Morgunblaðið - 28.01.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.01.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1987 9 Árshátíð félagsins verður haldin í félagsheimilinu að Víðivöllum föstudaginn 6. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 20. Húsið opnað kl. 19. Miðasala á skrifstofu félagsins. Fræðslufundur verður haldinn í Fáksheimilinu fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.30. Umræðuefni: Fóðrun, þjálfun og útreiðar að vetri. Framsögumenn: Brynjólfur Sandholt, Berglind Hilmarsdóttir og Haukur Árnason. Kvikmyndasýning. Fræðslunefnd Fáks 40% 40% ÚTSALA á sýningarmunum vegna breytinga á versluninni. Við bjóðum eftirfarandi með 40% afslætti. □ 3 eldhúsinnréttingar □ 1 baðinnréttingu úr beyki Auk þess bjóðum við 15% afslátt af öllum þeim innréttingum sem kaup- andi vill versla til viðbótar. getr®ína- VINNINGAR! 23. leikvika - 24. janúar 1987 Vinningsröð: 21 1-X21-X1X-XX2 1. vinningur: 12 réttir, kr. 780.965,- 49090(4/11) 2. vinningur: 11 réttir, kr. 9.844,- 3725 49020 125975 129023 130991 217390 12380+ 51464 126107 129049 206928 218983 15769 52137 126374 130872 213392+ 219451 15787 56902 128345 130901 216419 574198 45565 125973 129004 130918 217389(2/11) Kærufrestur er til mánudagsins 16. febrúar 1987 kl. 12.00 á hádegi. Kærur skulu vera skríflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni i Reykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkað. ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðia (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Islenskra Getrauna fyrir lok kærufrests. íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík Haustið 1985 urðu töluverðar umræður um afkomu rikissjóðs, þegar við blasti hallarekstur. Þá voru meðal annars reifaðar ýmsar hug- myndir um nýjar álögur, svo sem að leggja sölu- skatt á matvæli á nýjan leik eða að leggja skatt á sparifé. Hinn 18. októ- ber 1985 var í forystu- grein Morgunblaðsins lýst andstöðu við að sparnaður yrði skatt- lagður og bent á, að hugmyndir um þetta efni hefðu komið eins og þruma úr heiðskiru Iofti. Þá segir einnig: „Sumir halda þvi fram að stjóm- málamenn hafi fengið hugmyndina um skatt á spamað frá skattheimtu- mönnum, til að auðveida þeim eftirlit og útreikn- ing. Skattakerfið þjónar vissulega sinum tilgangi og það er ástæðulaust að setja steina í starfsgötu þess. En það er hvorki — og á ekki að vera — lög- gjafarvald né stefnu- markandi um efnahags- mál yfirhöfuð." Við lestur greinar Jóns Sigurðssonar um skatta- mál hér í blaðinu í gær vaknar sú spuming, hvort hugmyndin um skattlagningu sparifjár hafi ef til vill fæðst i Þjóðhagsstofnun. Jón segir meðal annars: „Eignatekjur verði skattskyldar til jafns við aðrar tekjur. Nokkur vandkvæði gætu verið á því, að minnsta kosti fyrst í stað, að ná til skatta af eignatekjum i staðgreiðslukerfi skatta, meðal annars af því, að í skattstofni ættu að vera raunvaxtatekjur og hagnaður af sölu verð- bréfa umfram verðbreyt- ingar. Eignatekjur umfram ákveðin mörk ættu að mynda skatt- skyldar tekjur i nýju skattakerfi. Hvemig þessari skattlagningu verður best fyrir komið í framkvæmd krefst rækilegrar athugunar, sem ráðast verður í sem allra fyrst.