Morgunblaðið - 07.04.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 07.04.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRIL 1987 Ikapp Undirritaður hefír löngum haft tröllatrú á fijálsri samkeppni svo fremi hún mismuni ekki fólki eða vegi beinlínis að frumrétti manna til að njóta til dæmis mennt- unar eða hjúkrunar, en okkur ber að sjálfsögðu að standa vörð um slík grundvallarmannréttindi. livað varðar fjölmiðlana er það bjargföst trú mín að þar sé hin frjálsa sam- keppni af hinu góða. Lítum bara á laugardagsmyndir sjónvarpsstöðv- anna. Ríkissjónvarpið sýndi Hita og sándfok (Heat and dust) breskætt- aða fjögurra stjömumynd er banda- ríski leikstjórinn James Ivory leikstýrði 1983 og á Stöð 2 gladdi hin frábæra mynd Peter Wier Vitnið (Witness) augað en mynd þessi var gerð árið ’85 vestur í Ameríku. Annars eru menn ekki á eitt sáttir um hina nývöktu samkeppni ljós- vakamiðlanna. Kakan klipin Hrafn Gunnlaugsson, yfirmaður innlendrar dagskrár ríkissjónvarps- ins, og Thor Vilhjálmsson rithöfund- ur spjölluðu í Geilsa um blessaða Eurovision-keppnina er nú týnir spesíumar uppúr mal ríkissjónvarps- ins. Thor var á því að ekki ætti að ausa fé til afþreyingarlistar en Hrafn taldi hins vegar mikilvægt að gera ekki upp á milli listgreina, það væri eiginlega listasögunnar að inna það hlutverk af hendi fremur en dauð- legra listpáfa. Brátt snerist þó spjall þeirra Hrafns og Thors um hina fijálsu samkeppni ljósvakamiðlanna og hélt Thor því blákalt fram að ... flugumönnum hefði verið smygl- að inná ríkisfjölmiðlanna. Og Hrafn kvartaði yfir fjárskorti slíkum er gæti jafnvel komið í veg fyrir að við tækjum þátt í næstu Eurovision- keppni. Já, það er vissulega þröngt í búi hjá smáfuglunum þessa stund- ina en hvemig væri þá að draga úr innlendu dagskránni í anda Thors en vanda á móti enn frekar það efni sem sér þó dagsins ljós? Hér dettur mér í hug saga af amerískri kerlingu í San Francisco er fór eitt sinn innní Kínahverfið með stórþvott. Líður nú og bíður og ekkert bólar á tauinu, kerling snaróð í símanum að heimta þvottinn af kínverska þvottahúsinu í Kantonstræti. Eftir fimm daga er þvotturinn loksins tilbúinn. Kerling fer á staðinn og þá er búið að snur- fusa og ilmtufta dulurnar og búa um þær á hinn listilegasta hátt og það sem meira er, það tekur því vart að borga reikninginn. „Og þið eruð búnir að hafa fimm daga!“ Öskrar kerling. Kínverski þvotta- maðurinn beygir sig í duftið bros- andi. „í kínversku þvottahúsi skiptir tíminn ekki máli frú, aðeins þvottur- inn.“ Áfram veginn ... í rauninni skipta ummæli menn- ingarpáfa harla litlu máli þar sem hin fijálsa samkeppni ríkir, þannig er ég næstum handviss um að Helg- arstuðið hans Hemma Gunn hlyti ekki náð fyrir augum menningar- mafíunnar en samt er Hemmi vinsælastur íslenskra útvarpsmanna ef marka má dómstól götunnar. Að þessu sinni var Helgarstuð Hemma uppá Hótel Sögu þar sem að venju var farið í ýmsa saklausa leiki svo sem Frúna í Hamborg og svo mættu gamalkunnir „grínarar" uppá sviðið. Ekki svo mjög menningarleg sam- koma, Thor, en samt streyma að auglýsingamar og Hemmi auglýsir grimmt allt frá súkkulaði til máls- verða í Grillinu. Útvarpið í lit er jú frítt, Thor, afnotagjaldið vart sýni- legt í vöruverðinu og svo bauð Gildi hf. þúsund manns í kaffi hjá Hemma og fólkið gat fylgst með herlegheit- unum í anda Marx sáluga — það skyldi þó aldrei vera að kapítalism- inn færði valdið á endanum til fólksins þótt stundum kitli nú aug- lýsingabijálæðið kokið. Ólafur M. Jóhannesson ÚTYARP/SJÓNVARP Dalgliesh lögregluforingi með eitt nafnlausu bréfana. Ríkissj ónvarpið: Svarti turninn Lokaþáttur 20— breska mynda- flokksins Svarta - lokaþáttur turnsins er á dagskrá sjón- varps í kvöld. Þá mun Adam Dalgliesh lögreglu- foringi væntanlega leysa gátuna um hin undarlegu dauðsföll á heilsuhælinu. '3 © ÞRIÐJUDAGUR 7. