Morgunblaðið - 25.03.1987, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 25.03.1987, Qupperneq 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ vVí<5 tökum Vib hi-fi stereó, þU þcxrft járnsm'ið." Krístni finnst að flugfélögdn þurfi að sýna farþegum sem af einhverjum ástæðum falla út fyrir ramma Apex-reglnanna meiri lipurð. 7 ást er___ ... að taka ákvarð- anir saman- TM Reg. U.S. Pat Otf.-all rlghts reswved 01966 Los Angetes Tlmee Syndicate Skrifaðu líka: Sendi piast- bauka fyrir svaladrykk. HÖGNI HREKKVÍSI Eig'a fhigfélögin ekki að vera mannúðleg? Allir þekkja hin sk. Apex-flugfar- gjöld, sem eru þau ódýrustu sem völ er á, en eru háð þeim kvöðum, að bæði brottfarardagur, sem og Kæri Velvakandi. Ég er ekki gjörn á að stinga nið- ur penna, en nú get ég ekki orða bundist. Svo er mál með vexti að ég er ein þeirra sem eru sífellt í kapphlaupi við tímann og hef því oft nauman tíma til umráða í hádeg- inu. Ég leita því oft á náðir skyndibitastaðanna til að seðja hungrið. Að sjálfsögðu hef ég ekki komist hjá því að fylgjast með verð- inu á þessum stöðum og viti menn, hvílíkur munur! Þannig kostar kjúklingabitinn á heimferð eru fastákveðin og má alls ekki breyta. Þetta veit fólk, en ótal atvik geta komið upp. Fólk getur af ýmsum ódýrasta staðnum, Kjúklingastaðn- um við Tryggvagötu, 58 krónur, á Sprengisandi kostar hann 69 og svo á Chick King Suðurveri 79 krónur. Mér finnst þessi verðmunur alveg út í hött því að ekki virðist mér hann stafa af mismun í bitastærð, gæðum eða þjónustu. Það er von mín að fleiri en ég verði til þess að veita svona stöðum hæfilegt aðhald. Halldóra Anna Ragnarsdóttir 3634-6655. ástæðum þurft að stytta ferðina frá því sem áætlað var, það getur t.d. verið orðið félítið. Éinnig eru til dæmi um fólk sem er 1-2 dögum seinna á ferð en áætlað var og eru þá Apex-miðar þeirra orðnir ógildir. Mér er kunnugt um að starfslið Flugleiða og Amarflugs erlendis er ekki heimilt að sýna löndum sínum lipurð í þessum efnum, þó svo að það vildi gera það. Nýlega sagði presturinn í Kaup- mannahöfn að ótal landar leituðu til sín með ógilda Apex-miða í von um úrlausn. Er það ekki smán að flugfélögin skuli ekki liðsinna Iönd- um sínum erlendis? Eiga þau ekki að vera mannúðleg við landann, sem og aðra? I von um breyttan og betri hugsa- nagang óska ég Flugleiðum og Arnarflugi alls þess besta. Kær kveðja, Kristinn Sigurðsson Veitum skyndibitastöð- um hæfilegt aðhald Víkveiji Fáir fundir tveggja íslenskra stjómmálamanna í sama flokki hafa vakið meiri athygli fyrirfram en fundur þeirra Þorsteins Pálsson- ar og Alberts Guðmundssonar á sunnudag. Þegar fundinum lauk biðu fulltrúar ljósvakamiðlanna fyr- ir utan Amarhvol, þar sem skrif- stofa Þorsteins er, í því skyni að fá fréttir af niðurstöðunni. Hvomg- ur fundarmanna vildi segja neitt um það, sem þeim fór á milli. Víkverji var undrandi á því, hve fjölmiðlamenn lögðu lítið upp úr þessari þögn. Að hans mati mark- aði þetta eitt þáttaskil í umræðun- um um pólitíska framtíð Alberts Guðmundssonar. Þegar Albert kom frá Kaup- mannahöfn á laugardagskvöldið, kom strax í ljós, að fréttamenn Ijós- vakamiðlanna nálguðust mál hans með mismunandi hætti. Vildi frétta- maður nkissjónvarpsins fá að vita, hvaða áhrif atburðir síðustu sóla- hringa hefðu haft á tilfinningalíf Alberts, fréttamaður Stöðvar 2 lagði meira upp úr efnisþáttum málsins. Hið sama var uppi á ten- ingnum á sunnudagskvöld. Þótt mál þetta snerti að sjálfsögðu til- fínningalíf þeirra, sem hlut eiga að því, hlýtur niðurstaða þess að ráð- ast af mati á efnisþáttum þess. XXX jölmiðlafræðingar ættu að taka sér fyrir hendur að kanna, skrifar hvernig tekið hefur verið á skatta- málum Alberts Guðmundssonar í fjölmiðlum síðan Helgarpósturinn birti frásögn sína á fimmtudag og Þorsteinn Pálsson ákvað að svara spumingum íjölmiðlamanna. Væri það eitt forvitnilegt efni að draga saman á einn stað allt það, sem sagt hefur verið um málið í fjölmiðl- um á þeim sólarhringum, sem liðnir em síðan. Með því væri annars vegar unnt að kanna vinnubrögð fjölmiðla og einnig, hvemig stjóm- málamenn og almenningur bregð- ast við alvarlegum málum af þessu tagi. Aður hefur verið vakið máls á því af Víkveija, að mörkin milli frétta og fréttaskýringa sýnast vera orðin næsta óljós hjá ríkisfjölmiðl- unum. Þegar sömu menn lesa annars vegar fréttir og leggja hins vegar út af þeim, kann það eitt að heyra alltaf sömu röddina eða sjá sama manninn á skjánum að mgla neytendur í ríminu. Er ekki vafi á því, að það er nauðsynlegt í þessum miðlum eins og þeim, sem prentað- ir em, að draga skýr tæknileg mörk á milli frétta og skoðana. XXX Athygli Víkverja var vakin á því, að í hádeginu á föstudag hefði verið lagt út af því á áhrifa- mikinn hátt í fréttatíma hljóðvarps ríkisins, að framboðslista Sjálfstæð- isflokksins í Reykjavík hefði ekki verið skilað. Næsta dag birtist lítil frétt um það í Morgunblaðinu, höfð eftir Jóni G. Tómassyni, formanni yfirkjörstjórnar í Reykjavík, að það væri föst venja, að framboðslistum væri ekki skilað fyrr en á síðasta degi framboðsfrests, sem er á föstu- dag. Þegar fréttamenn taka sér fyrir hendur að leggja eitthvað af mörk- um til umræðna um mikilvæg og viðkvæm stjórnmál, em gerðar ríkari kröfur til þeirra en ella um að þeir hafi að minnsta kosti stað- reyndirnar á hreinu. Þetta svið er „grátt“, ef þannig mætti orða það, og þar er auðvelt að fara villur vega og vafalaust kappsmál margra að leiða fréttamenn í villur í von um að það verði málstaðnum til framdráttar. Mikið er lagt upp úr því á ljós- vakamiðlunum um þessar mundir að sanna eigið ágæti og styrkja stöðu sína með skoðanakönnunum og samanburði af öðru tagi. Ein- mitt þess vegna ætti þeim öllum að vera Ijúft að leggja þeim aðila lið, sem tæki sér fyrir hendur að kanna framgöngu þeirra í við- kvæmu fréttamáli eins og Alberts- málinu. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.