Morgunblaðið - 25.03.1987, Page 9

Morgunblaðið - 25.03.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ 9 Dönsku herrafrakkarnir margeftirspurðu aftur fáanlegir, m.a. nýjar gerðir. Verð frá kr. 4500. GEíSím Aðalstræti 2. vorsending f rá Mikið úrval af blússum í sumarlitunum st. 36-50. tískuverslun, Barónstig 18, sími 23566. HORCUNBUUMD. MUDJUDACUR MARX 1987 Fylgi stjómmjlaflokkanna eftir þjóðfélagshépum; Um 40% verkafólks í ASÍ styðja Sjálfstæðisflokkinn I tóflu 3 If »ýnt fý'lýf' fl.ikk.mi l med»l h’hlu nn-nnuhAi* T.fl»n lýnir »0 SjilNla-ói.fl'ikk ur hrfur mikið fylto I ••llun. menntahojMim. rn m.|»t J.'i I háskAlam»nn« c>k minnnl m.-'i>i F þeirra kih h»f» U.kiA .kyktunámi Alþýðuflokkur h-fur m. «t fý'' 1 m-ðal þnirra um. munpi. h»f« I- ið vrrkleKU fr»mhal.l»nimi. tvipað mnðal »nn»rr» m-nnt.h.'. FramaAknarflokkur hofur m fýljft I hópi þeirra im h»f« I , tkýidunimi. en minnat mcð»l þ-irr. r Alþýðubandalagið ogKvennalistinn sækjafylgitil opinberrastarfsmanna ' ■ •m atarfa I opmbrr* geirut- vcjjar mntan rtuðmn* mnðal ( hmna »rm ttirU I »mk»- vm h»f» kitlð hAklrgu framh»kl. I A móU krmur að Atþýðu nimi (I þmum hAp, rr ." CRCININC i fyt*i I Ookkanna i »iðu»U .. I kðonun ý> U*» vWrxUrtof l I fAIka i alþýðuumbudiau »tyðý» I SjilfrtjeðUnokkinn. um 22X rtyðý. AlþýðuflnUúnn o, um I ISX atyðja AlþýðubkmlkUcið. I I'm 4IX l.unþega I h*Ud »tyðj» | Sjil f»t»rði»nokkúui og ua UX u 1A-20X. I en þA v»r þ»ð minna imðal bvnda I og tknfstofuíólk* og meira m«ðal I Ijómanna. Nærri 60X bantda «Agð- 1 it mundu kjf«» FramtAknarflokk- ASl ASl önnur Verkaf-. Vrral Uunþ.Atvtnnu Iðn.menn f«k BSKB alU rrkrndaryrkjar X X X X 22 14 23 u 13 18 11 flokkur 10 13 12 10 13 17 31 Sjtir»upði» flokkur 41 60 39 83 41 &S Alþýóu- Undalac 16 12 Kvcnnalisti Flokkur 2 1 - Sérframb Sufina 3 - 1 1 0 0 VaJgrin Iv.w flokkur 3 ■ - 4 2 0 0 100 100 100 100 100 100 FjMdi 133 77 74 79 529 60 65 TkfU 1. infðal Hvtnnurvkenda og nnyrkja. Fununjpa þrtr gcf* upp flokk. fylgt mrðal opinbrm »Urf»m»niw Alþýðuflokkur 14 6 23.7 121 12.4 12.1 10 . - Starfsstéttir og stjórn- málaflokkar Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar, unnin fyrir Morgun- blaðið 7,—12. marz sl., sýnir m.a. fylgi stjórnmálaflokka meðal einstakra starfsstétta. Niðurstaðan sýnir Sjálfstæðisflokkinn með 38% meðalfylgi fólks í launþegafélögum eða með rúmlega helmingi meiri stuðning en Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag til samans (15% hvor flokkur), Kvennalista með 13%, Framsókn- arflokk 10% og aðra með enn minna. Stærsti verkalýðs- flokkurinn 41% verka- og iðnaðar- fólks styðja Sjálfstæðis- flokkinn, samkvæml könnun Félagsvísinda- stofnunar. Þetta er hærra hlutfall en hjá þjóðinni i lieild. Enginn annar stjómmálaflokkur kemst með tæmar þar sem Sjálfstæðisflokkur- inn hefur hælana sem verkalýðsflokkur. Að öðm leyti skiptist fylgi þessara starfsstétta svo á milli stjómmála- flokkanna: Alþýðuflokk- ur 22%, Alþýðubandalag 16%, Framsóknarflokkur 10%, Kvennalisti 4%, Þjóðarflokkur 3%, Sér-' framboð Stefáns Val- geirssonar 3%, Flokkur mannsins 2%. Alþýðuflokk- ur sterkari en Alþýðu- bandalag Fylgi verzlunarfólks við stjómmálaflokka skipiist svo, samkvæmt könnuninni: Sjálfstæðis- flokkur 50%, Alþýðu- flokkur 14%, Framsókn- arflokkur 13%, Alþýðubandalag 