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón- Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guörúnu Helgadóttur. Steinunn Jó- hannesdóttir les (6). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forystugreinum dagblaö- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tlð. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guömundsdóttir. 14.00 „Vill einhver hafál?”, smásaga eftir Jeane Wilkin- son. Gyða Ragnarsdóttir les þýðingu sína. 14.30 Tónlistarmaður vikunn- ar. Billie Holiday. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar. a. Sellósónata i a-moll eftir Ernest John Moeran. Peert Coetmore og Eric Parkin leika. b. Tveir þættir fyrir strengjakvartett op. 11 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Borod- in- og Prokofjeff-kvartettarn- ir leika. 17.40 Torgið — Neytenda- og umhverfismál. Umsjón: ÚTVARP Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.35 Ónæmisaögeröir: Veit- um sérhverju barni tæki- færi. Halldór Hansen yfirlæknir flytur erindi. 20.00 Á framboðsfundi. Útvarpað beint frá fundi frambjóöenda í Austur- landskjördæmi sem haldinn er á Borgarfirði eystra. ( upphafi flytja frambjóðendur stutt ávörp, en siöan leggja fréttamenn og fundargestir spurningar fyrir fulltrúa flokkanna. Stjórnendur: Inga Rósa Þórðardóttir og Ingimar Ingimarsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 42. sálm. 22.30 Marglitir dropar lífsins. Þáttur um færeyska rithöf- undinn Jergen Frantz Jacobsen og verk hans. SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 7. apríl 18.00 Villi spæta og vinir hans. Tólfti þáttur. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Olafsson. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrildaey. Nítjándi þáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævin- týri á Suöurhafseyju. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 18.50 Islenskt mál. 19. þáttur um myndhverf orðtök. Um sjón: Helgi J. Halldórsson. 19.00 Sómafólk (George and Mildred). 22. Fæöingar- hjálp. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðar- son og Ragnar Halldórsson. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Svarti turninn — Loka- þáttur. Breskur myndaflokk- ur í sex þáttum, geröur eftir sakamálasögu P.D. James. Roy Marsden leikur Adam Dalgliesh lögregluforingja. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 21.35 Framboðskynningar. Fulltrúar stjórnmálaflok- kanna kynna starf þeirra og stefnumál í komandi kosn- ingum til Alþingis. Röð flokkanna er þessi: Flokkur mannsins, Samtök um kvennalista, Þjóðarflokkur- inn, Alþýðuflokkurinn og Alþýðubandalagið. 23.10 Fréttir í dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 7. apríl § 17.00 Svik í tafli (The Big Fix). Bandarísk kvikmynd frá 1978 með Ósicarsverö- launahafanum Richard DreyfuS í aðalhlutverki. Leikstjóri er Jeremy Paul Kagan. Einkaspæjari fær sérlega erfitt mál að glíma við; það teygir anga sína allt til æðstu staða í stjórn- kerfinu. § 18.60 Fréttahorniö. Frétta- tími barna og unglinga. Umsjónarmaður er Sverrir Guðjónsson. 19.05 Ferðir Gúllívers. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Návígi. Vfirheyrslu- og umræðuþáttur í umsjón fréttamanna Stöðvar 2. § 20.40 Húsiö okkar (Our House). Bandariskur gam- anþáttur með Wilford Brim- ley í aöalhlutverki. §21.30 Fyrsta ástin (First Affair). Bandarísk sjónvarps- kvikmynd um fyrstu ást 18 ára stúlku. Hún veröur ást- fangin af giftum manni og hefur það afdrifaríkar afleið- ingar. Með aðalhlutverkin fra Melissa Sue Anderson (Húsið á sléttunnj) og Lor- etta Swit (MASH). Leikstjóri er Gus Trikonis. § 23.05 NBA-körfuboltinn. