Morgunblaðið - 25.01.1987, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 25.01.1987, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987 37 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Ég les oft stjömuspeki þína í Morgunblaðinu og hef ánægju af. Nú langar mig til að biðja þig að lesa úr stjömukortum tveggja ágætra Bogmanna. Annar er fæddur 15.12. 1931 kl. 21 í Rangárvallasýslu. Hinn er fæddur 17.12. 1938 kl. 6 að morgni í Reykjavík." Svar: Sá fyrri, sem ég mun kalla A, er með sól í Bogmanni, Tungl í Fiskum, Merkúr, Venus, Mars og Satúmus í Steingeit og Júpíter Rísandi í Ljóni. Einkennileg blanda A er á margan hátt sérkenni- lega samsettur persónuleiki. Hann er hress, jákvæður, eirðarlaus og leitandi (Bog- maður), viðkvæmur og til- fínninganæmur, (Fiskur) en jafnframt jarðbundinn, fast- ur fyrir, stjómsamur og skipulagður. Hann er draum- Iyndur ævintýramaður, en jafnframt íhaldssamur og skipulagður framkvæmda- stjóri. Togstreita Margt í kortinu bendir til áhuga og hæfíleika á andleg- um og listrænum sviðum en metnaður og sterk þörf fyrir öryggi og það að hafa fæt- uma fasta á jörðinni og ná áþreifanlegum árangri getur sett strik í reikninginn. Á hinn bóginn kemur við- kvæmni og hið andlega í veg fyrir að geitin klífí hæstu tinda. Bogmaður tvö Sá síðari, sem ég mun kalla B, hefur Sól og Merkúr í Bogmanni, Tungl, Venus, Mars og Rísandi í Sporðdreka og Meyju á Miðhimni. Dulur Sporðdrekinn f korti B táknar að hann er næmur og tilfínn- ingaríkur. Hann er jafnframt dulur, varkár og lokaður í framkomu. Áhugi á öllu sem er hulið er einkennandi, s.s. sálfræði og dulspeki. Skapstór B er skapstór og þarf að varast að bijóta sjálfan sig niður. Þörf til að hreinsa til- fínningamar af neikvæðum þáttum er sterk en henni þarf að beina inn á jákvæð svið, t.d. markvisst sálfræði- nám. Andleg mál Sól í spennuafstöðu við Nept- únus táknar að áhugi á andlegum málum er sterkur, svo og þörf fyrir að fóma sér fyrir aðra og hjálpa fólki. Sjálfsmyndin getur verið óljós og draumlyndi töluvert. Best er fyrir B að vinna að stærri málefnum, en þeim einstaklingsbundnu, s.s. fyrir líknar- og mannúðarfélög. Eldfim Helsta vandamál B er það að hann er viðkvæmur en jafnframt skapstór og stolt- ur. Honum gæti því hætt til að fuðra upp eða eiga í tölu- verðri innri baráttu. Líf og frelsi Þar sem báðir em Bogmenn hentar það sama til að við- halda lífsorku og lífsgleði. Báðir þurfa hreyfingu, fjöl- breytileika, líf og athaftia- semi. Tilfinninganœmi Þar sem báðir hafa Tungl í vatnsmerki er tilfinningaleg- ur næmleiki einkennandi og sömuleiðis áhugi á andlegum málum. A er hins vegar opn- ari og jarðbundnari persónu- leiki, en B er dulari og meira á andlegum og óræðum svið- um. GARPUR X-9 ICHI'&MIJ v/a/.-- W 7o$h L/w pry/jD/ T ooo OIW King FMlurn SrnaiCKlt. Inc.Woria rlghli rtcwvwl o <0 -/flzwv/g 5F/rr As-Afénf* 0 0 GRETTIR UOSKA tLMAR,GETURE>U J 5KOTIST Crr í BÚÐ FVRJR ITTmni --- /VtiG ? ] VILTU SvO KO/VtA V/D HJÁ ■SKÓS/WIBNO/W T LEIBinimi rr- 0(3 I HREINSUNINA > OG FARÐUMEÐ þETTTy í APÓTEKID , V/ER.DLIR. PAE> SVOHA pEGA „ /VtADUR ER ^ giftur nr V" ^ FERDINAND SMAFOLK THAT'5 UJMAT I 60T VE5TERPAV, THE PAV 8EF0RE ANP EVERV PAY BEFORE TMATÍ Enn falleinkunn! Sama og ég fékk í gær, í Ég fæ aldrei annað en fall- Þetta er eins og að lifa af fyrradag og á hverjum einkunn. fastatekjum einum, herra. degi þar áður! Þakka þér fyrir Magga. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hittingur er það kallað í brids þegar menn þurfa að velja á milli tveggja eða fleiri kosta sem eru jafn líklegir (eða ólíklegir) til vinnings. Sígilt dæmi er þeg- ar spilað er á KG. Að öðru jöfnu er vænlegt til árangurs að setja hvort spilið sem er. En íferð sagnhafa í spilinu hér að neðan hafði ekkert með hittni að gera, eins og mótheijamir héldu. Hann var einfaldlega að spila með líkunum. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 2 VKG4 ♦ K1064 + D10972 Vestur Austur ♦ 76 ...... + KDG54 ¥ Á1076 | | ¥D93 ♦ 9875 ♦ 32 ♦ K53 ♦ G64 Suður ♦ Á10983 ¥852 ♦ ÁDG ♦ Á8 Vestur Norður Austur Suður — Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 3 grönd ^ Harðar sagnir, enda er samn- ingurinn fremur lasburða. En útspilið var sagnhafa hagstætt tígulnían. Samningurinn veltur augljós- lega á því að laufið gefi flóra slagi, svo sagnhafi var ekkert að tvínóna við hlutina, drap fyrsta slaginn heima, tók laufás og spilaði laufí á borðið. Vestur setti smátt spil um- hugsunarlaust og sagnhafí var jafnvel enn fljótari að stinga drottningunni upp í blindum. Þriðja laufið fríaði litinn og samningurinn var í húsi. Vestur gat ekki stillt sig um að tuldra eitthvað um „vel heppnaða ágiskun", enda kannski sjálfum sér sár að hafa ekki spilað út hjarta. En sagn- hafí valdi einfaldlega besta kostinn. Hann græðir á því að setja tíuna í því eina tilfelli þeg- ar vestur á gosann þriðja. En með því að setja drottninguna upp vinnur hann spilið ef austur á kónginn þriðja eða gosann annann. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Brussel í Belgíu fyrir áramótin kom þessi staða upp í skák heimsmeistar- ans Gary Kasparov, sem hafði hvítt og átti leik, og v-þýzka stórmeistarans Roberts Hflb- I m wm Wlp’ A "m m WM. m. 'WM m&m Hiibner var að enda við að fóma manni á g4f og hefur von- ast til þess að fórriin myndi duga til jafnteflis. Svo fór þó ekki, því Kasparov þurfti ekki að taka riddarann: 31. Dxf8+! — Dxf8, 32. hxg4 og svartur gafst upp, því hann á ekkert svar við hótun- inni 33. He8, sem vinnur svörtu drottninguna fyrir hrók. *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.