Morgunblaðið - 28.01.1987, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 28.01.1987, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1987 Stakfell Fasteignasa/a Suöur/andsbraut 6 W687633 w Lögfræðingur Jónas Þorvaldsson Þórhildur Sandholt_Gisli Sigurbjörnsson Einbýlishús SKIPASUND Einbhús 165,9 fm nettó á góðri lóö. Steyptur kj. Hæö og ris álklætt og ein- angraö. Verö 4,3 millj. EFSTASUND Vandaö 230 fm einbhús á tveim hæöum m. 30 fm innb. bílsk. Húsiö sem er eitt af yngri húsum í götunni er nýl. stand- sett. Nýtt eldh. m. Siemens tækjum. Á jaröhæö er séríb., 3-4 herb. m. nýrri eldhinnr. Falleg lóö. Verö 7,9 millj. HVERFISGATA 120 fm steypt einbhús á einni hæö. 140 fm óinnr. ris. 38 fm bílsk. Nýtt raf- magn. Ný hitalögn. Góö lóö. Mikiö endurn. innr. Verö 4,1 millj. BÁSENDI Vel staös. 250 fm hús, kj. og 2 hæöir. Séríb. í kj. Góöur garöur. Verö 6,7 millj. MOSFELLSSVEIT íbhús og vinnuhúsn. undir sama þaki, 137 fm íb. m. stofum, 4 svefnherb. og afgirtum garöi. 110 fm vinnuhúsn. sem eins getur veriö önnur ib. 80 fm bílsk. á milli. Mjög góð eign. Verö 7,5 millj. SELTJARNARNES 210 fm hús á tveim hæöum viö Nes- veg. 30 fm bflsk. Nú 2 íb. Verö 4,8 millj. Raðhús - parhús HLÍÐARBYGGÐ - GB. 206 fm endaraðh. Efri hæö er góðar stofur, 4 svefnherb., sjónvhol, eldh., þvottah. og búr. Góðar og fallegar innr. Sóríb. i kj. Innb. 25 fm bflsk. Góður garður. Verð 6 millj. VÍKURBAKKI 190 fm endaraöh. meö innb. bílsk. Fal- legar stofur. Góöar innr. Góöur garöur. Ákv. sala. KAMBASEL Nýl. 250 fm raöh. 2 hæöir og baöstofu- ris. Innb. 25 fm bílsk. Á jaröhæö eru stofa, boröstofa og eldh. Efri hæð 5 svefnherb., þvottah. og baöherb. Mjög vandaöar innr. Eign í sérfl. STÓRIHJALLI 305 fm raöhús á tveimur hæöum. Á neöri hæö er 70 fm bilsk. Forstofa, hol, 2 herb. og gestasnyrting. Á efri hæö er stofa, boröst., eldhús, hol, 5 herb. og baöherb. Fallegur suöurgaröur og verönd. Verö 6,9 millj. GRUNDARSTÍGUR Parhús, 134 fm nettó. Steyptur kj., hæö og ris úr timbri. Mjög snyrtil. eign og endurnýjuö m. 2ja herb. íb. í kj. Eignar- lóö. 2 bílastæöi. Verö 4,2 millj. STAÐARBAKKI 207 fm raöh. m. 20 fm innb. bflsk. Stór- ar stofur, 4 svefnherb., rúmg. eldh., tvennar svalir. Fallegur garöur. Vönduö eign. Verö 5,7 millj. Hæðir — sérhæðir GUÐRÚNARGATA 125 fm sérh., 2 stofur, 3 svefnherb., nýstandsett bað. Tvennar svalir. Auk þess stúdíóíb. í risi með þakgluggum. Verö 4,5 millj. TÚNGATA 160 fm efri hæöir í viröul. steinhúsi, m.a. 2 stofur, 6 herb., eldh. og baö. Manngengt ris yfir. UNNARBRAUT 155 fm sérhæö á tveim hæöum í par- húsi. Tvennar svalir til suöurs. Fallegt útsýni. 