Morgunblaðið - 15.02.1987, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987
5
Föstudagur 13. feb. kl. 16:20.
Síðastliðinn föstudag, á sjötta söludegi sumarferðanna, Nú þegar er því fullbókað í nokkrar ferðir og við hvetjum
höfðu 2.340 manns látið bóka sig til sólarlanda, þá sem hyggja á utanlandsferð í sumar eindregið til þess
sumarhúsa og annarra áfangastaða okkar í sumar- hátt í að kynna sér tilboð ferðaskrifstofanna sem allra fyrst og
þrisvar sinnum fleiri en nokkru sinni fyrr! tryggja sér heppilegasta brottfarardaginn tímanlega ef
leiðin liggur með okkur í sumar.
Opið sunnudag kl. 2-4
Spennandiferðir-Lagsi og Trausti Maackmeðferðakynningu!
Sunnudaginn 15.2. dreifum við nýja ferðabæklingn-
um, sýnum kynningarmyndina og lánum hana þeim
sem vilja. Sölufólk okkar og fararstjórar verða á
staðnum og gefa allar upplýsingar um ferðirnar,
Skólahljómsveit Kópavogs kemur með hátíðar-
stemmninguna og Tralli trúður bregður á leik með
börnunum.
Síðast en ekki síst hefur Trausti Maack hjá
Spennandiferðum-Lagsi fengið aðstöðu hjá okkur á
sunnudaginn til þess að kynna sumarferðir sínar.
Bæklingurinn frá Spennandiferðum-Lagsi er
...„eiginlega alveg tilbúinn sko - eiginlega alveg
eins og Samvinnuferða-bæktingurinn nema það
þarf aðeins að breyta verðlistanum, lækka
nokkrar tölur og svoleiðis, - ekki mikið..." T rausti
mætir með landsþekktum vini sínum þegar líður á
daginn og hjálpar okkur kannski þegar hann er búinn
að selja allar sínar ferðir.
Nýjarferðir-nýirmöguleikar
(sumar bjóðum við í fyrsta sinn ferðir til Sæluhúsa í
Englandi - nákvæmlega samskonar húsa og svo
rækilega hafa slegið í gegn í Hollandi. Sæluhúsin í
Englandi eru staðsett í Skírisskógi, á slóðum Hróa Hattar
og félaga.
• Mallorca • Rimini • Grikkland • Rhodos • Florida •
Orlof aldraðra • Kanada • Holland • England •
Danmörk • Salzburg • Flug og bill • Rútuferðir •
Ævintýrasiglingar • Norðurlönd • Áætlunarfarseðlar.
Lægra verð-jafnvelí krónutölu!
Enn einu sinni hafa góðar undirtektir íslenskra ferðalanga
og metþátttaka í ferðum okkar styrkt samningsaðstöðuna
og gert okkur kleift að lækka verð. i verðlistanum í ár má
finna dæmi um lægra verð í krónutölu en raunin var á
siðastliðnu ári, í öðrum tilfellum er krónutalan óbreytt á
milli ára, en annars staðar eru óverulegar hækkanir-
oftast langt innan við almennar verðhækkanir. Ferðirnar í
ár hafa því aldrei verið ódýrari og vonandi hefur okkur um
leið tekist að opna fleirum leið til útlanda en fyrr.
Sambærilegt verð á milliára:
1986 1987
Sumarhús í Danmörku 5 saman í húsi, 2 vikur í júní 18.600 18.500
Sæluhús í Hollandi 7 saman í húsi, 3 vikur í júl í 22.700 24.100
Rimlnl 5saman í 4 herb. íbúð, 3 vikur í júlí 31.550 31.600
Mallorca SL-hótel,2vikurímaí 19.750 19.800
Flug og bfll Kaupmannahöfn 4 saman í bíl, C-flokkur 3 vikur i ágúst 17.710 17.450
Samvinnuferdir - Landsýn
Dæmium verðsumarið 1987
Sumarhús í Danmörku frá kr. 18.500.
2ja vikna ferö, 5 saman í húsi, aðildarfél.afsl.
Mallorca frá kr. 19.800.
2ja vikna ferð, SL-hótel m/morgunverði, aðildarfél.afsl.
Rimlnl/Riccione frá kr. 22.500.
10 daga ferð, SL-hótel m/morgunveröi, aðildarfél.afsl.
Flug og bfll frá kr. 14.800.
Flugtil Kaupmannahafnar, bílaleigubíll með ótakmörkuðum
akstri í eina viku, 5 saman í bíl.
Grikklandfrákr.31.200.
Einnar viku ferð, hótelgisting með morgunverði,
aðildarfél.afsl.
Sæluhús í Hollandi frá kr. 19.600.
2ja vikna ferð, 8 saman f húsi, aðildarfél.verð.
Sæluhús í Englandi frá kr. 20.100.
2ja vikna ferð, 8 saman í húsi, aðildarfél.verð.
Rhodosfrákr. 32.200.
2ja vikna ferð, hótelgisting m/morgunverði, aðildarfél.afsl.
Norðurlönd frá kr. 11.800.
2ja vikna ferð.
Opið í dag kl. 2-5
hjá umboðsmanni okkar í Hafnarfirði
Hagsýn hf., Reykjavíkurvegi 72
Austurstræti 12 • Símar 91-27077 & 91 -28899
Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200