Morgunblaðið - 07.04.1987, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 07.04.1987, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1987 29 Jón Árni Halldórsson skákmeist- ari Taflfélags Seltjarnarness. Taflfélag' Selt- jarnarness: Jón Arni meistari JÓN Árni Halldórsson varð skák- meistari Taflfélags Seltjarnarness annað árið í röð á meistamód fé- lagins sem lauk í mars. Átta skákmenn kepptu í A-flokki og fékk Þröstur Arnason flesta vinn- inga eða 6 en Jón fékk 5 vinninga. Þar sem Þröstur er ekki félagi í TS hlaut Jón meistaratignina. Einnig var keppt í B-flokki á meistaramóti TS og varð Pétur Matt- híasson sigurvegari mneð 6 vinninga af 7. Ómar Egilsson varð í 2. sæti með 5,5 vinninga. Á helgarmóti félagsins um síðustu mánaðamót varð Tómas Bjömsson efstur með 7,5 vinninga af 9. í öðru sæti varð Snorri Bergsson með 7 vinninga. RYÐFRIAR HÁ-OG LflGÞRÝSTI ÞREPADÆLUR 1 OG 3JA FASA = HÉÐINN = VÉLAVERSUUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER Pólýf ónkórinn: í flokki beztu kóra í heimi eftirBjörgu Jakobsdóttur í tilefni þijátíu ára afmælis Pólýfónkórsins langar mig til að skrifa nokkur orð. Um jólaleytið heyrði ég flutning kórsins á Messíasi eftir Hándel. Það vakti athygli mína og hrifningu hvað kórinn hefur sérstaklega skíran og hreinan tón og nákvæman framburð. Svo fágaður var flutn- ingur kórsins, að erfitt var að trúa, að hér væri kór áhuga- manna að syngja. Sem stendur stunda ég tónlist- arnám ásamt öðru námi við Columbia-háskólann í New York. Ég hef sungið með góðum kórum, bæði í London (The London Chor- ale Society) og í New York (m.a. The Collegiate Chorale og The Julliard School Opera), og undan- farin þijú ár hef ég sungið með New York Grand Opera. Einnig hef ég fylgst með hvaða kórar eru taldir fremstir í helstu tónlist- Björg Jakobsdóttir arborgum Bandaríkjanna og Evrópu. Ég er ákaflega stolt af því, sem íslendingur erlendis, að geta kynnt slíkan kór, sem kór okkar litla lands. Ég hef kynnt upptök- ur Pólýfónkórsins á Messíasi fyrir nokkrum helstu kórstjórum hér- lendis, m.a. Richard Westenburg stjómanda Musica Sacra, kór fagmanna, sem tvímælalaust er talinn fremsti kór heims. Þessir stjómendur hafa hælt Pólýfón- kómum ákaflega, og það hefur vakið undmn þeirra, að okkar fámenna land skuli eiga slíkan kór. Þeir hafa einnig staðfest gmn minn á því, að Pólýfónkór- inn sé í flokki bestu kóra heims og að Ingólfur Guðbrandsson,- kórstjóri Pólýfónkórsins, sé líklegast einn af fimm bestu kór- stjómm heims. Raddir hafa verið uppi um að Pólýfónkórinn muni láta af störf- um. Getur það hugsast, að eftir 30 ár hafi Islendingar, sem álíta sig menningarþjóð, enn ekki gert sér grein fyrir frábærri snilld Pólýfónkórsins. Höfundurstundar tónlistamám við Columbia-háskóla íNew York. ölvuvæðing jafngildir giftingu. Vandið því valið.fifi DAVlÐ SCHEVING THORSTEINSSON ÍSLENSKI PÝRAMlDINN/Ljósm.: Ragnar Th.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.