Morgunblaðið - 25.03.1987, Side 35

Morgunblaðið - 25.03.1987, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ 35 Selfoss: Nýir eigendur taka við Prentsmiðju Suðurlands Selfossi. » hlutafjáreign sína og keypti eignar- hluta Vigfúsar Jónssonar. Þessir fjórir aðilar eiga samtals um 75% hlutafjár fyrirtæksins. Om Grétarsson hefur verið ráð- inn framkvæmdastjóri í stað Haraldar Hafsteins Péturssonar, sem láta mun formlega af því starfi á 30 ára afmæli fyrirtækisins í júlí. Hjá prentsmiðjunni vinna 12 manns í fullu starfi og hefur afkoma fyrirtækisins verið viðunandi á und- anfömum ámm. Hinir nýju eigend- ur sögðust fyrst og fremst beina kröftunum að markaðnum austan heiðar en jafnframt afla verkefna annars staðar frá. — Sig. Jóns. Á AÐALFUNDI Prentsmiðju Suðurlands hf. á Selfossi, 12. mars siðastliðinn, tóku nýir eig; endur .við stjórn fyrirtækisins. í stjórn þess eiga nú sæti Guð- mundur Signrðsson, sem er stjórnarformaður, Grétar Símon- arson og Gunnar Jónsson. Prentsmiðja Suðurlands er rót- gróið fyrirtæki á Selfossi og hóf starfsemi fyrir 30 ámm. Hinir nýju aðaleigendur fyrirtækisins eru: Guðmundur Sigurðsson, Grétar Símonarson og Örn Grétarsson, sem keyptu eignarhluta Haraldar Hafsteins Péturssonar, Gísla Bjamasonar og Arnolds Pétursson- ar. Jón G. Jóhannsson prentari jók Morgunblaðið/Sigurður P. Björnsson Öm Grétarsson nýr- áðinn framkvæmda- stjóri og Guðmundur Sigurðsson formaður stjórnar. Laxveiðimenn æfa köst Húsavík. MEÐ hækkandi sól er farinn að koma fiðringur í laxveiði- menn á Húsavík. Nýlega tóku þeir fram kaststangir sínar og hófu að æfa köst í hinu nýja og glæsilega íþróttahúsi. Leið- beinandi var Árni Guðbjörns- son frá Reykjavík. Á myndinni er Árni að leiðbeina elsta þátt- takandanum, Hallmari Helga- syni, 83 ára, áður velþekktur sjómaður en er nú hættur öllum veiðum, nema laxveiði, sem hann stundar enn af miklum áhuga. Reykhólaskóli: Söfnuðu í ferðasjóð með því að hlaupa 100 km Miðhúsum, Reykhólasveit. NEMENDUR Reykhólaskóla söfnuðu áheitum í ferðasjóð sinn nýlega með því að hlaupa 100 km. Hver nemandi hljóp að með- altali 2,4 km. Sumir nemendur hlupu lengra en aðrir styttra. Samtals runnu í ferðasjóðinn vegna áheitanna 21.500 krónur. Nemendaráð hefur verið duglegt að efla sjóðinn og á öskudaginn beitti það sér fyrir miklum fagnaði, sem foreldrar, kennarar og nem- endur tóku þátt í. Þá klæddust öll börnin furðufötum og var höfð úti- Morgunblaðið/Jón Ólafsson Það verður að hvíla sig eftir svona langt hlaup. GENGIS- SKRÁNING Nr. 56 - 23. mars 1987 Kr. Ein.Kl. 09.15 Kaup Dollari St.pund Kan.dollari Dönskkr. Norsk kr. Sænskkr. Fi.mark Fr.franki Belg. franki Sv.franki Holl. gyllini V-þ. mark ft. líra Austurr.seh. Port. escudo Sp. peseti Jap.yen írsktpund SDR (Sérst.) 38,960 62,881 29,796 5,6845 5,6558 6,1186 8,7198 6,4259 1,0329 25,5425 18,9448 21,4007 0,03007 3,0461 0,2775 0,3054 0,25853 57,215 49,6233 ECU, Evrópum. 