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 00.35 Dagskrárlok. Rás 1: Hvað segir læknirinn? ■■ í þættinum í 30 dagsins önn sem er á dagskrá Rásar 1 eftir hádégi í dag svara heimilislæknamir Guðmundur Sigurðsson, Haraldur Dungal og Sveinn Magnússon meðal annars spumingum um hvort nuddpúðar sem komu á markað fyrir síðustu jól komi að gagni við vöðva- bólgu og hvort hægt sé að Hjörtur Pálsson tók saman. Lesarar: Aðalsteinn Davíös- son og Pétur Gunnarsson. (Áöur útvarpað 22. f.m.) 23.30 íslensk tónlist. íslenska hljómsveitin leikur. Stjórn- endur: Margareth Hillis og Thomas Baldner. Einleikari á gitar: Joseph Ka Cheung Fung. a. „Skref', hljómsveitarverk eftir Hróðmar I. Sigurbjörns- son. b. Gítarkonsert eftir Joseph Ka Cheung Fung. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til morguns. ÞRIÐJUDAGUR 7. apríl 00.10 Næturútvarp. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 I bítiö. Erla B. Skúladótt- ir léttir mönnum morgun- verkin, segir m.a. frá veöri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist i morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tónlistarget- raun, óskalög yngstu hlust- endanna og breiðskífa vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Nú er lag. Gunnar Salv- arsson kynnir gömul og ný úrvalslög. Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt fimmtudags kl. 2.00). 21.00 Poppgátan. Gunnlaug- ur Sigfússon og Jónatan Garðarsson stýra spurn- ingaþætti um dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegji. 22.05 Heitar krásir úr köldu striði. Magnús Þór Jónsson og Trausti Jónsson dusta rykið af gömlum 78-snún- inga plötum Ríkisútvarpsins frá árunum 1945—57. 23.00 Við rúmstokkinn. Guð- rún Gunnarsdóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Hallgrím- ur Gröndal stendur vaktina til morguns. lækna magasár án upp- skurðar. Meginefni þáttar- ins er hins vegar um orsakir og meðferð geð- sjúkdóma og er í því sambandi rætt um þung- lyndi og reynt að svara spumingunni um hvort þunglyndi sé geðveiki. Símatími þáttarins er strax að lokinni útsendingu hans kl. 14 og er hann í hálftíma í síma 91-27295. 2.00 Tilbrigöi. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. (Endurtekinn frá laugar- degi.) Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÞRIÐJUDAGUR 7. april 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar. Afmæliskveðjur, matarupp- skriftir og spjall til hádegis. Síminn er 61 11 11. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00—12.10 Fréttir 12.00—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Frétta- pakkinn. Þorsteinn og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast með þvi sem helst er i fréttum, spjalla við fólk og segja frá i bland við létta tónlist. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar síðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Forstjóra- popp eftir kl. 15.00. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavík síðdeg- is. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkiö sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—20.00 Jóhann Haröar- dóttir á flóamarkaði Bylgj- unnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 20.00—21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vin- sælustu lög vikunnar. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á þriðjudagskvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00—24.00 Vökulok. Þægi- leg tónlist og fréttatengt efni í umsjá Karls Garöarsonar fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flug- samgöngur. Fréttir kl. 03.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.