Morgunblaðið - 04.03.1987, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1987
63
Bikarkeppni KKÍ:
Njarðvíkingar
með annan
fótinn
ÆTLA má að Njarðvíkingar séu
þegar komnir langleiðina i úrslit
bikarkeppni Körfuknattleikssam-
bandsins, að minnsta kosti með
annan fótinn, eftir sigur á Þór á
Akureyri í fyrri leik liðanna í gær-
kvöldi, 120:94. í leikhléi var
staðan 65:50 fyrir UMFN.
Það voru Þórsarar sem byrjuðu
betur - þeir höfðu forystu framan
af og það var ekki fyrr en á 12.
minútu er íslandsmeistararnir
náðu að jafna og sigu þá fram úr.
Þór hafði mest átta stig yfir um
miðjan hálfleikinn.
En eftir að meistararnir höfðu
náð forystunni var aldrei spurning
um hvort liðið færi með sigur af
hólmi. Njarðvíkingar voru betri á
allan hátt að þessu sinni, þeir eru
mun sneggri, leika betur saman
og hittni þeirra var mun betri en
Akureyringanna. Lið Njarðvíkinga
er mjög jafnt, liðsheildin er sterk
en í jöfnu liði voru Valur Ingimund-
arson og ísak Tómasson bestir.
Valur var með nær 100% skotanýt-
ingu - lék frábærlega vel. Hann
Knattspyrna:
Sigur
gegn
Kuwait
ÍSLENSKA landsliðið í knatt-
spyrnu vann Kuwait 1:0 í seinni
landsleik þjóðanna, sem fram fór
um helgina. Loftur Ólafsson skor-
aði markið um miðjan fyrri hálf-
leik eftir hornspyrnu.
í úrslit
hefur lítið fyrir hlutunum; það bar
oft ekki mikiö á honum á vellinum
en samt sem áður skoraði hann
margar glæsikörfur.
Hjá Þór var ívar Webster sterk-
astur en Eiríkur Sigurðsson og
Ólafur Adolfsson sýndu góða bar-
áttu sem ekki er hægt að segja
um alla leikmenn liðsins. Það mun-
ar um minna þegar Konráð
Óskarsson skorar aðeins fimm stig
- en hann hefur verið besti maður
liðsins í vetur ásamt ívari.
Þórsarar eru ekki eins líkamlega
sterkir og Njarðvíkingar - þeir voru
lakara liðið, og er það auðvitað
ekki skrýtið gegn þessum and-
stæðingum. Það var þó gott hjá
Þórsurum að skora 94 stig gegn
UMFN og þeir sýndu svo ekki verð-
ur um villst að þeir gætu spjarað
sig í úrvalsdeildinni.
Dómarar voru Sigurður Valur
Halldórsson og Rafn Benediktsson
og dæmdu þokkalega.
A.S.
Leikurinn
í tölum
íþróttahöllin Akureyri, 3. mars
1987. Undanúrslit í bikar-
keppni KKÍ, fyrri leikur.
ÞÓR-UMFN 94:120 (50:65).
2:0, 6:2, 13:6, 17:11, 19:16,
29:21, 31:31, 35:38, 39:46,
43:57, 50:65, 54:79, 64:83,
74:102, 92:106, 94:120.
STIG ÞÓRS: ívar Webster 32, Eiríkur
Sigurösson 15, Ólafur Adolfsson 12,
Guömundur Björnsson 10, Björn
Sveinsson 10, Hólmar Ástvaldsson
8, Konráö Óskarsson 5 og Jóhann
Sigurösson 2.
STIG UMFN: Valur Ingimundarson
42, isak Tómasson 21, Jóhannes
Kristbjörnsson 17, Kristinn Einarsson
14, Helgi Rafnsson 9, Árni Lárusson
8, Hreiðar Hreiöarsson 4, Hafsteinn
Hilmarsson 3 og Einar Valgeirsson 2.
Simamynd/Skapti Hallgrímsson
• Þegar upp var staðið hrósuðu Njarðvíkingar sigri á Akureyri í gærkvöldi, en hér er það ívar Webster,
sem hefur betur — hefur „blokkerað11 skot Jóhannesar Kristbjörnsonar, sem er næstur honum. Til hægri
er Hreiðar Hreiðarsson.
Sigur gegn Skotum
ÍSLENSKA piltalandsliðið f körfu-
knattleik vann Skota 113:94 í
fyrrakvöld og var það sætur sigur
eftir naumt tap í fyrri leiknum.