23 fm bflsk. Verö 4,8 millj. NÖKKVAVOGUR 1. hæö í tvíbhúsi 70-80 fm. Saml. stof- ur, hjónaherb., 2 litil svefnherb., eldh. og baö. Húsiö er forskalaö á steyptum kj. og fylgir hálfur kj. Verö 3,2 millj. OFANLEITI 104 fm íb. á jaröhæö m. sérinng. og sérgaröi. Bflskýli. íb. er öll m. Ijósum beikiinnr. og parketi á gólfum. Glæsil. ný eign. Verö 4,7 millj. NÖKKVAVOGUR Sér rishæö í tvíbhúsi. Húsiö er forskal- aö á steyptum kj. 70-80 fm auk þess hálfur kj. Saml. stofur, 2-3 svefnherb., eldh. og baö. Laus strax. Verö 3,2 millj. STÓRHOLT 100 fm hæö, 2 stofur, eldhús, baö og tvö herb. auk þess 2 svefnherb. og geymsla á jaröh. öll eignin 148 fm. Henni fylgir 50 fm bflsk. meö mikilli loft- hæö og stórum innkeyrsludyrum. VerÖ 4,6 millj. GNOÐARVOGUR 125 fm efsta hæð í fjórbhúsi. Stofa, borðst., hjónaherb. ofl barnaherb. Eign- in er öll með nýjum innr. Parket á öllu. Sérhiti. Stórar suðursvalir. Nýtt þak. Fallegt útsýni. Eign i sórfl. Verð 4,4 millj. 4ra-5 herb. HÁTÚN Góö 95 endaíb. á 3. hæö í lyftuhúsi. 3 svefnherb. Góö sameign. Suöur svalir. Verö 3,4 millj. BERGÞÓRUGATA 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö í nýl. steinhúsi. Stofa, 3 svefnherb., eldh. og baö. Tvennar svalir. Verð 3,2 millj. VESTURBERG 110 fm falleg íb. á 4. hæö í fjölbhúsi. Falleg stofa, 3 svefnherb. Svalir i vest- ur. Gott útsýni. Laus 15. ágúst. Verö 3 millj. FURUGRUND - KÓP. Falleg 90 fm íb. á 2. hæö í 2ja hæöa fjölbhúsi m. 15 fm aukaherb., sameig- inl. snyrtingu og stórri geymslu í kj. íb. er góö stofa, 2 herb., eldh. og baö. Góöar innr. Suöursv. meöfram allri íb. Verð 3,2 millj. ÆGISÍÐA 100 fm íb. á 1. hæö í þríbhúsi. Stofa, 3 svefnherb. og nýstands. eldh. og baö. Verö 3,3 millj. UGLUHÓLAR Nýl. íb. á jaröhæö, 113,3 fm nettó m. 20 fm bflsk. 4 rúmg. svefnherb. Verö 3,6 millj. HRÍSMÓAR - GB. 120 fm íb. á 3. hæö i nýju húsi. íb. er á 2 pöllum og er stofa, 3 svefnherb., sjónvhol, baöherb. og snyrting. Mjög góö eign. Verö 3,8 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 110 fm íb. á 4. hæö í fjölbhúsi. Óinnr. þakris yfir m. góöum mögul. 3 svefn- herb. VerÖ 3,5 millj. SNÆLAND - FOSSV. Góö 100 fm íb. á 2. hæö í 3. hæöa fjölb- húsi. 4 svefnherb. Suöursvalir. Laus 1. júni. Verö 3,7 millj. HRAUNBÆR Góö 110 fm íb. á 3. hæö í 3ja hæöa fjölbhúsi. Suöursvalir. Góöar innr. Góö sameign. Verö 2,9 millj. 3ja herb. ÍRABAKKI Gullfalleg 3ja herb. endaíb. á 2. hæö meö stóru þvhúsi-búri viö eldhús. Stór- ar svalir. Eign í sórfl. Verö 2,8 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 87,3 fm nettó íb. í kj. Sérinng. Góö stofa, 2 stór svefnherb. og baöherb. Verö 2,5 millj. 