44,4456 Kr. Sala 39,080 63,075 29,888 5,7020 5,6732 6,1374 8,7466 6,4457 1,0361 25,6212 19,0032 21,4666 0,03017 3,0555 0,2783 0,3064 0,25932 57,391 49,7758 44,5825 Toll- gengi 39,290 60,135 29,478 5,7128 5,6431 6,0929 8,7021 6,4675 1,0400 25,5911 19,0617 21,5294 0,03028 3,0612 0,2783 0,3056 0,25613 57,422 49,7206 44,5313 Ný álma tekin í notkun Stykkishólmi. FYRRI hluta marsmánaðar var ein álman í nýja sjúkrahúsinu í Stykkishólmi opnuð til afnota. Við þetta tækifæri var systrun- um sýndur mikilsverður sómi, margar blómagjafir og hlý hand- tök frá fjölmörgum velunnurum sem samglöddust þeim og Hólm- inum með þetta verulega átak í heilbrigðis- og sjúkrahúsmálum hér i bæ. Meðal þeirra sem fluttu árnaðaróskir var sveitarstjórinn, Sturla Böðvarsson, og formaður Verkalýðsfélagsins, Einar Karls- son, en þeir hafa um árabil ásamt systur Renee verið í byggingar- nefnd sjúkrahússins. Þessi viðbygging við sjúkrahúsið er 7 hæðir alls og er þarna meðal annars heilsugæslustöð. J.E. Þor- steinsson arkitekt teiknaði hana en yfirumsjónarmaður með bygging- unni er Hörður Kristjánsson húsasmíðameistari en yfirsmiður byggingarinnar er Ásgeir Gunnar Jónsson húsasmíðameistari í Stykk- ishólmi. Þessi álma sem tekin var nú í notkun er á þriðju hæð og alls 450 fermetrar. I henni eru 13 ný sjúkra- rúm með allskonar þægindum, svo sem baði, salerni, útvarpskerfi og öryggistækjum til að gera vart við sig. Rúmin eru sérstaklega hönnuð og létu sjúklingar vel af. Þá er rúm- góð og þægileg dagstofa með bókasafni, útvarpi og sjónvarpi. Vinnuherbergi hjúkrunarfræðinga, vaktherbergi starfsfólks og eldhús. Þá er ný lyfta sem tekin hefír verið í notkun og stór gangur milli her- bergja. Allt er þetta vandað og sérstakt. Margir iðnaðarmenn hafa lagt hér á gjörva hönd, Andrés Kristjánsson í Stykkishólmi séð um pípulögn, Eggert Sigurðsson s.st. annast teppa- og dúklagnir, starfs- fólk Aspar unnið byggingavinnu og Sigurþór Guðmundsson séð um raf- lagnir. Það fer ekki á milli mála að með Morgunblaðið/Ámi 4 l í Byggingameistarinn Ásgeir Gunnar Jónsson, systir Renee og systir Lena. opnun þessa áfanga er brotið blað í heilbrigðismálum Stykkishólms, sem allir fagna og vita að á eftir að skila góðum verðmætum í heil- brigði bæjarins. Príorinna er nú systir Lena Verbeek. Yfírlæknir sjúkrahússins er Óli Kr. Guðmunds- son en heilsugæslulæknar þeir Pálmi Frímannsson og Friðrik Jóns- son. Kjallarahæð er að mestu lokið, en 5 hæðir er eftir að ganga frá. Þetta kemur allt, en hvenær, því ræður það fjármagn sem næst á hveijum tíma. Sjúkrahúsið sjálft fjármagnar bygginguna að Vio hlut- um. Hitt kemur frá ríkinu og Stykkishólmshreppi. Á sjúkrahúsinu vinna nú um 70 -manns í allt en af þeim eru nokkrir í hálfu starfí og er sjúkrahúsið því einn stærsti atvinnurekandi hér í bæ og þess má geta að í sambandi við sjúkrahúsið er myndariegt dag- heimili fyrir böm, sem kemur sér vel fyrir vinnandi bæjarbúa._ — Árni , hNHí skemmtun í sumarveðri og þar á eftir var höfð löng dagskrá og grímuball. Á eftir var öllum boðið til kaffidrykkju. Nemendur skólans eru nú sextíu og níu kennarar, þar af nokkrir í hlutastarfi. Skólastjóri er Steinunn Rasmus. — Sveinn Hver nemandi hljóp að meðaltali 2,4 km. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Prentsmiðja Suðurlands stendur á horni Eyrarvegar og Engjavegar á Selfossi. Sjúkrahús Stykkishólms: Nýja álman í sjúkrahúsinu sem tekin var í notkun í byrjun mars.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.