Morgunblaðið - 22.01.1987, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987
Frumsýnir:
ANDSTÆÐUR
(NOTHING IN COMMON)
David Basner (Tom Hanks) er ungur
maöur á uppleiö. Hann er í góöu
starfi, kvenhollur mjög og nýtur
lífsins út í ystu æsar. Þá fær hann
símtal sem breytir öllu. Faöir hans
tilkynnir honum aö eiginkonan hafi
yfirgefið sig eftir 34 ára hjúskap.
Gamla brýniö Jackie Gleason fer á
kostum í hlutverki Max Basner og Eva
Marie Saint leikur eiginkonu hans.
Góð mynd — fyndin mynd — skemmti-
leg tónlist: The Thompson Twlns, The
Kinks, Nick Heyward, Curzados, Ar-
etha Franklin og Carfy Simon.
Leikstjóri: Garry Marshall.
★ ★ ★ ★ N.Y. TIMES.
★ ★ ★ ★ L.A. TIMES.
★ ★ ★ ★ USA TODAY.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10.
VOPNAÐUR OG
HÆTTULEGUR
TVEIR GEGGJAÐIR, VOPNAÐIR,
HÆTTULEGIR OG MISHEPPNAÐIR
ÖRYGGISVERÐIR GANGA LAUSIR
I LOS ANGELES. ENGINN ER
ÓHULTUR.
Meirháttar grínmynd meö John
Candy og Eugene Levy.
Handrit: Harold Ramis (Ghostbusters).
Sýnd í B-sal kl. 7,9 og 11.
m[ DOLBY STEREO |
VÖLUNDARHÚS
Ævintýramynd fyrir alla
f jölskylduna.
f Völundarhúsi getur allt
gerstl
Sýnd í B-sal kl. 5.
\Hl DOLBY STEREO
SÍMINN ER
691140
691141
laugarásbió
---- SALURA ---
Frumsýnir:
WILLY/MILLY
«***.« *
Bráöfjörug, ný bandarísk gaman-
mynd um stelpu sem langaði alltaf
til aö verða ein af strákunum. Þaö
versta var að henni varö að ósk sinni.
Aöalhlutverk: Pamela Segall og Eric
Gurry.
Leikstjóri: Paul Schneider.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Mlðaverð 160 kr.
-------- SALURB --------------
Mynd fyrir alia fjölskylduna.
Sýnd f kl. 5 og 7.
Miðaverð160 kr.
LAGAREFIR
Robert Redford og Debra Winger
leysa flókið mál í góðri mynd.
★ ★★ Mbl. - ★ ★★ DV.
Sýnd í kl. 9 og 11.
Miðaverð 190 kr.
DOLBY STEREO l
Hávarður er ósköp venjuleg önd sem
býr á plánetunni Duckworld. Hann les
Playduck, horfir á Dallas-duck og notar
Euro-duck greiðslukort.
Sýndkl. 6,7,9, og 11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðaverð 200 kr.
vognar
|* Eigum ávallt fyrirliggjandi
ji hina velþekktu BV-hand-
lyftivagna með 2500
og 1500 kílóa lyftigetu.
BiLDSHÖFÐA 16 SiMI.672444
Jólamynd ársins 1986:
NAFNRÓSARINNAR
Who.lnthenameoff THF iav with murderi
Stórbrotin og mögnuð
mynd. Mynd sem allir
verða að sjá.
★ ★★ S.V. MbL
Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud
(Lertin af eldinum).
Aöalhlutverk: Sean Connery (James
Bond), F. Murrey Abrahams
(Amadeus).
Sýndkl.5.
Bönnuð innan 14 ára.
DOLBY STEREO j
TÓNLEIKARKL. 20.30.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
IAII4ll>mO
(LEND ME A TENOR)
Gamanleikur eftir Ken Ludwig.
3. eýn. í kvöld kl. 20.00.
Appelsínugul kort gilda.
4. sýn. laugard. kl. 20.00.
Uppselt.
