Morgunblaðið - 28.01.1987, Side 8

Morgunblaðið - 28.01.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1987 í DAG er miðvikudagur 28. janúar, sem er tuttugastu og áttundi dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Rvík er kl. 5.20 og síðdegisflóð kl. 17.46. Sólarupprás í Rvík kl. 10.21 og sólarlag kl. 17.01. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 12.43 Almanak Háskóla íslands). Fyrir þvi vil ég í þetta sinn kenna þeim. Ég vil láta þá kannast við kraft minn og styrkleika, og þeir skulu viðurkenna að nafn mitt er Drottinn. (Jer. 16,21.) 1 2 3 4 ■ ’ 6 ■ 8 9 10 ■ 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 KROSSGÁTALÁRÉTT: - 1 laða, 5 hjákona, 6 bæla niður, 7 tveir eins, 8 eigra, 11 rómversk tala, 12 óhreinka, 14 fuglar, 16 slarkar. LÓÐRÉTT: — 1 sjávardýr, 2 hefi orð á, 3 fæða, 4 skrðkvaði, 7 op, 9 hlífa, 10 maður, 13 leðtja, 15 verkfæri. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 lúaleg:, 5 fé, 6 pjatla, 9 jór, 10 át, 11 ul, 12 bra, 13 laga, 15 óum, 17 glaðar. LÓÐRÉTT: — 1 lepjuleg, 2 afar, 3 lét, 4 glatað, 7 jóla, 8 lár, 12 bauð, 14 góa, 16 MA. ÁRNAÐ HEILLA Qrt ára afmæli. í dag, 28. janúar, er níræð Frú Sesselja Gunnlaugsdóttir frá Gnýstöðum á Vatnsnesi. Maður hennar var Ami J. Guðmundsson bóndi þar og síðar verslunarmaður á Hvammstanga. Hann lést árið 1974. Sesselja er nú til heimil- is á Álfhólsvegi 60 í Kópa- vogi. Hún er að heiman í dag. FRÉTTIR_____________ í VEÐURFRÉTTUNUM í gærmorgun kom fram að í fyrrinótt hefði mælst frost hér i bænum. Nú um nokk- urt skeið hefur verið frostlaust með öllu hér í bænum. En í fyrrinótt mældist sem sé tveggja stiga frost. í fyrrinótt var kaldast á láglendinu austur á Eyrarbakka. Var þar 4ra stiga frost uppi á láglend- inu. Á Hveravöllum mæld- ist 7 stiga frost. Hvergi á landinu varð teljandi úr- koma í fyrrinótt. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM EITT nýmælanna í hinum nýju lögum um meðferð einkamála í héraði er að mál skuli að jafnaði flutt munnlega, en það hefur ekki áður tíðkast hér fyr- ir undirrétti. Fyrsta málið sem sætti þessari málsmeðferð var flutt í gær. Var það málið: Ein- ar M. Jónsson gegn fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Stefnandi í málinu, Einar M. Jónsson, fyrrverandi sýslumaður, mætti sjálfur í málinu en Stefán Jóhann Stefáns- son hrl. mætti fyrir hönd fj ár málaráðherra. SÉRFRÆÐINGAR. Heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið hefur tilkynnt í Lögbirtingablaði að það hafi veitt Sigurði Thorlacius lækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur í taugalækning- um hér. Veitt Hafsteini Skúlasyni lækni leyfi sem sérfræðingi í heimilislækn- ingum. Veitt Unni B. Péturs- dóttur lækni leyfi til starfa sem sérfræðingur í lífmeina- fræði og Þorvaldi Jónssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur í skurðlækning- um. STARFSLAUN. í nýlegu Lögbirtingablaði auglýsir menntamálaráðuneytið eftir umsóknum um starfslaun til handa ísl. listamönnum árið 1987. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar nk. Eru birtar reglur þær sem hér gilda. Starfslaun eru veitt til þriggja mánaða hið skemmsta, en eins árs hið lengsta. Þau nema sem næst byijunarlaun- um menntaskólakennara. ESKFIRÐINGA- og Reyð- firðingafélagið efnir til árshátíðar sinnar í Fóst- bræðraheimilinu við Lang- holtsveg 31. þ.m. Hefst hún kl. 20 með borðhaldi. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra í Hallgríms- sókn hefur opið hús á morgun, fimmtudag, í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14.30. Gestir verða að þessu sinni Baldur Pálma- son sem les upp og sr. Pétur Ingjaldsson sem segir frá Magnúsi Bjöms- syni frá Syðra-Hóli. Lit- skyggnur úr Húnavatns- sýslu verða sýndar. Þeir sem óska eftir keyrslu eru beðnir að hafa samband við safnaðarsystur árdegis á fimmtudag í síma kirkj- unnar 10745. HEIMILISDÝR___________ GRÁLEIT læða frá Baldurs- götu 12 týndist sl. fímmtudag að heiman frá sér. Hún var með gula hálsól með nafni og heimilisfangi. Skottið á kisu er áberandi grábröndótt. Hei- tið er fundarlaunum fyrir kisu, en síminn á heimilinu er 25859. FRÁ HÖFNINNI TOGARARNIR Jón Bald- vinsson og Keilir eru famir aftur til veiða, úr Reykjavík- urhöfn. í gær kom inn af veiðum til löndunar togarinn Ásgeir. Þá kom togarinn Sturlaugur H. Böðvarsson frá Akranesi og fer hann í slipp. Gætirðu ekki lofað henni Dennu litlu að spreyta sig í skemmtanabransanum, Laufdal minn. Eg kann nú bara ekki við að reka litla skinnið ... Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 23. janúar til 29. janúar, aö báöum dögum meötöldum, er í Lyfjabúðinni iðunni. Auk þess er Garðs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar i símsvara 18888. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tll 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbyfgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Uugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaepftall Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadoild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Lendakotssplt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarapítalinn I Foasvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlft, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Gronsás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingartieimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaftaapítoli: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli I Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsve'rtan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtabókasafnið Akureyrí og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræt! , sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á jgard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, Þingholtsstræt. 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bóldn heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bækistöð bókabfla: sími 36270. Viðkomustaöir víösveg- ar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrím8safn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. HÚ8 Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fré kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundataðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáríaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.