Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987 Viðskiptastnð fram- undan milli Banda- ríkjanna og EB? Washinglon, Reuter, AP. SAMNINGAMENN Banda- ríkjanna og Evrópubandalagsins (EB) áttu að hefja samningavið- ræður i gær til að afstýra því, að Bandaríkamenn setji 200% tolla á innflutt hvítvín frá EB, sem myndi bitna mjög harkalega á vínræktarbændum í Vestur- Evrópu. Ahöld voru um það, hvort viðræðumar gætu hafizt í gær, þvi að mikill hríðarbylur og fannfergi tafði fyrir komu fulltrúa EB til Washington. Þar féll allt að 30 cm djúpur snjór í gær. Aður en viðræðumar áttu að hefj- ast, létu þeir Clayton Yeutter, aðstoðarviðskiptaráðherra Banda- ríkjanna og Willy De Clercq, talsmaður EB í utanríkismálum, svo um mælt, að þeir væru ekki bjart- sýnir á að lausn gæti fundist í deilunni, sem hefur harðnað mjög að undanförnu. Ástæðan er auknir tollar á bandarískt korn til Spánar, eftir að það land gerðist aðili að EB og gekkst undir viðskiptareglur bandalagsins 1. marz í fyrra. Bandaríkjamenn halda því fram, að þessir hækkuðu tollar hafi kom- ið í veg fyrir komútflutning þeirra til Spánar, sem numið hafí 377 millj. dollara á ári. Nú vilja stjóm- völd í Washington, að þeim sé bættur þessi skaði með einhveiju móti. Gera þau kröfu til þess, að EB flytji inn 400 millj. rúmm. af komi árlega í staðinn. Af hálfu EB er það viðurkennt, að bandarískir bændur kunni að missa af einhverjum konrútflutn- ingi til Spánar, en Bandaríkjamenn eigi að taka tillit til þess, að þeir muni fá þetta tjón bætt að ein- hveiju leyti með auknum útflutningi iðnaðarvara þangað á næstunni. Samtök bænda í Bandaríkjunum og fulltrúadeild þingsins þar leggja hins vegar hart að stjórn Reagans forseta nú að taka upp harðari af- stöðu í málefnum, sem varða verzlunarviðskipti. Hefur stjómin því séð sig knúna til að hóta tolla- hækkunum á evrópskum vörum, ef ekki nást neinir samningar um að bæta bændarískum bændum þetta upp. Eiga tollahækkanir Banda- ríkjamanna að ganga í gildi 31. janúar nema því aðeins, að sam- komulag náist við EB um lausn deilunnar fyrir þann tíma. Blómaskreytinganámskeið hefst í næstu viku. Kennari Uffe Balslev. Innritun í versluninni kl. 10.00—21.00 daglega að Ingólfsstræti 6. Sími25656. .................................... ' '' ■* Gódan daginn! Gerið góð kaup. Opið kl. 13-18. það hefur alltaf borgað sig að versla á Vörumarkaðinum Vörumarkaðurinn hl Nýjabæ-Eiðistorgi Sími 622-200 Metbíllinn Lada Samara er til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Lada Samara 4ra gfra: 247 þús. Lada Samara 5ra gfra: 265 þús. 87 BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.