Morgunblaðið - 22.01.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987
15
Morgunblaðið/Sigurður Björnsson
Þeir níu sem útskrifuðust ásamt skólastjóranum Sigiujóni Jóhannes-
syni, sem situr fyrir miðju.
HLÚKBRÉF
Kaupum og seljum hlutabiéf
Húsavík:
Níu luku réttindanámskeiði
Húsavík.
NIU nemendur luku réttinda- skóla Húsavíkur. Námskeið þetta
námskeiði til skipstjórnar allt að var haldið í samvinnu við Stýri-
200 lesta skipum sunnudaginn mannaskólann í Reykjavík.
18. janúar sl. við Gagnfræða- - SPB
Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur:
Hlutafélag Kaupgengi* Sölugengi*
Eimskipafélag íslands hf 2,85 3,00
Flugleiðir hf 2,95 3,10
Iðnaðarbankinn hf 1,28 1,35
Verslunarbankinn hf 1,10 1,15
Hlutabréfasjóðurinn hf 1,10 1,03
„Yfirstjórn björgun-
armála hjá SVFI“
Grindavík. v
STJORN Sjómanna- og vélstjóra-
félags Grindavíkur hélt fund
siðastliðinn sunnudag í tilefni af
þeirri ádeilu á Slysavarnafélag
Islands sem fram hefur komið
frá læknum á Borgarspítalanum
og Landhelgisgæslunni. Sendir
stjórnin frá sér eftirfarandi
ályktun:
„Stjórn Sjómanna- og vélstjóra-
félags Grindavíkur sendir Slysa-
varnafélagi Islands þakkir fyrir
gott og traust samstarf á liðnum
árum og ber fram þá ósk að svo
megi vera um ókomna framtíð.
Stjórnin bendir á það nána sam-
starf, sem er á milli sjómanna og
björgunarsveita Slysavarnafélags-
ins um land allt og þau nánu tengsl
sem komið var á með tilkynninga-
skyldu skipa sem starfrækt er frá
Slysavarnafélagi Islands.
Stjórn Sjómanna- og vélstjórafé-
lags Grindavíkur bendir á að flest
sjóslys verða við strendur landsins
og í flestum tilfellum eru það fiski-
skipin sem fyrst eru send til leitar.
Því beinum við þeim tilmælum til
ráðamanna að yfirstjórn leitar- og
björgunarmála verði sett undir
Slysavarnafélag íslands."
- Kr.Ben.
* Að lokinni ákvörðun um útgáfu jöfnunarhiutabréfa
* Margfeldisstuðull á nafnverð
FJÁRFESTINGARFÉLACIÐ
VERÐBRÉFAMARKAÐURINN
Hafnarstræti 7 101 Reykjavík ö (91) 28566
Bfllinner innifalinn
- í Annafarg'aldi Arnarflugs til Amsterdam
Sumir farþegar Arnarflugs
greiöa hærri fargjöld en aðrir.
Það eru þeir sem þurfa að fara
í stuttar viðskiptaferðir til út-
landa og geta ekki notfært sér
Apex fargjöld eða Helgarpakka.
Til að koma til móts við þessa
farþega setti Arnarflug upp
Annafargjöldin. Þeir sem ferð-
ast á Annafargjaldi, eða hærra
fargaldi eiga þess nú kost, ef
þeir óska, að fá bílaleigubíl í
allt að fimm daga í Amsterdam.
Bíllinn er innifalinn í farmiða-
verðinu.* Jafnframt verða þeir
sjálfkrafa félagar í Arnarflugs-
klúbbnum.
Nánari upplýsingar á sölu-
skrifstofu Arnarflugs og hjá
ferðaskrifstofunum.
* Gildir til 31. mars 1987. Bíll í B-flokki (Golf,
Kadettl Bensín ekk/ innifalið en hins vegar
ótakmarkaður akstur. Ekki er hægt að framselja
öðrum rétt á bílnum og ekki hægt að geyma
sér hann þar til síðar.
jkTARNARFLUG
Lágmúla 7, sími 84477