Morgunblaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1987 49 Fastan 1 Hall- grímskirkju MEÐ öskudegi hefst sjö vikna fasta þegar kirkjan minnist sér- staklega pínu og dauða frelsar- ans, fylgir í anda krossferli hans. Um aldir hefur íslenska þjóðin notið samfylgdar og leiðsagnar Passíusálmanna um föstutímann, og notið þar ómæidrar blessun- ar. Svo er enn, sem betur fer. Um margra ára skeið hefur sá háttur verið hafður á í Hallgríms- kirkju, að Passíusálmarnir hafa verið lesnir þar við daglegar kvöld- bænir alla virka daga föstunnar, nema iaugardaga kl. 18.00. Þetta hafa verið kyrrlátar helgistundir í lok vinnudags, þar sem auk lesturs Passíusálms er gjarna leikið á orgel og flutt stutt bænagjörð. Nú er i fyrsta sinn boðað til slíkra bæna- stunda í Hallgrímskirkju hinni nýju og er von og bæn okkar, að fegurð og tign helgidómsins laði fólk að til þess að eiga þar helga stund við íhugun þess dýrmæta boðskapar, sem Passíusálmarnir flytja. Föstumessur verða auk þess á hverju miðvikudagskvöldi föstunn- ar, í fyrsta sinni nú í kvöld kl. 20.30. Að þessu sinni mun sr. Karl Sigurbjömsson prédika og Mótt- ettukór Hallgrímskiriqu syngja, undir stjóm Harðar Askelssonar organista. Við nokkrar föstumessur um Hópurinn sem tekur þátt í sýningu Leikfélags Flateyrar á Orðabelgnum þessa föstu munu væntanlega nokkrir aðrir söfnuðir höfuðborgar- innar koma í heimsókn í Hallgríms- kirkju og syngja með prestum sínum og söngliði og organistum föstumessu í minningarkirkju passíusálmaskáldsins. Þess skal jafnframt getið að Hallgrímskirkja er opin alla daga nema mánudaga kl. 10.00 til 18.00 og em allir velkomnir til að skoða kirkjuna og njóta kyrrðar helgi- dómsins til bænar og íhugunar. Sóknarprestar Hallgrímskirkju. Leikfélag Flateyrar: Frumsýnir Orðabelginn - eða sög’una af Þorsteini karlssyni eftir Brynju Benediktsdóttur LEIKFÉLAG FLATEYRAR frumsýnir „Orðabelginn — eða Stjóra félagsins, frá vinstri Lára V. Júlíusdóttir lagalegur rápgjafi félagins, Kristín Waage þjóðfélags- fræðingur, Kristín Snæfells Arnþórsdóttir formaður, Helga Ágústsdóttir rithöfundur, Anna Þorgríms- dóttir deildarsijóri og Elsa Guðmundsdóttir læknanemi. Félagið K.O.N.A.N. stofnað: Rekstur á sérstökum áninga- stað fyrir konur hafinn STOFNAÐ hefur verið félagið K.O.N.A.N., í þeim tilgangi að reka áningastað fyrir konur, sem hafa verið í meðferð vegna vímu- gjafaneyslu og þurfa stuðning til að takast á við lifið á nýjan leik. Heimili eru til fyrir karlmenn og á vegum Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar eru sex pláss á áningastöðum ætluð kon- um. í ræðu sem Helga Ágústsdóttir rithöfundur flutti á stofnfundi fé- lagsins sagði hún meðal annars, að konur yrðu engu að síður en karl- menn vímuefnaneytendur. Þær Fjöltefli Tals og Polúgaevskís SOVÉSKU stórmeistararnir, sem teflt hafa undanfarnar vik- ur á IBM-skákmótinu í Reykjavík, þeir Mikhaíl Tal fyrrum heimsmeistari og Lév Polúgaevskí, tefla fjöltefli á vegum félagsins MÍR, Menning- artengsla íslands og ráðsljórn- arríkjanna, í samkomusal Farmanna- og fiskimannasam- bandsins Borgartúni 18 í kvöld 4. mars. Taflið hefst kl. 20.00, en húsið