5. sýn. sunnud. kl. 20.00.
aurasAun
eftir Moliere
11. sýn. föstud. kl. 20.00.
Uppselt.
Litla sviðið: Lindargötu 7.
Laugardag kl. 20.30.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miða-
sölu fyrir sýningu.
Miðasala 13.15-20.00. Sími
11200.
Upplýsingar í símsvara 611200.
Tökum Visa og Eurocard í síma.
VALBORG
OG BEKKURINN
Gerðubergi
í dag kl. 13.30.
Fimmtudagstónleikar
22. janúar.
Háskólabíói kl. 20.30
Síðustu áskriftartónleikar
fyrra misseris.
Stjórnandi:
Gerhard Deckert
Einleikari:
AnnaÁslaug
Ragnarsdóttir
Miðasala íGimli
og viðinnganginn.
Forkaupsrétti
núverandi áskrifenda lýkur
23. janúar.
Áskriftarsala
f. síðara misseri hefst 26. janúar.
Greiðslukortaþjónusta
s. 622255.
Simi 1-13-84
Salur 1
Frumsýnir:
ÁHÆTTUMÖRKUM
„Verðirnir" eru glæpasamtök i
Vista-menntaskólanum sem einskis
skirrist. Hörkuspennandi, ný
bandarísk kvikmynd. Tónlistin i
myndinni er flutt af mörgum heims-
frægum poppurum svo sem The
Smithereens.
Aðalhlutverk: John Stockwell, Carey
Lowell.
Bönnuð Innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
nnr dqlbv stepeo i
Salur 2
Sýndkl. 5,7,9og 11.
Hækkað verð.
Salur 3
Frumsýnir:
ÁSTARFUNI
Stórkostlega vel gerð og leikin ný
bandarísk stórmynd. Hjónaband
Eddi og May hefur staðið árum sam-
an og engin lognmolla verið í
sambúðinni en skyndilega kemur hið
óvænta í Ijós.
Aðalhlutverk: Sam Sheppard, Kim
Basinger.
Leikstjóri: Robert Altman.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
@SKULDAVÁTRYGGING
JLINAÐARB/VNKINN
TRAUSTUR BANKI
BIOHUSIÐ
frumsýnir grínmyndina:
SKÓLAFERÐIN
Hér er hún komin hin bráðhressa
grinmynd OXFORD BLUES með
ROB LOWE (Youngblood) og ALLY
SHEEDY (Ráðagóði róbótinn) en
þau eru nú orðin eftirsóttustu ungu
leikararnir i Bandaríkjunum i dag.
EFTIR AÐ HAFA SLEGIÐ SÉR
RÆKILEGA UPP I LAS VEGAS FER
HINN MYNDARLEGI EN SKAP-
STÓRI ROB i OXFORD-HASKÓL-
ANN. HANN ER EKKI KOMINN
ÞANGAÐ TIL AÐ LÆRA.
Aöalhlutverk: Rob Lowe, Ally She-
edy, Amanda Pays, Jullan Sands.
Leikstjóri: Robert Boris.
Myndin er sýnd f:
nni tXXBY STEHEO ]
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð.
mai ■■■■■■■■! jmnDM
ÍSLENSKA óperan
eftir Verdi
3. sýn. fös. 23/1 kl. 20.00.
Uppselt.
4. sýn. sunn. 25/1 kl.20.00.
Uppselt.
5. sýn. fös. 30/1 kl. 20.00.
Uppselt.
6. sýn. sunnud. 1/2 kl. 20.00.
7. sýn. föstud. 6/2 kl. 20.00.
8. sýn. sunnud. 8/2 kl. 20.00.
Miðasala opin frá kl. 15.00-
19.00, sími 11475 Símapantanir
á miðasölutíma og einnig virka
daga frá kl. 10.00-14.00.
Á
EKKI
AT)
BJÖDA
ELSKUNN!
5|
ÖPERUNA
’ISLENSKA ÖPERAN
Simi 11475
AUGIÝSINGASTOFA
MYNDAMÓTA HF