2ja herb. HRINGBRAUT Ný 50 fm íb. á 3. hæö í fjölbhúsi. Stofa, stúdíóeldh., stórt herb. og baöherb. m. sturtu. Góö sameign. Verö 1,9 millj. KARFAVOGUR 55 fm kjíb. i tvíbhúsi. Verö 1750 þús. GRETTISGATA 50 fm íb. á 1. hæö í tvíbhúsi úr timbri. Sérinng. Baöstofuris yfir íb., mikiö und- ir súö. Sérbílastæöi. Verö 2,2 millj. MIKLABRAUT 60 fm íb. í kj. Laus fljótl. GóÖ lán. Verö 1,6 millj. Ýmislegt FÁLKAGATA - LÓÐ Byggingarlóö ásamt samþ. teikn. fyrir 2ja hæöa parhús. Gatnageröagj. greidd. Teikn. liggja frammi á skrifst. Tilboö óskast. SUÐURLANDSBRAUT Steinsteypt bakhús á tveim hæöum, 632 fm alls. Grunnfl. 316 fm. Á jaröhæö eru tvennar innkdyr. Næg bílastæöi. Uppl. á skrifst. VESTURBÆR - SÖLUTURN Til sölu snyrtil. söluturn í Vesturbænum. öruggur leígusamn. Velta 750 þús. á mán. LANGAMÝRI - GB 178,8 fm hús á einni hæö í smíöum. Húsiö er timburh. klætt m. steinplötum. Innb. bflsk. Skilast tilb. aö utan m. ísettu gleri. Fokh. aö innan í maí. Verö 3,7 millj. FROSTAFOLD 6-8 Mjög góöar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í lyftuhúsi. Þvottaherb. í öllum íb. Afh. tilb. undir trév. meö frág. sameign í ágúst-sept. 1987. FUNAFOLD 2 sérhæðir, 127 fm með bílskplötu eða bílsk. Fokh. eða lengra komnar eftir samkomul. Verð fokh. 2,9 og 3,1 millj. með bílskplötu. Tilb. u. trév. 3,9 og 4,1 millj. Bílsk. tilb. að utan, fokh. að innan 260 þús. VALHÚS FASTEIGIMASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS FUÓTASEL 5-6 herb. 174 fm endaraöh. á tveimur hæöum. Hugguleg og vönduö eign. Verö 5,5 millj. HVAMMAR HAFNARFIRÐI Vel staös. og huggul. einb. sem er 326 fm, svo til allt á einni hæö. Aö auki er 60 fm bílsk. og 27 fm gróöurhús. Teikn. og uppl. aöeins á skrifst. HRAUNHÓLAR— GBÆ Hugguleg parhús á tveim hæöum. Selj- ast tilb. u. trév. Teikn. á skrifst. FURUBERG HF. Nýtt 150 fm einb. á einni hæö. Bflsk. Afh. tilb. u. trév. og máln. Teikn. á skrifst. URÐARSTÍGUR HF. Eldra einb. Endurn. aö utan sem innan. Nýr bflsk. Verö 4,5 millj. KLAUSTURHVAMMUR Nær fullb. raöhús á tveimur hæöum ásamt innb. bflsk. Verö 6,7-6,9 millj. MÓABARÐ 138 fm einb. á tveimur hæöum. Góö staösetning. Verö 4,5 millj. ÁSGARÐUR GBÆ. — LAUS 5 herb. 140 fm neöri hæö í tvíb. Verö 3,2 millj. KRÓKAHRAUN Gullfalleg 3ja herb 97 fm íb. á 2. hæö. Bflskréttur. HJALLABRAUT 4ra-5 herb. 120 fm íb. á 3. hæö. Suöur- svalir. Útsýni. Verö 3,2-3,3 millj. ÖLDUSLÓÐ 5 herb. sérh. i þrib. Bilsk. Verð 3,8 millj. BREIÐVANGUR Falleg 4ra-5 herb. 118 fm íb. á 1. hæð. ÁLFASKEIÐ — LAUS 3ja herb. 96 fm íb. á 2. hæö. Suöursv. Verð 2450 þús. SKÁLAHEIÐI KÓP. 4ra herb. 75 fm ib. á 2. hæð. Verð 1650 þús. HRINGBRAUT HF. 3ja herb. 85 fm ib. á jarðh. Verð 2,1 millj. HELLISGATA HF. 3ja herb. 60 fm nýstandsett neðrih. auk 45 fm kj. Verö 1950 