verður opnað kl. 19.00. Þátttak- endur þurfa að hafa með sér töfl. söguna af Þorsteini karlssyni,“ í kvöld. Hér er um að ræða nýtt islenskt verk eftir Brynju Bened- iktsdóttur. Leikstjóri er Oktavía Stefánsdóttir, en hún hefur einn- ig hannað alla búninga og leikmuni. Baráttuhátíð vinstri manna í háskólanum Félag vinstrimanna í Háskóla íslands heldur „baráttuhátíð". „í fréttabréfi frá félaginu segir að þau Bergþóra Ingólfsdóttir, ísak Harð- arson, Kristín Ómarsdóttir og Guðbergur Bergsson lesi úr verkum sínum. Guðrún Hólmgeirsdóttir og félagar flytji vísnasöng og Sif Ragnhildardóttir bregði sér í gervi Marlene Dietrich. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Össur Skarphéðins- son flytja ávarp og Runólfur Ágústsson, efsti maður á B-listan- um, lista Félags vinstrimanna, flytur barátturæðu. Þá mun hljóm- sveitin Grafík taka við og flytja tónlist til klukkan tvö eftir mið- nætti. Kynnir kvöldsins verður Edda Pétursdóttir og dagskráin hefst klukkan 21.15.“ legðu hinsvegar meira á sig við að dylja neyslu sína. Sex pláss á án- ingastöðum eftir meðferð á stofnun nægðu engan veginn til að sinna þeim konum sem þyrftu á stuðningi að halda áður en tekist er á við lífsbaráttuna á ný. „Við hugsum okkur þetta rekið sem heimili, ekki stofnun eins og það orð skilgreinist í hugum flestra. Konurnar stunda vinnu, greiða sín húsaleigu og fæði, njóta stuðnings og uppbyggingar innan veggja heimilisins, jafnt hver hjá annarri sem af hálfu þess starfs- fólks er þar verður,“ sagði Helga. Skilyrði fyrir að kona geti dvalist á heimilinu er að hún hafi verið í afvötnun og meðferð, og að hún skuldbindi sig til að dvelja tiltekinn lágmarkstíma á heimilinu, hlýti húsreglum og notfæri sér af fremsta megni allan stuðning og leiðsögn sem til boða stendur. Skráning stofnfélaga stendur til 10. mars og gíró-reikningur félags- ins er 2626 í Breiðholtsútibúi; Verslunarbanka íslands. WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og gerðir SöiLQffflaayigjwiff' Vesturgötu 16, sími 13280 Mikið er af söngvum í leikritinu, bæði íslenskum og erlendum þjóð- lögum, eftir Megas og fleiri, en Brynja kveðst hafa haft hann, auk annárra, í huga við samningu verks- ins. Lokasöngurinn er eftir Atla Heimi Sveinsson og er hann sérs- taklega saminn fyrir þessa sýningu, svo hér verður um frumflutning að ræða á því tónverki. í spjalli við Morgunblaðið sagði Brynja að leikendur væru 23 tals- ins, auk þess sem fímm strákar frá Flateyri, hljómsveitin Gismó, sæju um alla hljómlist í sýningunni. „Kynslóðabilið er ekki að þvælast fyrir þeim,“ sagði Brynja, „því leik- aramir eru á öllum aldri, frá 13 ára og upp úr.“ Fjórar sýningar eru fyrirhugaðar á Flateyri, en síðan er ætlunin að sýna leikritið á nærliggjandi stöð- um, til dæmis Bolungarvík, ísafirði, Þingeyri, Bíldudal og Patreksfirði. Formaður Leikfélags Flateyrar er Sigrún Gísladóttir, hjúkrunarfræð- ingur. FRUM- SÝNING frumsýnir í dag myndina Egermestur já nánaraugl. annars staöar i blaöinu. FRUM- SÝNING Bíóhöllin frumsýnir í dag myndina Njósnarinn Sjá nánaraugl. annars staöar i blaöinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.