Morgunblaðið - 22.01.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.01.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987 43 OPIÐ LAUGARDAG KL. 1—5. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 Jimmy „Bo“ Horne skemmt- ir í Evrópu BANDARÍSKI söngvarinn Jimmy „Bo“ Horne skemmtir gestum veitingahússins Evrópu, Borgartúni 32, dagana 22., 23. og 24. janúar. Jimmy „Bo“ Home vakti veru- lega athygli árið 1978 með laginu „Dance Across the Floor“. ASika A Dreifingaradilar á íslandi Þéttiefni fyrir byggingar Sikaflex-þéttiefni o.fl. BYKt S. 41000. Varanlegt þakefni Sikaplan PVC-þakdúkar Flöt þökán leka! HAMRAR SF. S. 641488. Steypuframleiðsla Sika-íblöndunarefni fyrir steinsteypu ofl. UMBOOS OG HEHDveRSLUN S. 672444. Þéttief ni og lím fyrir bílrúður Sikaflex-Technique naust h.t S. 622262. Þéttiefni fyrir byggingar Heildsala MMmáimng' Sikaflex og Silikon þéttiefni S. 685577. Tækniþjónusta og ráðgjöf Sika þjónustan Ingólfsstræti 8,101 Reykjavík. S. 91-622885. Bílas. 985-21885. Telefax 91-622886. Leiðandi fyrirtæki í byggingariðnaði GÆÐINGUR NÚTÍMANS ÖRYGGI í AKSTRI VERDFRÁKR. 678.467 miðað við janúargengi 20. 6672. Sýningarbílar á staðnum ~„v. . . m * KOMIÐ OG KYNNIÐ YKKUR KOSTI, KRAFT OG KJÖR Morgunblaðid/Bjöm Blöndal Þjónustumiðstöðin er 3800 fermetrar að flatarmáli og á að taka hana í gagnið um leið og flugstöðina. Fluffleiðir: Afangi í byggingu þjónustumiðstöðvar Keflavík. FLUGLEIÐAMENN voru með tíma upp aftur. Heildarkostnaður reisugill a Keflavíkurflugvelli laugardaginn 17. janúar sl. Til- efnið var áfangi í byggingu nýrrar þjónustumiðstöðvar sem verður staðsett skammt frá nýju flugstöðinni. Byggingin er 3800 fermetrar að flatarmáli og á að taka hana í gagnið um leið og flugstöðina sem verður uppúr miðjum apríl. Mestur hluti hússins fer undir „flugeldhús", eða um 2000 fer- metrar. Eldhús þetta verður ákaflega fullkomið og að sögn Jóns Sigurðssonar yfirmatreiðslu- manns verður hægt að framleiða 4 þúsund máltíðir á dag í nýja eldhúsinu og hægt að auka fram- leiðsluna í 6-8 þúsund með vinnu á vöktum. Á síðasta ári, voru 517 þúsund flugmáltíðar framleiddar í eldhúsi Flugleiða í gömlu flug- stöðvarbyggingunni á Keflavíkur- flugvelli — og er það fyrir löngu orðið of lítið fyrir þennan þátt. Eldhúsið verður það stærsta á ís- landi, mjög fullkomið og er búið að ganga frá pöntunum á nýjum tækjum fyrir 19 milljónir króna. Auk þess verður í húsinu bifreiða- og vélaverkstæði og aðstaða fyrir hlaðmenn og tæki þeirra. Leifur Magnússon fram- kvæmdastjóri þróunarsviðs Flug- leiða og formaður bygginganefnd- ar sagði við þetta tækifæri að framkvæmdir við bygginguna hefðu gengið vel, þær hefðu hafíst með jarðvinnu 30. maí sl. og við bygginguna 29. ágúst. Leifúr sagðist ennfremur færa þeim mönnum þakkir sem að bygginga- framkvæmdum stæðu. Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða sagði að byggingin ætti enn langt í land, en nann tryði að mönnum tækist að ljúka verkinu á tilsettum tíma. Hann talaði líka um að nýta þau tækifæri sem skapast hefðu við tilkomu nýrrar flugstöðvar. Aðal- steinn Hallgrímsson fram- kvæmdastjóri Hagvirkis sagði að þeir væru orðnir viku á eftir áætl- un og stefnt yrði að vinna þann við allt verkið er talin vera 190 milljónir brúttó, en sú upphæð ætti eftir að lækka. — BB 5 UI Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða talaði um að nýta þau tækifæri sem skapast hefðu við tilkomu nýrrar flugstöðvar. Steypuviðgerdir Sika-steypuviðgerðaefni Sika-steypulím Sikaflex-þéttiefni ofl. S. 687700.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.