Morgunblaðið - 08.04.1987, Page 52
52
MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1987
Stjórn BSRB:
Stjórnvöld gangi
þegar til samninga
lög BSRB,“ segir meðal annars
í samþykkt stjórnar Bandalags
starfsmanna ríkis og bæja síðast-
liðinn þriðjudag.
Ennfremur segir í samþyktinni:
„Félagsmenn í aðildarfélögum
BSRB eiga siðferðiskröfu á því að
fulls réttlætis sé gætt í samskiptum
hins opinbera við starfsmenn sína.
Bandalagsstjómin lýsir fullri
ábyrgð á hendur stjómvöldum
vegna þeirrar tregðu sem verið hef-
ur á samningaviðræðum.
Framhald þeirrar afstöðu hlýtur
að kalla á verkfallsaðgerðir, sem
sýnist vera það sem stjómvöld
skilji".
Flúðir:
Nýbakaðar kökur úr eig-
in bakaraofni hjá Grund
Verslunin hélt upp
á 20 ára afmæli
fyrir skömmu
Selfossi.
VERSLUNIN Grund á Flúðum
átti 20 ára starfsafmæli 18. mars
síðastliðinn. Fyrir skömmu hófu
eigendur verslunarinnar að
bjóða upp á nýbakað brauð og
kökur úr eigin bakaraofni.
Það em hjónin Sigurgeir Sig-
mundsson og Sólveig Ólafsdóttir
sem reka verslunina Gmnd. I mars
1985 urðu þau fyrir því óhappi að
verslunin brann en það liðu ekki
nema þrír mánuðir þar til starfsemi
hófst í henni að nýju.
Vaxandi byggð og ferðamanna-
straumur um hlöðin á Flúðum
skapar nauðsyn á þeirri þjónustu
sem veitt er á Grund. Þar fást auk
matvöm allar algengar vömr og
einnig er þar kaffihom þar sem
menn geta sest niður og fengið sér
Sigurgeir kaupmaður við bak-
araofninn.
kaffísopa og nýbakaðar kökur með
ef vill.
Sigurgeir kaupmaður sagði að
það væri hjá honum eins og öðmm
landsbyggðarkaupmönnum að erf-
itt væri um vik en þjónusta verslun-
arinnar væri nauðsynleg.
Sig. Jóns.
„Stjóm BSRB skorar á sljóm-
völd ríkis og Reykjavíkurborgar
og annarra sveitarfélaga, sem
ekki hafa samið, að ganga nú
þegar til samninga við aðildarfé-
Norræni fjár-
f estingarbankinn
í frétt um lántöku Iðnlánasjóðs hjá
Norræna fjárfestingarbankanum,
sem birtist í Morgunblaðinu 31.
mars síðastliðinn, var farið rangt
með nafn bankans. Var hann kall-
aður Norræni fjárfestingarsjóður-
inn. Beðist er velvirðingar á þessum
mistökum.
140 fermetra skemma sem stóð við Sæberg jafnaðist alveg við jörðu í óveðrinu. Maðurinn stendur
í brakinu á gólfi skemmunnar, við hliðina á bU sem þar stóð inni.
Oveðurs-
skemmdir á
Leirhafn-
arbæjunum
í óveðrinu, sem gekk yfir
Norðausturland um miðja
síðustu viku, urðu miklar
skemmdir á Leirhafnarbæj-
unum á Melrakkasléttu. Þrír
bátar eyðilögðust og nokkur
útihús. Eftir óveðrið fór Helgi
Ólafsson, fréttaritari Morg-
unblaðsins á Raufarhöfn, að
Leirhöfn og tók þá meðfylgj-
andi myndir af afleiðingum
óveðursins.
Gamla sjóhúsið í Leirhöfn eyðilagðist. Þakið fauk alveg af þvi auk þess sem annar gafl þess brotn-
aði niður.
Ónýtur bátur í fjörunni við Sæberg. Maðurinn stingur hendinni
í gegn um gat á botni hans.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Enska í Englandi
Concorde-málaskólinn býður
námskeið allt árið fyrir 17 ára
og eldri og sérstök sumarnám-
skeið fyrir yngra fólkið, 10-25
ára, á sumrin. Tilvalið sem ferm-
ingargjöf. Uppl. í s. 36016.
□ Glitnir 5987487 - 1.
□ Helgafell 5987487 IV/V - 2
I.O.O.F. 9= 16848872 =
m
Símar: 14606 og 23732.
Fimmtudagur 9. april
Myndakvöld Útivistar
Kl. 20.30 í Fóstbræðraheimilinu
Langholtsvegi 109. Fjölbreytt
dagskrá: Ferðanefnd kynnir
ferðir um páska en þær eru: 1.
Þórsmörk 5 og 3 dagar. 2. Ör-
æfi — Skaftafell — Kálfafells-
dalur (snjóbílaferð á Vatnajökul).
3. Gönguskíðaferö i Esjufjöll i
Vatnajökli. 4. Snæfellsnes —
Snæfellsjökull 3 og 5 dagar. Eft-
ir hlé mun Emil Þór Sigurðsson
sýna myndir teknar úr flugvél
af Þórsmörk, Landmannalaug-
um og Veiðivötnum. Kaffiveiting-
ar. Allir velkomnir. Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
Frá Sálarrannsóknarfé-
laginu i Hafnarfirði
Aðalfundur félagsins verður
fimmtudaginn 9. apríl nk. í Góð-
templarahúsinu og hefst kl.
20.30. Dagskrá: Auk venjulegra
aðalfundarstarfa flytur séra Ein-
ar Eyjólfsson, Fríkirkjuprestur
ræðu. Tónlist.
Stjórnin.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Myndakvöld F.í.
Ferðafélagið efnir til mynda-
kvölds í Risinu, Hverfisgötu 105,
miðvikudaginn 8. apríl kl. 20.30.
Efni: Tryggvi Halldórsson sýnir
myndir frá Öskju, Kverkfjöllum,
Snæfelli og viðar frá Austurlandi
UTIVISTARFERÐIR
(ferð nr. 20 í feröaáætlun). Einn-
ig sýnir Tryggvi myndir frá
Snæfellsjökli. Áhugavert fyrir
væntanlega farþega F.f. í páska-
ferð þangaö.
2) Þorsteinn Bjarnar sýnir mynd-
ir teknar í skiöagöngu til
Landmannalauga um páska
1986. Gott tækifæri fyrir þáttt-
akendur i næstu páskaferö aö
kynna sér hvers sé að vænta.
Veitingar í hléi. Aðgangur kr.
10O,- Allir velkomnir meðan hús-
rúm leyfir. Kynnist ferðum
Ferðafélagsins hjá þeim sem
farið hafa i ferðirnar.
Ath: Kynning á Ferðafélaginu f
máli og myndum í Geröubergl
29. aprfl nk.
Ferðafélag íslands.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, miðvikudags-
kvöld, kl. 20.00.
Hjálpræðis-
herinn
Kírkjustræti 2
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30 þar sem Inger og Einar
Höyland frá Noregi syngja og
tala. Brigader Ingibjörg stjórnar
og hjálparflokkskonur syngja og
bjóða upp á kaffiveitingar.
Á morgun flmmtudag verður
einnig barnasamkoma kl. 17.00
og almenn samkoma kl. 20.30
með þeim Inger og Einari.
Allir velkomnir.