Morgunblaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1987 19 viskufanga í Búlgaríu. í Búlgaríu hefur jQöldi hinna tyrkneskumæl- andi íbúa landsins verið fangelsaðir vegna andstöðu sinnar gegn mannanafnalögum þeim sem bjóða tyrkneskumælandi minnihlutanum að taka sér búlgörsk nöfn. Tyrk- neskumælandi menn í Búlgaríu, u.þ.b. 10% landsmanna, hafa um aldaraðir verið þar búsettir og myndað þar ákveðinn minnihluta sem haldið hefur menningarlegum sérkennum, s.s. tyrkneskri tungu og þar með tymeskum nöfnum. Að lokum verða almennar um- ræði'r. Veður í febrúar: Hlýrra en Febrúarmánuður var, í heildina, hlýr, einkum suðvestanlands að sögn Veðurstofunnar. Þó gerði töluvert kuldakast um miðjan mánuðinn. Kaldast var fyrir norðan og mældist allt að 15.8 stig á Akureyri. Á suðvestur- horninu var kaldast 6,3 stig. Annað kuldakast var upp úr 20. febrúar. Meðalhiti í Reykjavík var 1,6 stig og er það rösklega 1 stigi hlýrra en í meðalári í meðalári. Meðalhiti á Akureyri var -1,1 stig, en það er tæplega hálfu stigi hærra en í meðalári þar. Urkoma mældist 84 mm í Reykjavík. Er það 18% meira en í meðalári. Hinsvegar voru sólskins- stundir í Reykjavík ekki nema 39 V* og vantar þar 18 lh stund upp á að þær séu eins og í meðalári. í útreikningum á meðalári er miðað við meðaltöl frá árinu 1951 til 1980. Félagsfundur íslandsdeild- ar Amnesty International Mannréttindasamtökin Am- nesty International efna til félagsfundar fimmtudaginn 5. Nýtt búvöruverð hefur tekið gildi: Mjólkurlítr- inn hækkar í 41,20 kr. mars nk. kl. 20 í Odda, húsnæði Háskóla íslands, stofu 202 eða 203. Á fundinum verður gerð grein fyrir herferð þeirri sem nýlega er hafin á vegum Amnesty Intematio- nal gegn dauðarefsingum og þá sérstaklega dauðarefsingum í Bandaríkjum. Sýnd verður heimild- arkvikmynd því samfara. Einnig verður fjallað um sam- VERÐ á mjólk og nautgripakjöti hækkaði um 4,4—5% á mánudag, samkvæmt ákvörðun verðlags- nefnda búvara. Kindakjöt hækkaði um 5,9%. Verðið gildir í 2 vikur í samræmi við sam- komulag bænda og ríkisstjórnar- innar. Mjólkurlítrinn kostar nú 41,20 kr., og hækkaði um 1,90 kr., eða um 4,8%. Einn lítri af tjóma hækk- aði úr 243,40 í 254,10 kr., eða um 4,4%. Undanrennan hækkaði úr 26.30 í 27,60 kr. (4,9%), kíló af skyri úr 68,80 í 72 (4,65%), smjör- ið úr 242,80 í 254,90 kr. (5%) og ostur úr 373,90 í 390,30 kr. (4,4%). Verð á kindakjöti hækkaði um 5,8—5,9%. Kíló af dilkakjöti í 1. verðflokki, í heilum skrokkum, skipt að ósk kaupenda, hækkaði úr 244.30 í 258,60 kr., eða um 5,9%. Nautgripakjöt í heilum og hálfum skrokkum í 2. verðflokki (UNI) hækkaði úr 255,80 í 267,10 kr., eða um 4,4%. í öllum tilgreindum dæm- um er um að ræða hámarkssmá- söluverð sem fimmmannanefnd ákveður. ÍnéhM^ _ puiLCO eruhannaðir sem tyigif Þv'®GEBÐAReJÓNUSTft. • • j.SlMI'P"27500 . „„„. Stöð2: Vill samvinnu við útlendinga í kvikmynda- og sjónvarps- myndagerð „VIÐ erum þessa dagana að leita leiða, sem gera okkur kleift að flytja út sjónvarpsefni og jafnvel kvikmyndir,“ sagði Jón Ottar Ragnarsson, sjón- varpsstjóri Stöðvar 2, í samtali við Morgunblaðið. „Til þess að geta staðið í þessu þurfum við að semja við alla lista- hópa í landinu. Viðræður eru hafnar við leikara og síðan verður rætt við leikstjóra, tónlistarmenn, myndlistarfólk og fleiri slíka hópa. Ætlunin er að þrautkanna þessar útflutningsleiðir því við stefnum að alþjóðlegri dagskrárgerð um leið og hún verður þjóðleg. Við erum sérstaklega opnir fyrir sam- vinnu við útlendinga í kvikmynda- gerð,“ sagði Jón Ottar. Hann sagðist halda til útlanda strax að loknum kosningum til að kanna þessar leiðir. „Eg ætla þá til Norðurlandanna, Bretlands, Bandaríkjanna og Þýskalands, til að koma viðræðunum í gang, og mun ég heimsækja bæði sjón- varpsstöðvar og kvikmyndaver." Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! jltogitttftlafttft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.