Morgunblaðið - 08.04.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 08.04.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1987 Stjórn BSRB: Stjórnvöld gangi þegar til samninga lög BSRB,“ segir meðal annars í samþykkt stjórnar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja síðast- liðinn þriðjudag. Ennfremur segir í samþyktinni: „Félagsmenn í aðildarfélögum BSRB eiga siðferðiskröfu á því að fulls réttlætis sé gætt í samskiptum hins opinbera við starfsmenn sína. Bandalagsstjómin lýsir fullri ábyrgð á hendur stjómvöldum vegna þeirrar tregðu sem verið hef- ur á samningaviðræðum. Framhald þeirrar afstöðu hlýtur að kalla á verkfallsaðgerðir, sem sýnist vera það sem stjómvöld skilji". Flúðir: Nýbakaðar kökur úr eig- in bakaraofni hjá Grund Verslunin hélt upp á 20 ára afmæli fyrir skömmu Selfossi. VERSLUNIN Grund á Flúðum átti 20 ára starfsafmæli 18. mars síðastliðinn. Fyrir skömmu hófu eigendur verslunarinnar að bjóða upp á nýbakað brauð og kökur úr eigin bakaraofni. Það em hjónin Sigurgeir Sig- mundsson og Sólveig Ólafsdóttir sem reka verslunina Gmnd. I mars 1985 urðu þau fyrir því óhappi að verslunin brann en það liðu ekki nema þrír mánuðir þar til starfsemi hófst í henni að nýju. Vaxandi byggð og ferðamanna- straumur um hlöðin á Flúðum skapar nauðsyn á þeirri þjónustu sem veitt er á Grund. Þar fást auk matvöm allar algengar vömr og einnig er þar kaffihom þar sem menn geta sest niður og fengið sér Sigurgeir kaupmaður við bak- araofninn. kaffísopa og nýbakaðar kökur með ef vill. Sigurgeir kaupmaður sagði að það væri hjá honum eins og öðmm landsbyggðarkaupmönnum að erf- itt væri um vik en þjónusta verslun- arinnar væri nauðsynleg. Sig. Jóns. „Stjóm BSRB skorar á sljóm- völd ríkis og Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga, sem ekki hafa samið, að ganga nú þegar til samninga við aðildarfé- Norræni fjár- f estingarbankinn í frétt um lántöku Iðnlánasjóðs hjá Norræna fjárfestingarbankanum, sem birtist í Morgunblaðinu 31. mars síðastliðinn, var farið rangt með nafn bankans. Var hann kall- aður Norræni fjárfestingarsjóður- inn. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. 140 fermetra skemma sem stóð við Sæberg jafnaðist alveg við jörðu í óveðrinu. Maðurinn stendur í brakinu á gólfi skemmunnar, við hliðina á bU sem þar stóð inni. Oveðurs- skemmdir á Leirhafn- arbæjunum í óveðrinu, sem gekk yfir Norðausturland um miðja síðustu viku, urðu miklar skemmdir á Leirhafnarbæj- unum á Melrakkasléttu. Þrír bátar eyðilögðust og nokkur útihús. Eftir óveðrið fór Helgi Ólafsson, fréttaritari Morg- unblaðsins á Raufarhöfn, að Leirhöfn og tók þá meðfylgj- andi myndir af afleiðingum óveðursins. Gamla sjóhúsið í Leirhöfn eyðilagðist. Þakið fauk alveg af þvi auk þess sem annar gafl þess brotn- aði niður. Ónýtur bátur í fjörunni við Sæberg. Maðurinn stingur hendinni í gegn um gat á botni hans. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Enska í Englandi Concorde-málaskólinn býður námskeið allt árið fyrir 17 ára og eldri og sérstök sumarnám- skeið fyrir yngra fólkið, 10-25 ára, á sumrin. Tilvalið sem ferm- ingargjöf. Uppl. í s. 36016. □ Glitnir 5987487 - 1. □ Helgafell 5987487 IV/V - 2 I.O.O.F. 9= 16848872 = m Símar: 14606 og 23732. Fimmtudagur 9. april Myndakvöld Útivistar Kl. 20.30 í Fóstbræðraheimilinu Langholtsvegi 109. Fjölbreytt dagskrá: Ferðanefnd kynnir ferðir um páska en þær eru: 1. Þórsmörk 5 og 3 dagar. 2. Ör- æfi — Skaftafell — Kálfafells- dalur (snjóbílaferð á Vatnajökul). 3. Gönguskíðaferö i Esjufjöll i Vatnajökli. 4. Snæfellsnes — Snæfellsjökull 3 og 5 dagar. Eft- ir hlé mun Emil Þór Sigurðsson sýna myndir teknar úr flugvél af Þórsmörk, Landmannalaug- um og Veiðivötnum. Kaffiveiting- ar. Allir velkomnir. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Frá Sálarrannsóknarfé- laginu i Hafnarfirði Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 9. apríl nk. í Góð- templarahúsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Auk venjulegra aðalfundarstarfa flytur séra Ein- ar Eyjólfsson, Fríkirkjuprestur ræðu. Tónlist. Stjórnin. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Myndakvöld F.í. Ferðafélagið efnir til mynda- kvölds í Risinu, Hverfisgötu 105, miðvikudaginn 8. apríl kl. 20.30. Efni: Tryggvi Halldórsson sýnir myndir frá Öskju, Kverkfjöllum, Snæfelli og viðar frá Austurlandi UTIVISTARFERÐIR (ferð nr. 20 í feröaáætlun). Einn- ig sýnir Tryggvi myndir frá Snæfellsjökli. Áhugavert fyrir væntanlega farþega F.f. í páska- ferð þangaö. 2) Þorsteinn Bjarnar sýnir mynd- ir teknar í skiöagöngu til Landmannalauga um páska 1986. Gott tækifæri fyrir þáttt- akendur i næstu páskaferö aö kynna sér hvers sé að vænta. Veitingar í hléi. Aðgangur kr. 10O,- Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Kynnist ferðum Ferðafélagsins hjá þeim sem farið hafa i ferðirnar. Ath: Kynning á Ferðafélaginu f máli og myndum í Geröubergl 29. aprfl nk. Ferðafélag íslands. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.00. Hjálpræðis- herinn Kírkjustræti 2 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 þar sem Inger og Einar Höyland frá Noregi syngja og tala. Brigader Ingibjörg stjórnar og hjálparflokkskonur syngja og bjóða upp á kaffiveitingar. Á morgun flmmtudag verður einnig barnasamkoma kl. 17.00 og almenn samkoma kl. 20.30 með þeim Inger og Einari. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.