þús. HOLTSGATA HF. — LAUS 2ja herb. 45-52 fm ib. Verð 1450-1500 þ. HRAUNBRÚN HF. 2ja herb. 70 fm nýl. (b. á jaröhæð. Allt sér. Verð: tilboð. VESTURBRAUT HF. 4ra herb. 75 fm íb. á jarðh. Allt sór. Verð 1750 þús. HVERFISGATA HF. 65-70 fm ib. á jaröh. Verð 1,5 millj. VESTURBRAUT HF. 40 fm einstaklingsíb. Verð 1,3 millj. GARÐAVEGUR 2ja herb. 45 fm ib. Verð 1,1 millj. SLÉTTAHRAUN Góð einstaklíb. ájarðh. Verð 1550-1600 þ. í SMÍÐUM HAFNARFJ. — SÉRBÝLI 2ja-3ja og 4ra herb. íb. á 2. hæö selj- ast fullfrág. aö utan, tilb. u. trév. aö innan. Teikn. á skrifst. BÆJARHRAUN 100 fm verslunarhúsn. Til afh. strax. Allt sér. Uppl. á skrifst. HLÍÐARÞÚFUR — HESTHÚS 6 hesta hús ásamt hlöðuplássi. Verö 550-600 þús. Hef kaupanda að góðri sérhæð í Norð- urbæ Hafnarfirði. Vegna aukinnar eftir- spurnar vantar ailar gerðir eigna á sölu- skrá — þó sérstaklega 3ja, 4ra og 5 herb. fb. í fjölbýli m. eða án bflskúrs. Gjörið svo velað líta innl ■ Sveinn Sigurjónsson sölustj. ■ Valgeir Kristinsson hrl. TO44,TO4? FOSSVOGUR. 4ra-5 herb. rúmg. íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Mjög gott útsýni. íb. þessari fylgir góð einstaklingsíb. í kj. og nýr bílsk. Verðtilboð óskast. STÓRAGERÐI. 4ra herb. mjög rúmg. íb. á 2. hæð ásamt íb.herb. í kj. og bílskrétti. íb. er laus strax. Verð 3500 þús. SUÐURVANGUR - HAFNARFJ. Rúmg. 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Verð 3,7 millj. HÁVALLAGATA. Einstaklega glæsil. efri hæð í tvíbhúsi ásamt hálfum kj. Hægt er að byggja ofan á húsið og þar með stækka íb. verul. Mjög ákv. sala. Verð 4,5 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Góð 2ja herb. kjib. Sérinng. Verð 1,8 millj. HRAFNHÓLAR. Rúmg. 2ja herb. í lyftuhúsi. Gott útsýni. Laus í febrúar. Verð 1850 þús. HRAUNBÆR. Falleg einstaklíb. á 1. hæð í fjölbh. Verð 1450 þús. LAUGARNESVEGUR. Einstak- lega falleg 2ja herb. íb. í kj. Öll ný gegnum tekin. Verð 1950 þús. REYKÁS. Mjög rúmg. 2ja herb. íb. á jarðhæð. Rúml. tilb. u. tróv. Verð 2400 þús. ÁSTÚN — KÓP. Vönduð rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýl. húsi. íb. þessi fæst eingöngu í sk. fyrir 4ra herb. í sama hverfi. KRUMMAHÓLAR. Rúmg. 3ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Verð 2,5 millj. LANGHOLTSVEGUR. 3ja herb. ib. ásamt 2 herb. í risi. Bílskrétt- ur. Verð 2,7 millj. ÖLDUGATA. Rúmgóð 3ja-4ra herb. risíb. Laus fljótl. Verð 2 milli. SKÓLABRAUT. Risíb. í tvib. Frábært útsýni. Sérhiti. 2,5 millj. ÁLFATÚN. Mjög rúmg. ib. 182 fm. Fokh. m. hitalögn. Verð 1,9 millj. BLIKAHÓLAR. 4ra herb. íb. á 6. hæð. Glæsil. eign. Verð 3,2 millj. HÁALEITISBRAUT. 4ra herb. íb. á 4. hæð. Verð: tilboö. FROSTAFOLD. 