Morgunblaðið - 28.01.1987, Side 26

Morgunblaðið - 28.01.1987, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1987 Sovésk sjónvarps- myndummorð- ið á Olof Palme - Gefur í skyn að hægrisamtök og CIA hafi staðið á bak við tilræðið BÚIST er við, að milii 50 og 100 milljónir Sovétmanna muni í vik- unni sjá nýgerða sovéska sjónvarpsmynd, sem ber titilinn „Hvers vegna var Palme myrtur?“ í myndinni er alþjóðlegum og banda- rískum hægrisamtökum óbeint kennt um að hafa borið ábyrgð á morðinu á sænska forsætisráðherranum, að því er segir í danska blaðinu Politiken. in hins vegar stutt hugmynd Palme-nefndarinnar um „sameigin- legt ötyggi" og kröfuna um algjöra stöðvun kjamorkutilrauna. Getið er um, að Palme hafí verið á dauðalist- anum, sem „friðar- og lýðræðis- Qendumir" höfðu gert. Zubkov segir einnig, að menn hafi komist að raun um, að rekja mátti „ákveðna þræði samsæris- málsins til CIA“, og störf Patme að alþjóðamálum hafí verið „megin- hindrunin í veginum fyrir hemaðar- íhlutun Bandaríkjanna Ameríku. í Mið- „Stefna Palme í utanríkismálum fór í taugamar á hershöfðingjum NATO,“ segir Zubkov í lok myndar- innar. Hvers vegna? Af því að Palme beitti sér óspart fyrir kjam- Að gerð myndarinnar, sem sýnd verður á besta útsendingartíma sjónvarpsins, stendur fremstur í flokki handritshöfundurinn Georgy Zubkov, einn af þekktustu stjóm- málafréttaskýrendum sovéska sjónvarpsins. Margir þekktir leikar- ar koma fram í myndinni og fara með hlutverk vina og samstarfs- manna Palme. Er myndin að hluta til byggð á viðtölum við blaðamann- inn og rithöfundinn Dieter Strand, Inga-Lena Wallin, sem var ritari Palme, og John Karlsson ráðuneyt- isstjóra. Við forsýningu myndarinnar fyr- ir skömmu vildi Zubkov ekki nafngreina „samtökin", sem að hans áliti stóðu á bak við morðið. í myndinni er hins vegar gefíð í skyn, að um hafí verið að ræða alþjóðlega og bandaríska „nýfas- ista“ og „friðarandstæðinga". Bent er á það ítrekað í mynd- inni, að morðvopnið hafi verið bandarísk Smith & Wesson-byssa. Moskvu, Keuter. Sagt er, að NATO og Bandríkin SOVESKT vikublað sagði á leiðtogi Sovétríkjanna, hefði hafí í mörgum greinum unnið gegn mánudag að Mikhail Gorbachev, mætt harðri andstöðu þegar „friðarsteftiu" Palmes, en Sovétrík- I sovésku sjónvarpsmyndinni er lögð þung áhersla á, að vopnið, sem Palme var myrtur með, hafi verið bandarískt — byssa af gerðinni Smith & Wesson. orkuafvopnun. í myndinni er haldið fram, að Evrópski verkamannaflokkurinn svonefndi og móðursamtök hans í Bandaríkjunum, með flokksfor- manninn Lyndon H. LaRouche í fararbroddi, hafí verið sérstaklega fjandsamleg Palme. Sovéskt vikurit: Barist um völdin þeg- ar Gorbachev komst að ítilefni afþorranum býður Arnarhóit matargestum sinum upp á glæsilegtfiski- hlaðborð i hádeginu fyrir aðeins kr. 695. - - SUPA:- Fiskisúpa. - SÍLDs - Marineruð-, krydd-. karrý-. piparrótar-. jógúrt- ogsteikt. SALÖT: Ra’kju-. taxa- og kartöflu. PATÉ: Silunga-, rauösprettu- ogkarj'a. GRAFIÐ: Karji. ýsa og blálanga. HARÐFISKUR: Hertur, barinn, steinbítur, ýsa, lúfía, hausar. HAKARL: Skyrhákarl og glerhákarl. SURMETI: Hrogn. lifur, rengi, gellusulta, hörpuske/fiskur, langreifíur. ra-kjumosse og ýsuhausar. ------------- KJÖTMETI: ---------------- Svifí. hangikjöt, reyklur lundi og hvalkjöt. IHEÐLÆTI: Kartöfluslappa. rófumauk. kaldar sósur og smjör. BRAUÐ: Laufabraufí, rúgbraufí. bóndabraufí, sveitabraufí. Sja korna braufí, svart og /jóst pönnubraufí. ATH. Koniaksstofan er tilvalinn staður fyrir allt að 50 manna hópa sem vilja snæða saman þorra fiskinn á kvöldin. Pantið timanlega isima 18833. hann var kjörinn formaður sov- éska kommúnistaflokksins árið 1985. Engin nöfn voru nefnd í grein blaðsins Ogonyok en þar var skýrt frá því að andstæðingar Gorbachevs hefðu reynta að tryggja Viktor Grishin, fyrrum leiðtoga flokksins í Moskvu, embættið. Grishin var náinn aðstoðarmaður Leonids Brez- hnev, en hann féll í ónáð í desember 1985. Sagt var