Morgunblaðið - 08.04.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.04.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1987 SigTirvegarar í mælskukeppni grunnskóla Reykjavíkur, sveit Hagaskóla, Daniel Freyr Jónsson, Pétur Snæland, Kristján Eldjárn og Orri Hauksson. Yormót tómstundastarfs grunnskóla Reykjavíkur keppninni sem var í Breiðholts- skóla 1. apríl. Umræðuefnið var „Bannað verði að flytja inn tóbak til lands- ins“. Eftir snarpa keppni sigraði Hagaskóli. Ræðumaður kvöldsins var kjörinn Kristján Eldjám úr Hagaskóla. Sveit Hagaskóla skipa: Daníel Freyr Jónsson, Pét- ur Snæland, Kristján Eldjám og Orri Hauksson. Helgina 27.-29. mars var hald- ið skákmót grunnskóla Reykjavík- ur. 30 sveitir mættu til keppni. Sigurvegari var A-sveit Selja- skóla. Sveitina skipa: Þröstur Ámason, Sigurður Daði Sigfús- son, Sæberg Sigurðsson og Kristinn Friðriksson. í öðm sæti varð Hagaskóli og í þriðja Ölduselsskóli. Föstudaginn 10. apríl kl. 13.30 lýkur vormóti tómstundastarfsins í Breiðholtsskóla. Þær greinar sem keppt verður í em leiklist, ljósmyndakeppni, brids, kvik- myndagerð, hugmyndaförðun, borðtennis, fluguhnýtingogtölvu- forritasamkeppni. Þeir unglingar í gmnnskólum Reykjavikur sem hafa áhuga á þátttöku í áðumefndum keppnis- greinum geta fengið nánari upplýsingar hjá íþrótta- og tóm- stundaráði. Uppskemhátíð tómstunda- starfsins verður um mánaðamótin apríl- maí, en þar fá á annað hundrað unglingar verðlaun og viðurkenn- ingu fyrir frammistöðu sína. TÓMSTUNDASTARF grunn- skóla borgarinnar, sem skipu- lag^t er af íþrótta- og tómstundaráði, hefur verið með hefðbundnum hætti þetta skólaár. Haustið ’86 voru starf- ræktir 192 flokkar með 1992 þátttakendum, á vorönn ’87 verða u.þ.b. 150 flokkar með 15—1600 þátttakendum. Tóm- stundastarfi íþrótta- og tóm- stundaráðs í grunnskóla lýkur með vormóti í fjölmörgum tóm- stundastarfsgreinum. Undanfamar vikur hefur staðið yfír keppni í mælskulist meðal unglinga í grunnskólum borgar- innar. Þátttakan var allgóð, ellefu skólar tóku þátt í keppninni, sem er skipulögð og stjómað af íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur. Keppnin var skemmtileg og spennandi og stundum erfítt fyrir dómnefndir að skera úr um sigurvegara. Það vakti athygli að í keppn- inni milli Seljaskóla og Austur- bæjarskóla voru allir keppendur stúlkur, að undanskildum einum pilti sem var í liði Austurbæjar- skóla. Austurbæjarskóli sigraði og mætti sveit Hagaskóla í úrslita- Frá skákmóti grunnskóla Reykjavíkur. Áheyrendur á mælskukeppni vormóts tómstundastarfs Yngri nemendurnir leggja sig alla fram við dansinn. Stykkishólmur: Mikill áhugi fyrir danskennslu Stykkishólmi. ÞAÐ VAR ánægjulegt að koma niður i Hljómskálann í Stykkis- hólmi og fylgjast þar með danskennslu yngstu nemend- anna. Fjörið og ánægjan lýstu úr hveiju andliti og krafturinn við að gera sitt besta og nokkru síðar uppi í íþróttahúsi þar sem eldri hópurinn æfði allskonar dansa og líkamshreyfingar. Eygló Bjamadóttir, húsfreyja í Stykkishólmi, lærði danskennslu hjá Heiðari Ástvaldssyni og hefir síðan kennt dans. Og nú hefir verið sérstakur áhugi í Stykkishólmi í vetur og er þessi kennsla bæði i sambandi við grunnskólann og einnig fá hinir eldri æfingu. Þetta er mikið ánægjuefni fyrir Hólminn að hafa þennan vettvang og geta með því beint komandi kynslóð á réttan veg. Fengið honum áhuga fyrir því holla heldur en að eyða tíma í fánýti og jafnvel það sem verra er. Þetta hefir einnig hjálpað gegn vímunni sem hefír flætt um allt og nú kennt fólkinu þá hörðu lexíu að lífið er ekki tómur leikur og það er mikil verðmætasóun að eyða lífinu í verra en ekki neitt. Þessi vettvangur hefir sín áhrif og þau koma fljótt í ljós. Eygló hefir starfskonur með sér, bæði Eddu og Elsu, sem hafa ekki minni áhuga og gera sitt til að sem bestur árangur náist, sem sagt allt í takt. Æskan er framtíðin. Hana þarf að búa vel undir lífið. Þar þurfa margar hendur að vinna að._ — Árni Eldri hópurinn æfir dansinn í íþróttahúsinu. Morgunblaðið/Ami Fyrirlestur: Réttvísin gegn Ólafi Friðrikssyni PÉTUR Pétursson þulur mun annað kvöld, fimmtudag kl. 20.30 flytja fyrirlestur sem hann nefn- ir „Réttvísin gegn Ólafi Friðriks- syni“. Fyrirlesturinn verður fluttur i Odda, húsi Félagsvís- indadeildar Háskóla íslands á vegum Félags áhugafólks um verkalýðssögu. Sagnfræðistofnun Háskóla ís- lands gaf á sl. ári út bókina Réttvísin gegn Ólafi Friðrikssyni eftir Pétur Pétursson og Harald Jóhannsson. Pétur mun í fyrirlestri sínum fjalla um baráttu Ólafs Frið- rikssonar fyrir Nathan Friedmann og pólitísk_ áhrif þeirrar baráttur. Olafur Ásgeirsson sagnfræðing- ur mun einnig greina frá stjórnleys- ishugmyndum Ólafs Friðrikssonar og hvaða þátt þær áttu í pólitískri baráttu hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.