12%, Kvennalisti 9%, Flokkur mannsins og Þjóðar- flokkur 1% hvor. Starfsmenn rikis og sveitarfélaga (BSRB): Sjálfstæðisflokkur 39%, Alþýðuflokkur 23%, Al- þýðubandalag 16%, Framsóknarflokkur 12%, Kvennalisti 10%, aðrir ekkert. Meðalfylgi flokkanna í launþegafélögum var: Sjálfstæðisflokkur 41%, Alþýðuflokkur 18%, AI- þýðubandalag 16%, Framsókn 12%, Kvenna- listi 8%, Þjóðarflokkur og Flokkur mannsins 2% hvqr og Sérframboð Stefáns Valgeirssonar 1%. Einkageirinn — opinberi geirinn Sjálfstæðisflokkurinn hefur mun meira fylgi hjá starfsfólki á almenn- um vinnumarkaði en hjá starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga: 44% í fyrra tilfellinu en 34% í hinu síðara. Þessi stað- reynd hlýtur að vera sjálfstæðismönnum íhug- unarefni. Flokkurinn hefur þó meira fylgi meðal opinberra starfs- manna en aðrir stjóm- málaflokkar. Fyigi Alþýðufiokksins er luúfjafnt hjá einka- og ríkisgeira, 18%. Alþýðubandalag og Samtök um kvennalista deila því, sem ýmsu öðm, að eiga mun meira fylgi meðal opinberra starfs- manna en annarra. Fylgji Alþýðubandalagsins er 12% á almennum vinnu- markaði en 22% í ríkis- geiranum (tæplega helmingi meira). Sam- svarandi tölur hjá Kvennalista em 5% og 11% (rúmlega helmingi meira). Megrun Al- þýðubanda- lagsins Steinn skáld Steinarr greindi frá því í frægri frásögn er honum var kastað út úr „sellu" [starfseiningu] hjá for- vera _ Alþýðubandalags- ins. íslenzkt verkafólk sætir nú svipuðu hlut- skipti hjá Alþýðubanda- laginu og skáldið fyrrum. Það em helzt langskóla- gengnir ríkisstarfsmerm, er sumir hveijir telja sig í launakreppu, sem ekki hafa gengið frá borði hinnar sökkvandi flat- bytnu marx-lenínismans. Það er ekki Sjálfstæð- isflokkurinn einn, sem hefur AJþýðubandalagið vel að baki, hvað laun- þegafylgi áhrærir. Alþýðuflokkurinn, sem Alþýðubandalagið hélt horfallinn, hefur meiri stuðning en það hjá launafólki. Meira að segja maddama Fram- sókn fer fram úr AI- þýðubandalaginu þegar verzlunarfólk á í lilut. Alþýðubandalagið hef- ur hátt um sjálft sig sem „verkalýðsflokk". Sú sjálf sblekking er viðkom- endum Ijúfari en vem- teikinn. Skýringin á megrun Alþýðubanda- lagsins er sjálfsagt margþætt. Uppskriftina að „megrunarkúmum" má þó lesa dagiega í rit- stjómarstefnu Þjóðvilj- ans. Hver er ávöxtunin á bankabréfum og verðtryggðum skuldabréfum traustra fyrirtækja? 8,8-10,8% hjá Verðbréfamarkaði Iðnaðarbankans að Ármúla 7 Ávöxtun traustra verðtryggðra skuldabréfa er nú 8,8-10,8% um- fram hækkun lánskjaravísitölu. Frá nóvember sl. til mars 1987 svarar það til 31 -33% ávöxtunar m.v. óverðtryggða vexti. Meðal þessara traustu skuldabréfa eru verðtryggð skuldabréf veðdeildar Iðnaðar- bankans til lengri eða skemmri tíma (sjá töfluna), skuldabréf Sveins Egilssonar hf. tryggð með 1. veðrétti í nýju stórhýsi í Reykja- vík og verðtryggð skuldabróf fjármálafyrirtækisins Glitnis ht. Útgefandi Lánstimi Avöxtun umfram veröbólgu Veðdeild Iðnaðarbankans hl. Sveinn Egilsson hf. Glitnirhf. 2 mán. til 4.5 ár 2 til 5 ár 10 mán til 2 ár og 10 mán. 8,8-9,3% 10,3-10,8% 10,3-10,8% Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf. Síminn í Ármúla 7 er 68-10-40. Gjörið svo vel að hafa samband og leita nánari upplýsinga. I \ I ) \ ) l

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.