu við Stýri- 200 lesta skipum sunnudaginn mannaskólann í Reykjavík. 18. janúar sl. við Gagnfræða- - SPB Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur: Hlutafélag Kaupgengi* Sölugengi* Eimskipafélag íslands hf 2,85 3,00 Flugleiðir hf 2,95 3,10 Iðnaðarbankinn hf 1,28 1,35 Verslunarbankinn hf 1,10 1,15 Hlutabréfasjóðurinn hf 1,10 1,03 „Yfirstjórn björgun- armála hjá SVFI“ Grindavík. v STJORN Sjómanna- og vélstjóra- félags Grindavíkur hélt fund siðastliðinn sunnudag í tilefni af þeirri ádeilu á Slysavarnafélag Islands sem fram hefur komið frá læknum á Borgarspítalanum og Landhelgisgæslunni. Sendir stjórnin frá sér eftirfarandi ályktun: „Stjórn Sjómanna- og vélstjóra- félags Grindavíkur sendir Slysa- varnafélagi Islands þakkir fyrir gott og traust samstarf á liðnum árum og ber fram þá ósk að svo megi vera um ókomna framtíð. Stjórnin bendir á það nána sam- starf, sem er á milli sjómanna og björgunarsveita Slysavarnafélags- ins um land allt og þau nánu tengsl sem komið var á með tilkynninga- skyldu skipa sem starfrækt er frá Slysavarnafélagi Islands. Stjórn Sjómanna- og vélstjórafé- lags Grindavíkur bendir á að flest sjóslys verða við strendur landsins og í flestum tilfellum eru það fiski- skipin sem fyrst eru send til leitar. Því beinum við þeim tilmælum til ráðamanna að yfirstjórn leitar- og björgunarmála verði sett undir Slysavarnafélag íslands." - Kr.Ben. * Að lokinni ákvörðun um útgáfu jöfnunarhiutabréfa * Margfeldisstuðull á nafnverð FJÁRFESTINGARFÉLACIÐ VERÐBRÉFAMARKAÐURINN Hafnarstræti 7 101 Reykjavík ö (91) 28566 Bfllinner innifalinn - í Annafarg'aldi Arnarflugs til Amsterdam Sumir farþegar Arnarflugs greiöa hærri fargjöld en aðrir. Það eru þeir sem þurfa að fara í stuttar viðskiptaferðir til út- landa og geta ekki notfært sér Apex fargjöld eða Helgarpakka. Til að koma til móts við þessa farþega setti Arnarflug upp Annafargjöldin. Þeir sem ferð- ast á Annafargjaldi, eða hærra fargaldi eiga þess nú kost, ef þeir óska, að fá bílaleigubíl í allt að fimm daga í Amsterdam. Bíllinn er innifalinn í farmiða- verðinu.* Jafnframt verða þeir sjálfkrafa félagar í Arnarflugs- klúbbnum. Nánari upplýsingar á sölu- skrifstofu Arnarflugs og hjá ferðaskrifstofunum. * Gildir til 31. mars 1987. Bíll í B-flokki (Golf, Kadettl Bensín ekk/ innifalið en hins vegar ótakmarkaður akstur. Ekki er hægt að framselja öðrum rétt á bílnum og ekki hægt að geyma sér hann þar til síðar. jkTARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.