Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna Fasteignasala — sölumaður Óskum eftir sölumanni á skrifstofu okkar. Fjölbreytilegt starf, mikil vinna og góð laun fyrir dugmikinn starfskraft. Vélritunarkunn- átta æskileg. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. feb. 1987 er greina frá aldri, menntun og fyrri störfum merktar: „X — 5436“. Húsgagna- framleiðsla Vegna síaukinnar eftirspurnar á framleiðslu- vörum okkar þurfum við að bæta við okkur starfsfólki: Húsgagnasmið Við leitum að duglegum, vandvirkum og áreiðanlegum húsgagnasmið (manni eða konu). Æskilegt er að viðkomandi hafi starfs- reynslu. Aðstoðarmann Við leitum að starfskrafti (manni eða konu) sem er stundvís og áreiðanlegur. Við bjóðum hæfu starfsfólki góð laun ásamt fyrsta flokks starfsaðstöðu í nýju húsnæði okkar á Hesthálsi 2-4, Reykjavík. Unnið er eftir bónuskerfi. Uppl. veittar á skrifstofu verksmiðjunar á Hesthálsi 2-4, Reykjavík. áf\ KRISTJflfl fí<|SKGEIRSSOn HF. " smmúmsm « Lögfræðingur Óskum eftir að ráða góðan lögfræðing til almennra lögfræðistarfa hjá góðri bókhalds- stofu úti á landi. Leitað er eftir dugmiklum aðila sem hefur góða þekkingu og reynslu á bókhaldi, upp- gjöri og skattamálum. ★ Góð vinnuaðstaða. ★ Fjölbreytt og mikil verkefni. ★ Góðir tekjumöguleikar. Tilvalið tækifæri fyrir ungan, reglusaman fjöl- skyldumann sem vill vinna að hluta til sjálfstætt og er tilbúinn til að setjast að úti á landi. sjmspjúmm % BrynjoKur Jonsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhliöa radningaþjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaraógjof fyrir fyrirtæki BLÖÐGJAFAFÉLAG ÍSLANDS Frá Blóðgjafafélagi ís- lands Aðalfundur og fræðslufundur félagsins verð- ur haldinn 2. febrúar kl. 21.00 í fundasal Rauða kross íslands að Rauðarárstíg 18. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi: Hjartaskurðlækningar og blóð- bankastarfsemi. Fyrirlesarar: Hörður Alfreðsson, læknir og Soili Hellman Erlingsson, læknir. Stjórnin. Tölvuvinnsla — innsláttur Ráðgarður leitar eftir starfskrafti fyrir einn af viðskiptavinum sínum. Fyrirtækið ertraust og þekkt í framleiðsluiðnaði og leiðandi í sinni grein. ★ Starfið felst í: innslætti gagna og al- mennri vinnslu á IBM-tölvu system 36. ★ Krafist er: skipulegra vinnubragða, ná- kvæmni í gagnavinnslu og algjörrar reglusemi. ★ Laun: í samræmi við hæfni þess, sem verður ráðinn. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. ★ í boði: starf hjá trauctu fyrirtæki. Til greina kemur að ráða tvo starfskrafta í V2 starf. ★ Æskilegt: að umsækjendur hafi Verzlun- arskólapróf eða hliðstæða menntun og reynslu í tölvuvinnslu. ★ Skriflegar umsóknir sendist fyrir 29. janú- ar til Hilmars Viktorssonar, Nóatúni 17, 105 Reykjavík. RÁÐGAraXJR STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁDGJÖF NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Framkvæmdastjóri Æskulýðs- og íþróttamál Stór félagasamtök í æskulýðs- og íþrótta- málum vilja ráða framkvæmdastjóra til starfa, fljótlega. Framtíðarstarf. Æskilegt að viðkomandi hafi viðskipta- menntun, stjórnunar- og bókhaldsreynslu, trausta og örugga framkomu, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og mikið eigið frum- kvæði. Tungumálakunnátta nauðsynleg vegna erlendra samskipta. Laun samningsatriði. Uppl. á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar, fyrir 5. febr. nk. (tUDNT Tónsson RÁÐC) ÓF fe RÁÐ N 1 N CA RI110 N 11 STA TUNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÖSTHÓLF 693 SIMI 621322 Afgreiðslustarf Kaupfélag á Vesturlandi óskar eftir að ráða fólk til afgreiðslustarfa í matvöruverslun sem fyrst. Húsnæði er fyrir hendi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra er veitir nán- ari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSNIANNAHALD Auglýsingateiknari — aðstoðarmaður Kristján Kristjánsson, Teiknistofa og auglýs- ingaþjónusta sf., Akureyri, óskar að ráða: Auglýsingateiknara Við leitum að hugmyndaríkum og vandvirkum teiknara. Aðstoðarmann Við leitum að manni með teiknikunnáttu til ýmissa starfa á stofunni. Hálfs- eða heils- dagsstarf. Einnig höfum við áhuga á að komast í sam- band við hugmyndasmiði og textahöfunda í sérstök auglýsingaverkefni. Fjölbreytt og spennandi verkefni. Skriflegar umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 201, 602 Akur- eyri, fyrir 8. febrúar. Kristján Kristjánsson Teiknistofa & auglýsingaþjónusta sf Tryggvabraut 1, Akureyri Framleiðslustörf Sláturfélag Suðurlands er stórt fyrirtæki með fjölbreytta starfsemi, í kjötiðnaðardeildinni er nú mikið að gera þannig að vart er hægt að anna eftirspurn. Þess vegna viljum við ráða nú þegar nokkra starfsmenn bæði karl- menn og konur til ýmissa framtíðarstarfa við framleiðslustörf. Við leitum að duglegum og kraftmiklum aðil- um sem eru tilbúnir að ná árangri í starfi og eiga þannig þátt í að framleiða góðar vörur. í boði er starf hjá traustu fyrirtæki, ágæt laun og auk þess er frítt fæði í hádeginu. Allar nánari uppl. um störf þessi veitir starfs- mannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1, R. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Óskum að ráða sjúkraliða til starfa að Sjúkrastöðinni Von, Bárugötu 11, Reykjavík. Góð laun í boði. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 622344. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Óskar að ráða sjúkraþjálfara til starfa. Upplýsingar veitir Ankie Postma, sjúkraþjálf- ari í síma 96-22100. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Ankie Postma, fyrir 1 mars nk. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Atvinna óskast Danskt par, 18 og 20, ára óskar eftir vinnu og húsnæði frá 1. mars. Vinna við landbúnað eða garðyrkju, helst á Norðurlandi kemur sérstaklega til greina. Hanne Lise Knudsen, KHdevej 29, 6940 Lem, sími 07341960.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.