Morgunblaðið - 28.01.1987, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 28.01.1987, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1987 Frumsýnir: ANDSTÆÐUR (NOTHING IN COMMON) David Basner (Tom Hanks) er ungur maður é uppleið. Hann er í góðu starfi, kvenhollur mjög og nýtur lifsins út i ystu æsar. Þá fær hann símtal sem breytir öllu. Faðir hans tilkynnir honum að eiginkonan hafi yfirgefið sig eftir 34 ára hjúskap. Gamla brýnið Jackie Gleason fer á kostum í hlutverki Max Basner. Góð mynd — fyndin mynd — skemmti- leg tónlist: The Thompson Twins. Leikstjóri: Garry Marshall. ★ ★★★ N.Y. TIMES. ★ ★ ★ ★ L.A. TIMES. ★ ★★★ USATODAY. Sýnd í A-sal kl. 5,7 og 9. NEÐANJARÐARSTÖÐIN SUBWAY Endursýnd í A-sal kl. 11.05 DDLBY STEREO ) VOPNAÐUROG HÆTTULEGUR Meirháttar grínmynd með John Candy og Eugene Levy. Handrit: Harold Ramis (Ghostbusters). Sýnd í B-sal kl. 7,9 og 11. VÖLUNDARHÚS Ævintýramynd fyrir alla tjölskylduna. Sýnd í B-sal kl. 5. DOLBY STEREO laugarásbió ---- SALURA ----- Frumsýnir. MARTRÖÐ í ELMSTRÆTIII HEFND FREDDYS Þetta er sjálfstætt framhald af „Mar- tröð í Elmstræti l“. Sú fyrri var æsispennandi — en hvað þá þessi. Fólki er ráðlagt að vera vel upplagt þegar það kemur að sjá þessa mynd. Fyrri myndin er búin að vera á vin- sældalista Video-Week í tæpt ár. Aðalhlutverk: Mark Patton, Clue Gulager og Hope Lange. Leikstjóri: Jack Sholdor. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ------ SALURB ---------- WILLY/MILLY Bráðfjörug, ný bandarísk gaman- mynd um stelpu sem langaði alltaf tii að verða ein af strákunum. Það versta var að henni varð að ósk sinni. Aðalhlutverk: Pamela Segall og Eric Gurry. Leikstjóri: Paul Schneider. Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALURC (E.T.) Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýndfkl. 5. HETJAN HÁVARÐUR Hávarður er ósköp venjuleg önd sem býr á plánetunni Duckworld. Hann les Playduck, horfir á Dallas-duck og notar Euro-duck greiðslukort. Sýndkl.7. Bönnuð innan 12 ára. LAGAREFIR Robert Redford og Debra Winger leysa flókið mál í góðri mynd. ★ ★★ Mbl. - ★★★ DV. Sýnd íkl. 9og 11. Áskriftarsintirm er83033 Hœsti vinningur aö verömœti kr. 100 þús. kr. Heildarverðmœti vinninga ekki undir kr. 280.þus. kr. Óvœntir hlutir gerast eins og venjulega. Húsið opnar kl. 18.30. Jólamynd ársins 1986: NAFN RÓSARINNAR TIJE 'ay with murder; SEAN CONNERY FMURRAY ABRAHAM Stórbrotin og mögnuð mynd. Mynd sem allir verða að sjá. ★ ★ ★ S.V. Mbl. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. □□[ DDLBY STEREO | SA /> W0ÐLEIKHUSIÐ aurasAun eftir Moiiére Fimmtudag kl. 20.00 Laugardag kl.20.00. IALLTIIjíEIICI (LEND ME A TENOR) Gamanleikur eftir Ken Ludwig. 6. sýn. föstud. kl. 20.00. 7. sýn. sunnud. kl. 20.00. Litla sviðið: Lindargötu 7. Fimmtudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhúskjallaranum. Pöntunum vcitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard i síma. WIKA Þrýstimælar Allar stærðir og geröir SdMOHlKLögjyD3 <J<§)(rQ©©S)ini (®t ©(Qj Vesturgötu 16, sími 13280 KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. Simi 1-13-84 Salur 1 Frumsýnir. ÁHÆTTUMÖRKUM „Verðimir“ eru glæpasamtök í Vista-menntaskólanum sem einskis skirrast. Hörkuspennandi, ný bandarísk kvikmynd. Tónlistin í myndinni er flutt af mörgum heims- frægum poppurum svo sem The Smíthereens. Aðalhlutverk: John Stockwell, Carey Lowell. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. nnrpoLBv sttreo i Salur 3 Salur 2 ÁSTARFUNI STELLA í 0RL0FI Sýndkl. 5,7,9og 11. Hækkað verð. „...er óhætt að fullyrða að betri lciklist sjáist ckki i bíóhúsum borgarinnar þessa dagana. ★ ★★ S.V. MbL 14.1/87. Bönnuð fnnan 12 ára. Sýndki. 5,7,9og11. I.IUKI.ISTAIISKÓ!.! ÍSI.ANDS Nemcnda leikhúsið UNDAnBA: simi 21071 ÞRETTÁNDAKVÖLD cftir William Shakespeare 3. 8ýn. í kvöld kl.20.30. 4. sýn. föst. 30/1 kl. 20.30. 5. sýn. laug. 31/1 kl. 20.30. Miðasalan opin allan sólar- hringinn í síma 21971. Visa-þjónusta. BÍÓHÚSIÐ Sémi: 13800 frumsýnir grínmyndina: SKÓLAFERÐIN grínmynd OXFORD BLUES með ROB LOWE (Youngbiood) og ALLY SHEEDY (Ráðagóðl róbótlnn) en þau eru nú orðin eftirsóttustu ungu leikararnir i Bandaríkjunum i dag. EFTIR AÐ HAFA SLEGIÐ SÉR RÆKILEGA UPP I LAS VEGAS FER HINN MYNDARLEGI EN SKAP- STÓRI ROB I OXFORD-HÁSKÓL- ANN. HANN ER EKKI KOMINN ÞANGAÐ TIL AÐ LÆRA. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Ally Sho- edy, Amanda Pays, Julian Sands. Leikstjóri: Robert Boris. Myndin er sýnd f: nni OOLBYSTB1ÍÖ1 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii AIDA eftir Verdi 5. sýn. fös. 30/1 kl. 20.00. Uppselt. 6. sýn. sunnud. 1/2 kl. 20.00. Uppselt. 7. sýn. föstud. 6/2 kl. 20.00. Uppselt. 8. sýn. sunnud. 8/2 kl. 20.00. Uppselt. 9. sýn. miðv. 11/2 kl. 20.00. 10. sýn. fös. 13/2 kl. 20.00. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Simapantanir á miðasólutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. A EKKI AÐ EUÖÐA EL5KUNNI j, ÖPERUNA ’ISLENSKA ÖPERAN Sími 11475 ím ALÞÝDU- LEIKHÚSID sýnir í kjallara Hlaðvarpans: HIN STERKARI eftir August Strindberg. SÚ VEIKARI eftir Þorgeir Þorgeirsson Vegna fjölda áskorana tvær aukasýningar. Ath. af óviðr- áðanlegum orsökum aðeins þessar tvaer sýningar. Sýn. fimmtud. 29/1 kl. 21.00. Sýn. sunnud. 1/2 kl. 16.00. Miðapantanir í síma 15185 kl. 14.00-18.00 daglega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.