Morgunblaðið - 25.01.1987, Side 37

Morgunblaðið - 25.01.1987, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987 37 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Ég les oft stjömuspeki þína í Morgunblaðinu og hef ánægju af. Nú langar mig til að biðja þig að lesa úr stjömukortum tveggja ágætra Bogmanna. Annar er fæddur 15.12. 1931 kl. 21 í Rangárvallasýslu. Hinn er fæddur 17.12. 1938 kl. 6 að morgni í Reykjavík." Svar: Sá fyrri, sem ég mun kalla A, er með sól í Bogmanni, Tungl í Fiskum, Merkúr, Venus, Mars og Satúmus í Steingeit og Júpíter Rísandi í Ljóni. Einkennileg blanda A er á margan hátt sérkenni- lega samsettur persónuleiki. Hann er hress, jákvæður, eirðarlaus og leitandi (Bog- maður), viðkvæmur og til- fínninganæmur, (Fiskur) en jafnframt jarðbundinn, fast- ur fyrir, stjómsamur og skipulagður. Hann er draum- Iyndur ævintýramaður, en jafnframt íhaldssamur og skipulagður framkvæmda- stjóri. Togstreita Margt í kortinu bendir til áhuga og hæfíleika á andleg- um og listrænum sviðum en metnaður og sterk þörf fyrir öryggi og það að hafa fæt- uma fasta á jörðinni og ná áþreifanlegum árangri getur sett strik í reikninginn. Á hinn bóginn kemur við- kvæmni og hið andlega í veg fyrir að geitin klífí hæstu tinda. Bogmaður tvö Sá síðari, sem ég mun kalla B, hefur Sól og Merkúr í Bogmanni, Tungl, Venus, Mars og Rísandi í Sporðdreka og Meyju á Miðhimni. Dulur Sporðdrekinn f korti B táknar að hann er næmur og tilfínn- ingaríkur. Hann er jafnframt dulur, varkár og lokaður í framkomu. Áhugi á öllu sem er hulið er einkennandi, s.s. sálfræði og dulspeki. Skapstór B er skapstór og þarf að varast að bijóta sjálfan sig niður. Þörf til að hreinsa til- fínningamar af neikvæðum þáttum er sterk en henni þarf að beina inn á jákvæð svið, t.d. markvisst sálfræði- nám. Andleg mál Sól í spennuafstöðu við Nept- únus táknar að áhugi á andlegum málum er sterkur, svo og þörf fyrir að fóma sér fyrir aðra og hjálpa fólki. Sjálfsmyndin getur verið óljós og draumlyndi töluvert. Best er fyrir B að vinna að stærri málefnum, en þeim einstaklingsbundnu, s.s. fyrir líknar- og mannúðarfélög. Eldfim Helsta vandamál B er það að hann er viðkvæmur en jafnframt skapstór og stolt- ur. Honum gæti því hætt til að fuðra upp eða eiga í tölu- verðri innri baráttu. Líf og frelsi Þar sem báðir em Bogmenn hentar það sama til að við- halda lífsorku og lífsgleði. Báðir þurfa hreyfingu, fjöl- breytileika, líf og athaftia- semi. Tilfinninganœmi Þar sem báðir hafa Tungl í vatnsmerki er tilfinningaleg- ur næmleiki einkennandi og sömuleiðis áhugi á andlegum málum. A er hins vegar opn- ari og jarðbundnari persónu- leiki, en B er dulari og meira á andlegum og óræðum svið- um. GARPUR X-9 ICHI'&MIJ v/a/.-- W 7o$h L/w pry/jD/ T ooo OIW King FMlurn SrnaiCKlt. Inc.Woria rlghli rtcwvwl o <0 -/flzwv/g 5F/rr As-Afénf* 0 0 GRETTIR UOSKA tLMAR,GETURE>U J 5KOTIST Crr í BÚÐ FVRJR ITTmni --- /VtiG ? ] VILTU SvO KO/VtA V/D HJÁ ■SKÓS/WIBNO/W T LEIBinimi rr- 0(3 I HREINSUNINA > OG FARÐUMEÐ þETTTy í APÓTEKID , V/ER.DLIR. PAE> SVOHA pEGA „ /VtADUR ER ^ giftur nr V" ^ FERDINAND SMAFOLK THAT'5 UJMAT I 60T VE5TERPAV, THE PAV 8EF0RE ANP EVERV PAY BEFORE TMATÍ Enn falleinkunn! Sama og ég fékk í gær, í Ég fæ aldrei annað en fall- Þetta er eins og að lifa af fyrradag og á hverjum einkunn. fastatekjum einum, herra. degi þar áður! Þakka þér fyrir Magga. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hittingur er það kallað í brids þegar menn þurfa að velja á milli tveggja eða fleiri kosta sem eru jafn líklegir (eða ólíklegir) til vinnings. Sígilt dæmi er þeg- ar spilað er á KG. Að öðru jöfnu er vænlegt til árangurs að setja hvort spilið sem er. En íferð sagnhafa í spilinu hér að neðan hafði ekkert með hittni að gera, eins og mótheijamir héldu. Hann var einfaldlega að spila með líkunum. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 2 VKG4 ♦ K1064 + D10972 Vestur Austur ♦ 76 ...... + KDG54 ¥ Á1076 | | ¥D93 ♦ 9875 ♦ 32 ♦ K53 ♦ G64 Suður ♦ Á10983 ¥852 ♦ ÁDG ♦ Á8 Vestur Norður Austur Suður — Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 3 grönd ^ Harðar sagnir, enda er samn- ingurinn fremur lasburða. En útspilið var sagnhafa hagstætt tígulnían. Samningurinn veltur augljós- lega á því að laufið gefi flóra slagi, svo sagnhafi var ekkert að tvínóna við hlutina, drap fyrsta slaginn heima, tók laufás og spilaði laufí á borðið. Vestur setti smátt spil um- hugsunarlaust og sagnhafí var jafnvel enn fljótari að stinga drottningunni upp í blindum. Þriðja laufið fríaði litinn og samningurinn var í húsi. Vestur gat ekki stillt sig um að tuldra eitthvað um „vel heppnaða ágiskun", enda kannski sjálfum sér sár að hafa ekki spilað út hjarta. En sagn- hafí valdi einfaldlega besta kostinn. Hann græðir á því að setja tíuna í því eina tilfelli þeg- ar vestur á gosann þriðja. En með því að setja drottninguna upp vinnur hann spilið ef austur á kónginn þriðja eða gosann annann. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Brussel í Belgíu fyrir áramótin kom þessi staða upp í skák heimsmeistar- ans Gary Kasparov, sem hafði hvítt og átti leik, og v-þýzka stórmeistarans Roberts Hflb- I m wm Wlp’ A "m m WM. m. 'WM m&m Hiibner var að enda við að fóma manni á g4f og hefur von- ast til þess að fórriin myndi duga til jafnteflis. Svo fór þó ekki, því Kasparov þurfti ekki að taka riddarann: 31. Dxf8+! — Dxf8, 32. hxg4 og svartur gafst upp, því hann á ekkert svar við hótun- inni 33. He8, sem vinnur svörtu drottninguna fyrir hrók. *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.