Morgunblaðið - 09.05.1987, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAI 1987
51
Stjömu
GARPUR
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
í dag ætla ég að halda áfram
með námskeið í stjömuspeki.
Enn um sinn fjollum við um
sögu fagsins. í dag er við-
fangsefni okkar Evrópa
miðalda.
Skólastefna
Á 11.—13. öld var endureisn
í evrópskri menningu. Þetta
tímabil er kennt við skóla-
stefnuna svokölluðu sem
byggði á enduruppgötvun
grískra texta, sérstaklega
Aristótelsear. Það voru þessi
verk sem voru undirstaða
evrópskra háskóla sem voru
stofnaðir á þessu tímabili.
Áhrif stjömuspeki voru sterk
á skólamennina og sérstak-
lega þá sem stofnuðu Char-
tres-háskólann í Frakklandi
og Oxford í Englandi.
Háskólar
Peter Abelard (1079—1142),
Abelard frá Bath (11.—12.
öld) og Robert Grosseteste
(1175—1253), stærstu hugs-
uðir tímans, veltu allir fyrir
sér áhrifum plánetanna.
Enda var prófessorsstaða í
stjömuspeki hjá öllum helstu
háskólum álfimnar.
TAKTU EFTIR, LATI QEIR .' NU
SKALTU HAFA ÞAP GOTT. i' PAQ
SVRTAJ^ „ALþ-JÓPLEG
LETIVIKA" !
HvernigVæki bp ,
lS'ST 1//ER.I VFIR srem,
OG ENGIMN T/EKI PÁIT?)
DÝRAGLENS
Togstreita
Áhugi á ný-platónskri heim-
speki gerði það að verkum
að fræðimenn þessa tíma
höfðu tilhneigingu til að trúa
á stjömuspeki, en kristin trú
þeirra gerði þeim erfitt fyrir.
Ein af stómm spumingum
þessa tíma var eftirfarandi:
Ef plánetumar hafa áhrif á
mannlífið, hvað þá með hið
almáttuga vald Guðs?
Daglega lífiÖ
Þar sem stjömuspeki var hins
vegar mikilvægur þáttur í
daglegu lífí var erfítt, jafnvel
fyrir æsta andstæðinga, að
horfa framhjá henni. I styij-
öldum var hún notuð til að
ákvarða tíma til hemaðarað-
gerða, í landbúnaði gegndi
hún hlutverki í sambandi við
sáningu, uppskeru og tíðar-
far (veðurfræði fomalda), í
læknisfræði hafði hún hlut-
verki að gegna varðandi
sjúkdómsgreiningu, meðferð
og meðferðartíma. Margir
helstu ráðgjafar prinsa, kon-
unga og páfa vom stjömu-
spekingar.
Kirkjur
Þrátt fyrir ákveðna tog-
streitu í hugum kirkjunnar
manna má sjá vinsældir
stjömuspekinnar á því að
margar af hinum frægu
gotnesku kirlqum þessa tíma
vom mótaðar út frá hug-
myndum Pythagóreanista.
Þar var orka plánetanna
túlkuð í stærðfræðilegu
formi. Má t.d. nefna að í hinni
frægu dómkirkju í Chartres
nálægt París sýna gluggamir
dýrahringinn og stjömum-
erkin tólf.
Thomas Aquinas
Thomas Aquinas
Þegar líða tók á 13. öldina
varð breyting á. Það var hinn
merki kirkjufaðir heilagur
Tómas Aquinas (1227—
1274) sem sætti stjömuspeki
og kristni. Hann hélt því fram
að stjömumar stjómuðu lík-
amanum, á meðan Guð
stjómaði sálinni. Plánetumar
vom ekki lifandi vemr, held-
ur farvegur sem hin skapandi
orka notaði á leið sinni hand-
an fastastjamanna niður til
jarðarinnar. Kristnir menn
sáu því plánetumar sem
þjóna vilja Guðs og þar með
hvarf sú togstreita og vafí
sem hafði leikið þar á milli.
