Morgunblaðið - 22.01.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.01.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JANUAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óska eftir plássi 21 árs gamall maður óskar eftir plássi á bát eða trillu. Vanur. Reynsla í matseld. Uppl- í símum 91-53098 og 91-54028. Útgerðarmenn 3 vanir (stýrimaður, vélavörður, matsveinn) óska eftir plássi á góðum togbát á komandi vertíð. Upplýsingar í símum 77326 og 75914. Stýrimaður Stýrimann vantar á Æskuna SF 140 á kom- andi vetrarvertíð. Upplýsingar í síma 97-81498. £ Álafoss hf. Vélstjóri/vélvirki Okkur vantar vélstjóra/vélvirkja í viðgerða- og viðhaldsvinnu í spunaverksmiðju Alafoss hf. sem fyrst. Hafið samband við starfsmannastjóra í síma 666300. Álafoss hf. Stýrimann og vélstjóra vantar á línubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 29500. Hafnarhvoli v/ Trygqvagötu. Skattendurskoðun /skrifstofustarf Skattstjóri Austurlandsumdæmis vill ráða viðskiptafræðing til starfa við álagningu og endurskoðun framtala og ársreikninga ein- staklinga og félaga í atvinnurekstri. Til greina kemur aðili með sambærilega þekkingu á bókhaldi og reikningsskilum. Um er að ræða krefjandi og áhugavert starf og tækifæri til að öðlast þekkingu og reynslu í skattskilum og skattarétti í framkvæmd. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Einnig er laus til umsóknar staða almenns skrifstofumanns. Verksvið er tölvuskráning og ritvinnsla auk almennra skrifstofstarfa. Vélritunarkunnátta er nauðsynleg. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skattstjóran- um í Austurlandsumdæmi, Selási 8, 700 Egilsstöðum fyrir 6. febrúar nk. Skattstjórinn íAusturlandsumdæmi. Setjarar Viljum ráða setjara með tölvukunnáttu. Um er að ræða starf við nýtt setningartölvukerfi okkar. Viðkomandi þarf að hafa möguleika á að sækja námskeið erlendis. Vinsamlega hafið samband við verkstjóra. Bókbindarar og aðstoðarfólk Okkur vantar bókbindara og aðstoðarfólk til starfa í bókbandsdeild okkar. Mikil vinna. Vinsamlega hafið samband við verkstjóra milli kl. 16.00 og 18.00 næstu daga. Prentsmidjan > ^dihf Höföabakka 7 110 Reykjavik Sími 83366. Atvinnurekendur athugið Reglusamur maður óskar eftir vinnu nú þeg- ar. Er vanur innkaupa- og sölustörfum. Góð enskukunnátta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. janúar merkt: „F — 2061“. Vanir menn Viljum ráða nú þegar menn vana steypuvið- gerðum. % VERNDIr Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími 641150. Offsetprentari Óskum eftir að ráða offsetprentara og nema í offsetprentun. Upplýsingar hjá verkstjóra. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími45000. Bílstjóra vantar í samlokufyrirtæki í Kópavogi. Einung- is traustur og ábyggilegur maður kemur til greina. Vinnutími frá kl. 7.00-16.00. og önnur hver helgi. Aldurstakmark 20 ára. Upplýsingar á staðnum frá kl. 12.00-14.00. Sómi, Hamraborg 20, Kóp. Atvinna óskast 27 ára rafmagnsmenntaður maður óskar eftir vellaunuðu starfi. Hefur unnið undanfarin ár sem sölumaður fyrir ýmiskonar tækjabúnað og vélar. Getur hafið störf strax. Upplýsingar í síma 685217. Tískuverslunin Ping Pong óskar eftir duglegri og áhugasamri stúlku. Ekki yngri en 19 ára. Upplýsingar veittar á staðnum milli kl. 15.00 og 19.00 í dag. Ping Pong, Laugavegi 64. Leikhúskjallarinn óskar eftir starfsfólki í uppvask og mötuneyti. Upplýsingar á skrifstofu Leikhúskjallarans föstudaginn kl. 13.00. IEIKHÚ5 KjnunRinn Afgreiðslumaður óskast í birgðastöð. Mikil vinna. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra eftir kl. 13.00. SINDRAAmSTÁLHE Borgartúni 31 simi 27222 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. I.O.O.F. 11 = 168122872 = I.O.O.F. 5 = 168122872 = SK. □ Helgafell 59871227 VI - 2 □ St.iSt.: 59871227 VII ÍÁmhjólp Almenn samkoma er í ÞríbúÖum Hverfisgötu 42 kl. 20.30 í kvöld. Hljómsveitin leikur. Samhjálpar- kórinn tekur lagiö. Við heyrum vitnisburði. Ræðumaður er Kristinn Ólason. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Góðtemplarahúsíð Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld fimmtudag- inn 22. janúar. Veriö öll velkomin. Fjölmennið. Almenn vakningar- og lofgjörö- arsamkoma i Grensáskirkju i kvöld fimmtudaginn 22. janúar kl. 20.30. Næsta almenna sam- koma þar á eftir veröur svo fimmtudaginn 5. febrúar á sama tíma, og svo áfram hálfsmánaö- arlega. Verið hjartanlega velkomin. AD-KFUM Alþjóða bænavikan. Allir velkomnir. Sala á árskortum er hafin. Útsölustaðir: KR heimilið v/ Frostaskjól, Raftækjaverslunin Hekla, Laugavegi 170 og þjón- ustumiðstöðin Skálafelli. Árs- kort fyrir 16 ára og eldri kr. 5300, árskort 16 ára og yngri kr. 2500, fjölskyldupakki 1. kort, 16 ára og eldri kr. 5300, 2. kort, 16 ára og eldri kr. 3500, 3. kort, 16 ára og yngri kr. 2000. Mynd þarf að fylgja. Allir félagar skíðadeildar KR fá 20% afslátt. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Vöfvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Sameiginlegar samkomur i til- efni bænaviku um einingu krist- inna manna verða haldnar sem hér segir: í kvöld kl. 20.30 i Herkastalan- um, þar sem Erling B. Snorra- son, forstööumaöur aöventista, prédikar og tvöfaldur kvartetf. frá Filadelfíu syngur. Föstudag kl. 20.30 í Aövent- kirkju og laugardag kl. 20.30 í Fíladelfíu. Allir eru velkomnir. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG LSgy ÍSLANDS ÍSsir ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 25. janúar Kl. 13.00 Lækjarbotnar — Hafra- vatn Ekið að Lækjarbotnum, en þar hefst gönguferöin. Gengið verð- ur hjá Selvatni, Krókatjörn um Miödal að Hafravatni. Þetta er áreynsluiítil gönguferö um slétt- lendi. Verð kr. 400. Ath.: Ferðaáætlun fyrir árið 1987 er komin út. Feröafélag islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.