Morgunblaðið - 15.02.1987, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 15.02.1987, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 KEYTTI VARÐSKIPIÐ ALBERT hefði komið á keðjuna. Bað hann þá vélstjórann að ræsa vélina til að halda skipinu frá, en fór svo upp til að hjálpa syni sínum sem var að skafa fugladrit af reykháfnum. Segist Bolling hafa tekið hagla- byssu sem þar var geymd og notuð til að skjóta púðurskotum til að fæla burtu fugla. Hann var svo á leiðinni niður frá brúnni þegar skip strandgæzlunnar birtist og honum var tilkynnt að þeir ætluðu að senda menn um borð í Albert. Bolling veifaði þeim að koma nær svo hann gæti afhent þeim afrit af bréfinu til Yost aðmíráís. Einn yfir- manna strandgæzlunnar sagði síðar að hann hefði talið “óöruggt" að koma nær eftir að hann sá vopnin sem Bolling bar. En um þetta leyti kom Patsy á skipsbátnum frá landi þar sem hún hafði verið að kaupa kort af ánni, svo hún tók afritið af bréfinu og reri með það yfir að skipi strandgæzlunnar. Bolling seg- ist einnig hafa tilkynnt strandgæzl- unni að hann legði af stað upp ána eftir tvo tíma. Strandgæzlan hafði samband við EPIC, og þegar þar var staðfest að Albert væri á svarta listanum var hafínn undirbúningur að því að senda menn um borð í skipið. Boll- ing segir að tveir tímar hafí liðið frá því strandgæzlan hafði fyrst samband við hann þar til þeir köll- uðu hann upp á ný. Var Bolling þá að leggja af stað. Hann hafði svo til lokið við að hífa upp akkerið, og segist viss um að hefði hann látið það út á ný hefði það ekki gripið. Hann segir að þegar mikið var að gera í brúnni hafí hann allt- af skrúfað niður í talstöðinni svo hún truflaði ekki. Þama hafí hann verið önnum kafínn við að hlusta eftir upplýsingum frá Billy, sem stóð frammi í stefni, og við að gefa vélstjóranum fyrirmæli um gang- hraða. Nú byijaði ballið. Bolling segist hafa lagt til að strandgæzlan sendi sveit sína um borð í Albert meðan skipið lónaði upp eftir ánni en því boði var ekki tekið. Síðar kom í Ijós að strandgæzlan þekkti ekkert til siglingarhæfíii Alberts og óttaðist að skipið gæti komizt undan hrað- bátnum, sem var í það minnsta tvöfalt hraðskreiðari. Nú komu fleiri hraðbátar gæzl- unnar á vettvang og sigldu á eftir Albert svo Bolling varð um og ó. Hann kallaði upp Stan Sneath í Philadelphia sem er sérfræðingur í siglingalögum. Sneath var við símann næstu þijá tímana að tala bæði við Bolling og gæzluna, og tókst honum loks að ná samkomu- lagi um að Albert yrði siglt til Wilmington. Þegar Bolling Iagði Albert upp að bryggju f Wilmington biðu þar á hafnarbakkanum fulltrúar frá strandgæzlunni, leyniþjónustu gæzlunnar, eiturlyflaeftirliti ríkis- ins, áfengis-, tóbaks- og vopnaeftir- litinu, lögreglu staðarins og alríkislögreglunni, sýslumaður og Kieran Shanahan fulltrúi dóms- málaráðuneytisins sem sagði síðar. “Við töldum þetta hættuástand - vopnað skip á leið að þéttbýlis- svæði." Það voru því engar smá viðtökur sem biðu Bolling fjölskyl- dunnar. Þegar sjóliðar gæzlunnar komu um borð varð Billy það á að stjaka við einum þeirra svo hann var flutt- ur frá borði í handjámum. Faðir hans var einnig handtekinn fyrir að sýna foringjum gæzlunnar mót- þróa. Voru þeir báðir fangelsaðir í fjóra daga og gefín út ákæra á hendur þeim fyrir mótþróa, and- spymu og truflun á störfum gæzlunnar með meim. Þegar mál þeirra verður tekið fyrir eiga þeir yfír höfðum sér hámarksdóma upp á þriggja ára fangelsi, 5.000 dollara sekt og 250.000 dollara skaðabæt- ur. Feðgamir em þó ekki af baki dottnir og ætla sér að vinna málið. En Albert er kominn á sölulista og fæst keyptur fyrir 495.000 dollara. Norræni lýðháskólinn Kungelv Gamlir nemendur og velunnarar skólans. Þið sem ætlið að taka þátt í 40 ára afmæli skólans sem verður haldið í Kungelv þann 26. júní 1987 og námsferðalaginu strax á eftir tilkynnið þátttöku fyrir 25. febrúar til: Elev Förbundt För Nordiska Folkhögskolen Kungelv, Boks 1001, S 44225 Kungelv, Sverige. Nudd HEILSUNNAR VEGNA Afslöppunamudd, vöðvanudd, íþróttanudd. SlGURBORG G UÐMUNDSDÓTT1R, Certified Massage THerapist. Upplýsingar í síma 77102. á laugardögum Aukin þjónusta Bílavarahlutaverslun Heklu hf. verður framvegis opin á laugardögum frá kl. 1000-1300, auk venjulegs opnunartíma virka daga frá kl. 830-1800. Sértiæfð þjónústa í varahlutaverslun okkar eru sérhæfðir afgreiðslumenn ávallt reiðubúnir til aðstoðar, hvort sem þig vantar varahluti, auka- hluti eða upplýsingar varðandi viðhald bílsins. Til að tryggja gæðin verslum við eingöngu með viðurkenndar vörur með árs ábyrgð gagnvart göllum. Ódýrari þjónusta Nú bjóðum við viðskiptavinum okkar úti á landi, að fá alla algengustu bílavarahlutina, án flutningskostnaðar hvert á land sem er. Beinn sími sölumanna í varahlutaverslun er: (91) 695650. Verið velkomin. HEKLAHF Laugavegi 170-172 Slmi 69 55 OO . /itVI C>\ A\ v) \
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.