Morgunblaðið - 25.03.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 25.03.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ 9 Dönsku herrafrakkarnir margeftirspurðu aftur fáanlegir, m.a. nýjar gerðir. Verð frá kr. 4500. GEíSím Aðalstræti 2. vorsending f rá Mikið úrval af blússum í sumarlitunum st. 36-50. tískuverslun, Barónstig 18, sími 23566. HORCUNBUUMD. MUDJUDACUR MARX 1987 Fylgi stjómmjlaflokkanna eftir þjóðfélagshépum; Um 40% verkafólks í ASÍ styðja Sjálfstæðisflokkinn I tóflu 3 If »ýnt fý'lýf' fl.ikk.mi l med»l h’hlu nn-nnuhAi* T.fl»n lýnir »0 SjilNla-ói.fl'ikk ur hrfur mikið fylto I ••llun. menntahojMim. rn m.|»t J.'i I háskAlam»nn« c>k minnnl m.-'i>i F þeirra kih h»f» U.kiA .kyktunámi Alþýðuflokkur h-fur m. «t fý'' 1 m-ðal þnirra um. munpi. h»f« I- ið vrrkleKU fr»mhal.l»nimi. tvipað mnðal »nn»rr» m-nnt.h.'. FramaAknarflokkur hofur m fýljft I hópi þeirra im h»f« I , tkýidunimi. en minnat mcð»l þ-irr. r Alþýðubandalagið ogKvennalistinn sækjafylgitil opinberrastarfsmanna ' ■ •m atarfa I opmbrr* geirut- vcjjar mntan rtuðmn* mnðal ( hmna »rm ttirU I »mk»- vm h»f» kitlð hAklrgu framh»kl. I A móU krmur að Atþýðu nimi (I þmum hAp, rr ." CRCININC i fyt*i I Ookkanna i »iðu»U .. I kðonun ý> U*» vWrxUrtof l I fAIka i alþýðuumbudiau »tyðý» I SjilfrtjeðUnokkinn. um 22X rtyðý. AlþýðuflnUúnn o, um I ISX atyðja AlþýðubkmlkUcið. I I'm 4IX l.unþega I h*Ud »tyðj» | Sjil f»t»rði»nokkúui og ua UX u 1A-20X. I en þA v»r þ»ð minna imðal bvnda I og tknfstofuíólk* og meira m«ðal I Ijómanna. Nærri 60X bantda «Agð- 1 it mundu kjf«» FramtAknarflokk- ASl ASl önnur Verkaf-. Vrral Uunþ.Atvtnnu Iðn.menn f«k BSKB alU rrkrndaryrkjar X X X X 22 14 23 u 13 18 11 flokkur 10 13 12 10 13 17 31 Sjtir»upði» flokkur 41 60 39 83 41 &S Alþýóu- Undalac 16 12 Kvcnnalisti Flokkur 2 1 - Sérframb Sufina 3 - 1 1 0 0 VaJgrin Iv.w flokkur 3 ■ - 4 2 0 0 100 100 100 100 100 100 FjMdi 133 77 74 79 529 60 65 TkfU 1. infðal Hvtnnurvkenda og nnyrkja. Fununjpa þrtr gcf* upp flokk. fylgt mrðal opinbrm »Urf»m»niw Alþýðuflokkur 14 6 23.7 121 12.4 12.1 10 . - Starfsstéttir og stjórn- málaflokkar Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar, unnin fyrir Morgun- blaðið 7,—12. marz sl., sýnir m.a. fylgi stjórnmálaflokka meðal einstakra starfsstétta. Niðurstaðan sýnir Sjálfstæðisflokkinn með 38% meðalfylgi fólks í launþegafélögum eða með rúmlega helmingi meiri stuðning en Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag til samans (15% hvor flokkur), Kvennalista með 13%, Framsókn- arflokk 10% og aðra með enn minna. Stærsti verkalýðs- flokkurinn 41% verka- og iðnaðar- fólks styðja Sjálfstæðis- flokkinn, samkvæml könnun Félagsvísinda- stofnunar. Þetta er hærra hlutfall en hjá þjóðinni i lieild. Enginn annar stjómmálaflokkur kemst með tæmar þar sem Sjálfstæðisflokkur- inn hefur hælana sem verkalýðsflokkur. Að öðm leyti skiptist fylgi þessara starfsstétta svo á milli stjómmála- flokkanna: Alþýðuflokk- ur 22%, Alþýðubandalag 16%, Framsóknarflokkur 10%, Kvennalisti 4%, Þjóðarflokkur 3%, Sér-' framboð Stefáns Val- geirssonar 3%, Flokkur mannsins 2%. Alþýðuflokk- ur sterkari en Alþýðu- bandalag Fylgi verzlunarfólks við stjómmálaflokka skipiist svo, samkvæmt könnuninni: Sjálfstæðis- flokkur 50%, Alþýðu- flokkur 14%, Framsókn- arflokkur 