4ra herb. íb. í smíðum í Grafarvogi. Mögul. á bílsk. Verð frá 3195 þús. KRUMMAHÓLAR. Rúmgóö 5 herb. endaíb. ca 120 fm. Bilskúrsr. Verð 2,9 millj. Eigna- skipti mögul. á sérbýli. ÆSUFELL. Mjög rúmg. 5 herb. íb. á 7. hæð í lyftuhúsi. Mikil og góð sameign. Stórkostl. út- sýni. Laus fljótl. Verð 3 millj. STIGAHLÍÐ. 5 herb. jarðhæð í þríbh. Sérinng., -hiti og -þvottah. Verð 3,7 millj. HAGALAND - MOS. Sérl. vandað 155 fm timbureininga- hús (ásamt kj.). Vandaðar innr. Ákv. sala. Verð 5300 þús. ESKIHOLT - GBÆ. Einbhús, 356 fm m. innb. bílsk. Húsið er rúml. fokh. Samkomul. um ástand v. afh. Eignaskipti mögul. VESTURBÆR - ÆGISÍÐA. Heil húseign, alls 270 fm, 2 hæðir og ris ásamt bílsk. Hús þetta getur verið tvær íb. eða stór og góð íb. með atvinnu- húsn. á jarðh. Verð 7,5 millj. KÓPAVOGSBRAUT. 230 fm einbhús byggt 1972. Hús í góðu ástandi, gott útsýni. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. SÖLUTURNAR. Við miöbæinn. Ágæt velta. Uppl. aðeins á skrifst. í SMÍÐUM - DVERGHAMAR. 4ra-5 herb. efri sérhæð + bílsk. Afh. tilb. u. trév. næsta sumar. Verð aðeins 3,7 millj. DVERGHAMAR. 3ja herb. neðri hæð í tvíb. Afh. tilb. u. trév. Verð 2,5 millj. FANNARFOLD. 150 fm raðhús á einni hæð. Afh. tilb. að utan, fokh. að innan. Verð 3,4 millj. EFTIRTALDAR ÍBÚÐIR Á SÖLUSKRÁ ERU LAUSAR TIL AFHENDINGAR STRAX: HAMARSBRAUT HF. Rúmg. risib. í timburhúsi. HOLTSGATA. 3ja herb. íb. á jarðh. Þarfnast lag- færingar. Verð 1800 þús. HJARÐARHAGI. 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt bílskrétti. Verð tilboð. ÍRABAKKI. 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt herb. í kj. Stórkostl. útsýni. IÐNAÐAR-, SKRIFSTOFU- OG VERSLUNARHÚSNÆÐI: SKEIFAN. 1800 fm iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði. Góð inn- keyrsla. Allt að 6 m lofthæð. MÚLAHVERFI. Gott skrifstofuhúsnæði. Laust strax. HAMARSHÖFÐI. Húsnæði á einni hæð með allt að 7 m loft- hæð. Hægt er að fá allt frá 80 fm. LYNGHÁLS. Vorum að fá í sölu iðnaðar-, verslunar- og skrif- stofuhúsnæði í sölu. ÖRFIRISEY. 1500 fm húsnæði á tveimur hæðum. Mjög góð gr.kj. i boði. IÐNBÚÐ GARÐBÆ. 120 fm efri hæð. Mjög hentug fyrir skrifst., Ijósmyndast. eða hverskonar rekstur. Allur frág. utan- húss sem innan til fyrirmyndar. Laust strax. ERT ÞÚ AÐ SEUA? ÓSKUM EFTIR EFTIRTÖLDUM EIGNUM FYRIR ÁKVEÐNA KAUPENDUR OKKAR: 2ja herb. í Vesturbæ (Fiyðrugranda). 3ja herb. í Nýja miðbæ eða Háaleiti. 4ra herb. í Heimahverfi og Hólahverfl. Sérbýli í Smáíbúðahverfi. Einb. í suðurhluta Kópavogs og efri hluta Seljahverfis. LAUFAS LAUFAS [SÍÐUMÚLA17 j I ^ M.ignus Áxeisson J ^ SÍÐUMÚLA 17 j m í I M.ignús Axelsson J ií> Góðan daginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.