Enda var það svo að kirkjan
beitti sér lítt gegn stjömu-
speki. Þvert á móti vom
margir kirkjunnar menn,
meðal annars páfar, fullfærir
stjömuspekingar.
I'^JSOÍZP&IAPAMBNNSKA! 11
LJOSKA
MV NAME 15 CHARLE5
BR0WN..MV PAP 15 A
5AR5ER...I GUE55 MY
FAVORITE (40BBIE5 ARE
BASEBALL ANP REAPING
I THOUGHT I PIP
PRETTV G00P..WHV PIP
EVERVONE LAU6H?
VOU WALREP OUT THE
POOR, ANP 6AVE VOUR
5PEECH INTHE HALLWAV!
Ég? Næstur í röðinni? Já,
kennari.
Ég heiti Kalli Bjama,
pabbi minn er rakari, ég
hefi mest gaman af hafna-
bolta og lestri.
Mér fannst ég standa mig
vel, af hverju fóru allir að
hlæja?
Þú fórst út um dymar og
fluttir þessa ræðu úti á
gangi!
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Suður spilar fímm lauf og fær
út lítinn spaða.
Norður
♦ 972
♦ ÁDG
♦ G754
♦ K97
Suður
♦ G
♦ 1095
♦ ÁK3
♦ ÁDG1085
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 lauf
Pass 1 tígull 1 spaði 21auf
Pass 2 hjörtu Pass 3 tíglar
Pass 4 lauf Pass 5 lauf
Pass Pass Pass
Austur drepur fyrsta slaginn
á spaðadrottningu og spilar
næst ásnum. Hvemig á suður
að haga spilamennskunni?
Samningurinn er traustur.
Hann fer alltaf heim ef hjarta-
svíningin heppnast eða ef tígul-
drottningin kemur niður önnur.
En möguleikamir em fleiri.
Eftir að hafa trompað spaða-
ásinn er best að taka laufás,
fara inn á laufkóng og stinga
þriðja spaðann. Spila svo þrisvar
tígli. Þessi spilamennska verð-
launast ef allar hendur líta svona
út:
Norður ♦ 972 ¥ÁDG ♦ G754 ♦ K97
Vestur Austur
♦ 10843 ♦ ÁKD65 "
¥7643 11 ¥ K82
♦ 1062 ♦ D98
♦ 62 Suður ♦ G ¥ 1095 ♦ ÁK3 ♦ 43
♦ ÁDG1085
Austur verður að gefa slag
með þvi að spila upp í hjartagaff-
alinn, eða spaða út í tvöfalda
eyðu. Síðan er hægt að losna
við eitt hjarta ofan í 13. tígulinn
og hjartasvíningin verður því
óþörf.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti í Dortmund
í V-Þýzkalandi í apríl kom þessi
staða upp í viðureign stórmeistar-
anna Juri Balashov, Sovétríkjun-
um, sem hafði hvítt og átti leik,
og Ivan Farago, Ungveijalandi.
Balashov skeytti því nú engu
þótt hrókurinn á al væri í upp-
námi og lék: 20. Bg5! — gxh6
(Eða 20. - Rxal, 21. hxg7 -
Kxg7, 22. Bf6+ - Kg6, 23. Rh4+-
og mátar) 21. Hxh6 — Kg7, 22.
Hh2! - Rxal, 23. Bf6+ - Kg6,
24. Rh4+ - Kh5, 25. Rxf5+ og
svartur gafst upp, því hann er
óveijandi mát. Röð efstu manna
á þessu öfluga móti varð þannig:
1. Baiashov 8 v. af 11 möguleg-
um, 2.-3. Andersson og Tukm-
akov 7 v., 4.-5. Agdestein og
Nunn 6‘/z v., 6. Ribli 6 v. o.s.frv. -