13%, Alþýðubandalag 12%, Kvennalisti 9%, Flokkur mannsins og Þjóðar- flokkur 1% hvor. Starfsmenn rikis og sveitarfélaga (BSRB): Sjálfstæðisflokkur 39%, Alþýðuflokkur 23%, Al- þýðubandalag 16%, Framsóknarflokkur 12%, Kvennalisti 10%, aðrir ekkert. Meðalfylgi flokkanna í launþegafélögum var: Sjálfstæðisflokkur 41%, Alþýðuflokkur 18%, AI- þýðubandalag 16%, Framsókn 12%, Kvenna- listi 8%, Þjóðarflokkur og Flokkur mannsins 2% hvqr og Sérframboð Stefáns Valgeirssonar 1%. Einkageirinn — opinberi geirinn Sjálfstæðisflokkurinn hefur mun meira fylgi hjá starfsfólki á almenn- um vinnumarkaði en hjá starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga: 44% í fyrra tilfellinu en 34% í hinu síðara. Þessi stað- reynd hlýtur að vera sjálfstæðismönnum íhug- unarefni. Flokkurinn hefur þó meira fylgi meðal opinberra starfs- manna en aðrir stjóm- málaflokkar. Fyigi Alþýðufiokksins er luúfjafnt hjá einka- og ríkisgeira, 18%. Alþýðubandalag og Samtök um kvennalista deila því, sem ýmsu öðm, að eiga mun meira fylgi meðal opinberra starfs- manna en annarra. Fylgji Alþýðubandalagsins er 12% á almennum vinnu- markaði en 22% í ríkis- geiranum (tæplega helmingi meira). Sam- svarandi tölur hjá Kvennalista em 5% og 11% (rúmlega helmingi meira). Megrun Al- þýðubanda- lagsins Steinn skáld Steinarr greindi frá því í frægri frásögn er honum var kastað út úr „sellu" [starfseiningu] hjá for- vera _ Alþýðubandalags- ins. íslenzkt verkafólk sætir nú svipuðu hlut- skipti hjá Alþýðubanda- laginu og skáldið fyrrum. Það em helzt langskóla- gengnir ríkisstarfsmerm, er sumir hveijir telja sig í launakreppu, sem ekki hafa gengið frá borði hinnar sökkvandi flat- bytnu marx-lenínismans. Það er ekki Sjálfstæð- isflokkurinn einn, sem hefur AJþýðubandalagið vel að baki, hvað laun- þegafylgi áhrærir. Alþýðuflokkurinn, sem Alþýðubandalagið hélt horfallinn, hefur meiri stuðning en það hjá launafólki. Meira að segja maddama Fram- sókn fer fram úr AI- þýðubandalaginu þegar verzlunarfólk á í lilut. Alþýðubandalagið hef- ur hátt um sjálft sig sem „verkalýðsflokk". Sú sjálf sblekking er viðkom- endum Ijúfari en vem- teikinn. Skýringin á megrun Alþýðubanda- lagsins er sjálfsagt margþætt. Uppskriftina að „megrunarkúmum" má þó lesa dagiega í rit- stjómarstefnu Þjóðvilj- ans. Hver er ávöxtunin á bankabréfum og verðtryggðum skuldabréfum traustra fyrirtækja? 8,8-10,8% hjá Verðbréfamarkaði Iðnaðarbankans að Ármúla 7 Ávöxtun traustra verðtryggðra skuldabréfa er nú 8,8-10,8% um- fram hækkun lánskjaravísitölu. Frá nóvember sl. til mars 1987 svarar það til 31 -33% ávöxtunar m.v. óverðtryggða vexti. Meðal þessara traustu skuldabréfa eru verðtryggð skuldabréf veðdeildar Iðnaðar- bankans til lengri eða skemmri tíma (sjá töfluna), skuldabréf Sveins Egilssonar hf. tryggð með 1. veðrétti í nýju stórhýsi í Reykja- vík og verðtryggð skuldabróf fjármálafyrirtækisins Glitnis ht. Útgefandi Lánstimi Avöxtun umfram veröbólgu Veðdeild Iðnaðarbankans hl. Sveinn Egilsson hf. Glitnirhf. 2 mán. til 4.5 ár 2 til 5 ár 10 mán til 2 ár og 10 mán. 8,8-9,3% 10,3-10,8% 10,3-10,8% Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf. Síminn í Ármúla 7 er 68-10-40. Gjörið svo vel að hafa samband og leita nánari upplýsinga. I \ I ) \ ) l
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.