Skotar byrjuðu vel í leiknum og
voru með örugga forystu þar til
um miðjan fyrri hálfleik að leikurinn
jafnaðist. Þá skipti íslenska liöið
yfir í 1-3-1 pressuvörn, sem
skoraði 25 stig í leiknum, Bárður
Eyþórsson 18, Ragnar Jónsson 16,
Júlíus Friðriksson 13, Friðrik Rún-
arsson 12, en aðrir færri.
Auk fyrrnefndra voru Rúnar
Árnason og Skarphéðinn Eiríksson
góðir, en lentu í villuvandræöum
ásamt Júlíusi.
Stúlknalandsliðið lék einnig
gegn Skotum og stóð sig betur en
í fyrri leiknum, en tapaði 83:54
eftir að staðan hafði verið 50:20 í
hálfleik. Stigahæstar voru Anna
Sveinsdóttir, sem skoraði 22 stig,
og Björg Hafsteinsdóttir, en hún
skoraði 16 stig.
getrSuna-
VINNINGAR!
28. leikvika - 28. febrúar
• Frá stofnfundi hagsmunasamtaka fólaganna f 1. deild.
Stofnuð samtök
1. deildarfélaga
heppnaðist mjög vel, og voru
strákarnir með 21 stig yfir í hálf-
leik, 59:38.
íslenska liðið lék vel í seinni
hálfleik, hélt fengnum hlut og sigr-
aði örugglega. Eyjólfur Sverrisson
í kvöld
BREIÐABLIK og Fram leika f
1. deild karla í Digranesi f
kvöld ki. 20. Á sama tíma leika
Valur og Haukar f úrvalsdeild-
inni f körfuknattleik í Selja-
skóla..
ÍR og ÍS leika í 1. deild kvenna
í körfuknattleik á sama stað kl.
21.30. Einn leikur veröu í 1.
deild kvenna í handknattleik í
Laugardalshöll i kvöld. Valur
og Víkingur mætast þar kl. 20.
Einn leikur verður í 1. deild
karla í blaki. ÍS og Þróttur leika
kl. 18.30. Síðan verða tveir leik-
ir í 1. deild kvenna. Þróttur og
ÍS leika kl. 19.45 og Víkingur
og Breiðablik kl. 21. Allir leikirn-
ir fara fram í Hagaskóla.
Á laugardaginn var haldinn stofn-
fundur samtaka 1. deildarliðanna
í knattspyrnu, þar sem lögð voru
fram lög fyrir samtökin og þau
samþykkt.
Samtökin munu láta til sín taka
sameiginleg hagsmunamál félag-
anna. Þau helstu eru verð á
aðgöngumiðum, hvernig auka má
aðsókn að leikjum, niðurröðun
leikja, aðstaða áhorfenda, sam-
starf við fjölmiðla, útvarps- og
sjónvarpsmál, áhugamannaregiur
KSÍ, reglur um félagaskipti leik-
manna og sameiginlegur undir-
búningur mála fyrir ársþing.
Stjórn samtakanna skipa Halld-
ór B. Jónsson Fram, Stefán
Gunnlaugsson KA og Einvarður
Albertsson Víði.
1987
Vinningsröð: 1 1X-X21-21 1-21 1
1. vinningur: 12 róttir, kr. 138.795,-
50257(4(11) 62485(4(11) 639531
57171(4/11) 130260(6/11)
2. vinníngur: 11 róttlr, kr. 3.304,-
8105 53810 97145 130543+ 219608+ 221222 Úr 27. viku:
15608 56800 99037 188527 220107* 565849 41674
18145 56928 101702 200843 220822+ 565885* 42018
40380 57206 102196 208217 220834 588194 48852
42964 62484 102436 213408+ 220953 588446 48888
43034 95844 126991 214279* 221206 588470 52000
44978* 95895 127849 216818+ 221207 588471 97506
46312* 96236 128136 217267* 221209 590118
50079 96257 128573 217866 221140 653384
53747 96267 129880 219133 221162 660182 + = 2/11
Kærufrestur er til mánudagsins 23. mars 1987 kl. 12.00 á hádegi.
Kærur skulu vera skrítlegar. Kærueyóubtðð fást hjá umboðsmðnnum og á skrifstofunni I
Reykjavlk. Vlnningsupphæðlr geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) veröa að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til fslenskra Getrauna fyrír lok kærufrests.
íslenskar Getraunir, (þróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík