Morgunblaðið - 15.02.1987, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 15.02.1987, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 5 Föstudagur 13. feb. kl. 16:20. Síðastliðinn föstudag, á sjötta söludegi sumarferðanna, Nú þegar er því fullbókað í nokkrar ferðir og við hvetjum höfðu 2.340 manns látið bóka sig til sólarlanda, þá sem hyggja á utanlandsferð í sumar eindregið til þess sumarhúsa og annarra áfangastaða okkar í sumar- hátt í að kynna sér tilboð ferðaskrifstofanna sem allra fyrst og þrisvar sinnum fleiri en nokkru sinni fyrr! tryggja sér heppilegasta brottfarardaginn tímanlega ef leiðin liggur með okkur í sumar. Opið sunnudag kl. 2-4 Spennandiferðir-Lagsi og Trausti Maackmeðferðakynningu! Sunnudaginn 15.2. dreifum við nýja ferðabæklingn- um, sýnum kynningarmyndina og lánum hana þeim sem vilja. Sölufólk okkar og fararstjórar verða á staðnum og gefa allar upplýsingar um ferðirnar, Skólahljómsveit Kópavogs kemur með hátíðar- stemmninguna og Tralli trúður bregður á leik með börnunum. Síðast en ekki síst hefur Trausti Maack hjá Spennandiferðum-Lagsi fengið aðstöðu hjá okkur á sunnudaginn til þess að kynna sumarferðir sínar. Bæklingurinn frá Spennandiferðum-Lagsi er ...„eiginlega alveg tilbúinn sko - eiginlega alveg eins og Samvinnuferða-bæktingurinn nema það þarf aðeins að breyta verðlistanum, lækka nokkrar tölur og svoleiðis, - ekki mikið..." T rausti mætir með landsþekktum vini sínum þegar líður á daginn og hjálpar okkur kannski þegar hann er búinn að selja allar sínar ferðir. Nýjarferðir-nýirmöguleikar (sumar bjóðum við í fyrsta sinn ferðir til Sæluhúsa í Englandi - nákvæmlega samskonar húsa og svo rækilega hafa slegið í gegn í Hollandi. Sæluhúsin í Englandi eru staðsett í Skírisskógi, á slóðum Hróa Hattar og félaga. • Mallorca • Rimini • Grikkland • Rhodos • Florida • Orlof aldraðra • Kanada • Holland • England • Danmörk • Salzburg • Flug og bill • Rútuferðir • Ævintýrasiglingar • Norðurlönd • Áætlunarfarseðlar. Lægra verð-jafnvelí krónutölu! Enn einu sinni hafa góðar undirtektir íslenskra ferðalanga og metþátttaka í ferðum okkar styrkt samningsaðstöðuna og gert okkur kleift að lækka verð. i verðlistanum í ár má finna dæmi um lægra verð í krónutölu en raunin var á siðastliðnu ári, í öðrum tilfellum er krónutalan óbreytt á milli ára, en annars staðar eru óverulegar hækkanir- oftast langt innan við almennar verðhækkanir. Ferðirnar í ár hafa því aldrei verið ódýrari og vonandi hefur okkur um leið tekist að opna fleirum leið til útlanda en fyrr. Sambærilegt verð á milliára: 1986 1987 Sumarhús í Danmörku 5 saman í húsi, 2 vikur í júní 18.600 18.500 Sæluhús í Hollandi 7 saman í húsi, 3 vikur í júl í 22.700 24.100 Rimlnl 5saman í 4 herb. íbúð, 3 vikur í júlí 31.550 31.600 Mallorca SL-hótel,2vikurímaí 19.750 19.800 Flug og bfll Kaupmannahöfn 4 saman í bíl, C-flokkur 3 vikur i ágúst 17.710 17.450 Samvinnuferdir - Landsýn Dæmium verðsumarið 1987 Sumarhús í Danmörku frá kr. 18.500. 2ja vikna ferö, 5 saman í húsi, aðildarfél.afsl. Mallorca frá kr. 19.800. 2ja vikna ferð, SL-hótel m/morgunverði, aðildarfél.afsl. Rimlnl/Riccione frá kr. 22.500. 10 daga ferð, SL-hótel m/morgunveröi, aðildarfél.afsl. Flug og bfll frá kr. 14.800. Flugtil Kaupmannahafnar, bílaleigubíll með ótakmörkuðum akstri í eina viku, 5 saman í bíl. Grikklandfrákr.31.200. Einnar viku ferð, hótelgisting með morgunverði, aðildarfél.afsl. Sæluhús í Hollandi frá kr. 19.600. 2ja vikna ferð, 8 saman f húsi, aðildarfél.verð. Sæluhús í Englandi frá kr. 20.100. 2ja vikna ferð, 8 saman í húsi, aðildarfél.verð. Rhodosfrákr. 32.200. 2ja vikna ferð, hótelgisting m/morgunverði, aðildarfél.afsl. Norðurlönd frá kr. 11.800. 2ja vikna ferð. Opið í dag kl. 2-5 hjá umboðsmanni okkar í Hafnarfirði Hagsýn hf., Reykjavíkurvegi 72 Austurstræti 12 • Símar 91-27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.