Morgunblaðið - 25.03.1987, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 25.03.1987, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ 45 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að fjalla um árið framundan hjá Hnitum (20. mars—19. apríl). Ein- ungis er miðað við afstöður á sólarmerkið. Önnur merki hafa því einnig áhrif hjá hveijum og einum. Þensla Júpíter verður í Hrútsmerk- inu allt næsta ár og því má segja að árið komi til með að einkennast af bjartsýni, þenslu og þörf fyrir að víkka sjóndeildarhringinn. Það get- ur m.a. birst í mörgum nýjum áformum og ferðalögum. Nýjungar Það að Júpíter er í Hrúts- merkinu táknar að í ár er gott að breyta til, færa út og stækka við sig. A hinn bóginn er þetta ekki gott ár fyrir vanabindingu. Hrútar mega því búast við að finna fyrir óþolinmæði og þörf fyrir að hugsa stærra og horfa lengra en áður. Þeir þurfa einungis að varast að láta bjartsýnina ganga of langt. Því er vissara að kunna sér hóf og gæta þess að nýju áformin verði ekki of stór og óhófskennd. Skipulag Þeir Hrútar sem fæddir eru frá 5.—15. aprfl fá hagstæðar afstöður frá Satúrnusi á ár- inu. Það táknar að þeir eiga auðveldara með að skipu- leggja líf sitt en áður og geta búist við meðbyr í ýmsum hagnýtum athöfnum. SjálfstœÖi Þeir Hrútar sem fæddir eru frá 13.—18. apríl fá hagstæð- ar afstöðu frá Uranusi. Það táknar að þeir eiga nú auð- velt með að breyta til, geta losað sig undan hömlum og öðlast aukið sjálfstæði. Næmleiki Þeir Hrútar sem eru fæddir frá 26,—30. mars þurfa að takast á við Neptúnus. Það táknar að næmleiki þeirra eykst á árinu, að augu þeirra opnast fyrir stærri veruleika en áður. Víðsýni eykst því til muna, en einnig getur óvissa aukist, sérstaklega fyrst í stað. Andleg áhrif Best er að beina orku Neptún- usar inn á andleg og listræn svið. T.d. getur verið gott að vinna fyrir líknarfélög, eða hugsa meira um hag náung- ans en áður og almennt að rétta fólki hjálparhönd. Árið er einnig tilvalið til að læra á hljóðfæri, sækja danstíma, myndlistarnámskeið, leikhús o.s.frv. Vímugjafar Þeir Hrútar sem fá Neptúnus yfír sig þurfa hins vegar að varast vímugjafa á komandi ári og tilhneigingu til að flýja ábyrgð. Þeir þurfa að gæta þess að ganga hreint til verks og varast að fara of miklar krókaleiðir að markmiðum sínum. Neptúnusi fylgir oft hræðsla við að horfast í augu við staðreyndir og berjast ein- arðlega fyrir málstað sínum. Gott ár Þegar á heildina er litið verð- ur næsta ár hins vegar að teljast gott og Hrútnum hag- stætt. Plútó er hlutlaus. Satúrnus er hagstæður. Úr- anus er einnig hagstæður. Neptúnus er eina plánetan sem getur verið varhugaverð (fyrir 26.—30. mars). Það fer þó eftir því hvemig á málum er haldið. Síðast en ekki síst er Júpíter í sjálfu Hrútsmerk- inu. Kraftur og bjartsýni fylgir því Hrútnum. Einungis er gott að muna að allt er best í hófi. /v nni ir* uAKrUK GRETTIR DYRAGLENS n |ií !<( ji( (ík fh. ([ii' íliÍL- ©1986 Trlbun* M«dia Servicaa. Inc. LJOSKA AF HVEfZJU LESTU ÞAO FASÆTlN OKlCAf? FERDINAND SMAFOLK ONE TMINS ABOUT LIV/IN6 IN THE.PE5ERT.. THERE'5 ALWAY5 50METHIN6 EXCITIN6 TO PO... [~*er LIKE RI6HT NOU), FOR IN5TANCE... A R0U5IN6 6AME OF “HATONTHE CACTU511 í Jæja, nýr dagur! Það góða við að búa í eyði- mörkinni er að það er alltaf eitthvað spennandi að gera ... Eins og til dæmis núna. Æsispennandi leikur, „Hattur á kaktus“! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er alltaf viss hætta á því að menn missi áhugann þegar gosi er hæsta spilið á hendinni og andstæðingarnir melda sig hratt og örugglega upp í slemmu. En það getur verið dýr- keypt að láta slíkt áhugaleysi í ljós gegn næmum sagnhafa. Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁD92 ¥ ÁKG63 ♦ 3 ♦ Á54 Vestur ♦ 65 ¥ 1097542 ♦ G9 ♦ 1072 Austur ♦ KG73 ¥D ♦ D108752 ♦ D6 Suður ♦ 1084 ¥8 ♦ ÁK64 ♦ KG983 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass 1 grand Pass 2 spaðar Pass 6 gríind! Pass Pass Pass Suður fór rólega af stað í sögnum, en eftir „reverse" norð~ urs taldi hann sig eiga nóg í slemmu. Og hjartatían lá á borð- inu áður en austur náði að kyngja munnvatninu. Sagnhafí skoðaði blindan nokkra hríð. Spilið yrði greini- lega að liggja vel. Oþolinmæði vesturs og svitaperlurnar á enni austurs urðu til þess að sagn- hafí stakk upp á hjartaás í fyrsta slag. Þar með er fyrsti bjöminn unninn og næst var að prófa laufíð. Drottningin kom sjálf- krafa í leitimar, og nú vantaáf' aðeins einn slag. Spaðasvíningin „blasti við“ en það mælti þó ýmislegt á móti henni. Austur átti eitt hjarta og tvö lauf, svo hin tíu spilin hlutu að vera spaði og tígull. Auk þess virtist vestur undarlega áhugalaus, en austur á hinn bóginn sem hengdur upp á þráð. Suður ákvað að fylgja tilfinn- ingunni og spila austur upp á spaðakónginn. Þá ynnist spilið ef hann ætti í það minnsta sex tígla. Sagnhafí spilaði öllum laufunum og fór svo inn á blind- an á spaðaás: Vestur Norður ♦ D9 ¥ G6 ♦ 3 ♦ - Austur ♦ 6 ♦ KG ¥109 111 ¥ — ♦ G9 ♦ D108 *- ♦ - Suður > ♦ 108 ¥ — ♦ ÁK6 ♦ - Hjartagosinn „knúsaði" aust- ur í „hörðu“ litunum. Til að missa ekki valdið á tíglinum neyddist hann til að henda spaðagosanum. Og þá mátti sækja 12. slaginn á spaða í ró- legheitunum. Sterkurog . hagkvæmur auglýsingamiðiU!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.