“ Það, sem efsti maður Nýtt og rett- látt skattakerfi ■Ný Ilát_ I Forgangsverkef ni nyrrar rikisstj órnar j ^^^eftirJónSigurðsson Skattastefna Alþýðuflokksins Forystumenn allra flokka eru þeirrar skoðunar, að nauðsynlegt sé að endurskoða tekjuöflunarkerfi ríkisins, svo að notuð séu þau orð, sem nú eru algengust í pólitískum umræðum um skatta. Und- ir forystu Þorsteins Pálssonar, fjármálaráðherra, hafa verið stigin markverð skref að þessu leyti. A næstu dögum sér frumvarp um staðgreiðslukerfi skatta dagsins Ijós, en ákveðið hefur verið að það verði forgangsverkefni í skattamálum nú fyrir kosningar. Jón Sig- urðsson, efsti maður á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík, dró nokkrar meginlínur í skattamálum í Morgunblaðsgrein í gær. Verður staldr- að við atriði í henni í Staksteinum í dag. á lista Alþýðuflokksins er að boða, er skattur á sparaað - vextir em tekj- ur af eign, eignatekjur. Jón Sigurðsson telur, að raunvaxtatekjur eigi að vera skattstofn, það er hann vill skattleggja vexti umfram verðbólgu. Sjálfstæðis- menn sögðu nei Þegar hugmyndin um að skattleggja sparaað var á döfinni haustið 1985 sagði Jónas H. Har- alz, bankastjóri Lands- bankans, meðal annars hér i blaðinu, að umræð- an ein væri „leikur að eldi“. Hann minnti á, að sparifé hefði verið und- anþegið bæði tekju- og eignaskatti hér á landi fyrir rúmum þijátíu árum vegna þess að þrá- lát verðbólga og nei- kvæðir raunvextir hefðu leitt til samdráttar spara- aðar. Nú binda menn helst vonir við, að unnt verði að efla svö innlend- an spamað að dragi úr þörf fyrir erlend lán og það takist að grynnka á skuldunum í erlendum bönkum. Er hætt við að sú viðleitni beri lítinn árangur ef spariféð verð- ur skattlagt. Flokksráð sjálfstæðis- manna tók afstöðu til hugmyndarinnar um skatt á sparifé á fundi sínum 1. nóvember 1985. Lagðist flokksráðið gegn slikum skatti. Síðan hef- ur hann ekki verið til umræðu á vettvangi stjómmálanna, fyrr en Jón Sigurðsson, fram- bjóðandi Alþýðuflokks- ins, hreyfir hugmyndinni um hann á nýjan leik. Mönnum blöskra opin- berar álögur á bensín. Verðmyndunarkerfið á olíuvörum er raunar út í hött og verður, á meðan innflutningur á þeim er í skjóli ríkisins. Jón Sig- urðsson tekur ekki afstöðu til þess máls í grein sinni en hann fjall- ar um skatta á bifreiðir og segir: „Bifreiðaskattar, bæði af kaupum og notkun bifreiða (þ.e. aðflutnings- gjöld, bensíngjald o.s. frv.), verði teknir til endurskoðunar með það fyrir augum að einfalda þessa skattheimtu og tryggja eðlilegar tekjur af þessum mikilvæga þætti einkaneyslunnar." Hvað er höfundur að fara með þessum orðum? Hér hefði verið æskilegt, að hann gæfi lesandan- um meiri upplýsingar um það, hvað fyrir honum vakir. Hvað em „eðlileg- ar“ tekjur hins opinbera af þessum „mikilvæga þætti einkaneyslunnar"? Orðalagið gefur til kynna, að höfundi finnist ríkissjóður ekki hafa nægar tekjur af bifreið- um og akstri þeirra. Mikilvægnr málaflokkur Skattamálin em eitt mikilvægasta viðfangs- efni stjómmáiamanna. Frumskylda þingmanna á að vera að gæta hags- muna skattgreiðenda gegn ágengu ríkisvaldi, sem heimtar ætíð meira í sinn hlut. Þessi skylda gleymist því miður alltof oft og stjómmálamenn heillast af því að geta ráðskast með fjármuni borgaranna. Margt bendir til að skattamálin verði ofar- lega á baugi í komandi kosningabaráttu. Efsti maður á lista Alþýðu- flokksins í Reykjavík vill ekki láta sinn hlut eftir liggja. En hann hefði mátt vera markvissari í málflutningi sírium, nema haim telji það skyn- samlegast fyrir kosning- ar að reifa hugmyndim- ar óljósum orðum til að fæla ekki frá atkvæðin. Smábátaeigendur! Erum að hefja smíði stálbáta undir 10 brl. mörkunum. Teikningar af stærri bátum einnig fyrir- liggjandi. Leitið nánari upplýsinga. H/F Austurbakki Sími: 24400 — 6 línur Símnefni: Stálsmiðjan REYKJAVIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.