að spilling og dug- leysi hefði mælst fyrir sem dyggð þegar Grishin var við völd í Moskvu. I þessari grein, sem Mikhail Shatrov skrifaði, er fyrsta sinni gefíð í skyn að togstreita og valda- barátta eigi sér stað meðal æðstu ráðamanna þar í landi. Allajafna reyna leiðtogar í Kreml að sýna samstöðu gagnvart um- heiminum og þegar flokksleiðtogi er kjörinn er iátið líta svo út sem hann njóti einróma stuðnings. Gorbachev var kosinn formaður flokksins í mars 1985 eftir fráfall Konstantins Chemenko. „Þá var ekki barist um völd held- ur hugmynd: nauðsyn þess að endumýja landið með lýðræði, bar- áttan um að snúa aftur til hugsjóna októberbyltingarinnar. Var um annað að ræða? í þágu sósíalismans var svo ekki. En því má aldrei gleyma að í raunvemleik- anum hefði getað farið á annan veg.“ Því næst vitnar Shatrov í ein- kunnarorð Grishins þegar hann var við völd í Moskvu: „Slagorðið „Breytum Moskvu í fyrirmyndar- borg kommúnismans", sem oft og tíðum var notað til að hylma yfír lygar spillingu og aðrar afleiðingar ólýðræðislegra vinnubragða, hefði getað sprottið upp um allt land. Við megum ekki gleyma þessari ógnun, sem vissulega vofði yfír í mars 1981 og hefði getað leitt til þess að snúið hefði vertö aftur til tíma „valds án viðja“. Á þessari veigamiklu stundu í sögu vorri létu menn, sem sýndu hugrekki og visku að sér kveða." Sérfræðingar segja að með þess- ari setningu sé átt við Andrei Gromyko forseta, sem þá var ut- anríkisráðherra. Shatrov sagði ekki hver hefði verið helsti stuðnings- maður Grishins, en vestrænir sérfræðingar em flestir sammála um að Grigory Romanov hafí viljað veg hans sem mestan. Romanov var vikið úr stjómmálaráðinu í júlí 1985. Sjá frétt á síðu 37. Grænland: Ref ir með hundaæði Frá NJ. Bruun, fréttaritara Morg- HÖÍsffÖL&yÍTeiurÍcomið upp meðal refa í nágrenni við flug- völlinn og herstöð Bandaríkja- manna í Syðri-Straumsfírði á Grænlandi. Refur réðst á mann þar í síðustu viku og eftir það vom nokkrir refír skotnir og skrokkamir sendir til rannsóknar í Danmörku. Að sögn yfirdýralæknis Græn- lands, Sörens Holck, sýna niðurstöður þeirra rannsókna að refimir vom með hundaæði. Frakkland: Mikið at- vinnuleysi ATVINNÍJLEYSI var um síðustu áramót meira í Prakk- landi en nokkm sinni fyrr, þrátt fyrir ákveðnar aðgerðir ríkisstjómar Jacques Chirac til að hamla á móti slíku, að því er nýbirtar tölur frá atvinnu- málaráðuneytinu og Tölfræði- stofnun ríkisins sýna. Talsmenn stjómarinnar segja horfur í efnahagsmálum ekki bjartar, hagvöxtur sé minni en áætlað hafí verið og verk- fall opinberra starfsmanna nú fyrir skömmu hafi kostað ríkið mikla fjármuni. Perú: Kókaínsjúkl- ingar í heila- aðgerð pI^aTgTr'aheiIaaðgerð- ir í Perú, til að reyna að lækna sjúklinga er ánetjast hafa því eiturlyfí sem álitið er hættu- legast, þ.e. kókaíni, að því er Francisco Ramos-Galino, yfír- maður þeirrar deildar Samein- uðu þjóðanna er berst gegn eiturlyfjanotkun, segir. Að- gerð þessi er áhættusöm og ber aðeins árangur í um 50% tilvika. Sjúklingamir geta einnig átt það á hættu að missa matarlyst og áhuga á kynlífi. Nefnd undir forsæti Ramos-Galino mun hittast í Vínarborg f næsta mánuði og ræða á hvem hátt bregðast skal við hinum sívaxandi vanda er af eiturlyfjanotkun stafar. Svíþjóð: Skemmdar- verkamenn handteknir Stokkhólmur. AP ÞRIR karlar og em kona hafa verið handtekin í Stokkhólmi, grunuð um aðild að skemmd- arverki í nóvember sl. er vopnageymsla sænska hersins við Jama, 50 km fyrir sunnan Stokkhólm, var sprengd í loft upp. Tveir aðilar til viðbótar eru taldir hafa tekið þátt í verknaðinum. Enginn slasað- ist, en skógarsvæði umhverfís geymsluna eyðilagðist. Talið er að hin grunuðu hafí brotist inn í geymsluna áður en sprengjan sprakk og hefur lög- reglan fundið 100 kg af vopnum, skotfæmm og sprengiefni í veiðikofa fyrir norðan Stokkhólm. Hin hand- teknu eru Svíar og hafa framið alvarlega glæpi áður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.