Morgunblaðið - 09.05.1987, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 09.05.1987, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAI 1987 51 Stjömu GARPUR Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að halda áfram með námskeið í stjömuspeki. Enn um sinn fjollum við um sögu fagsins. í dag er við- fangsefni okkar Evrópa miðalda. Skólastefna Á 11.—13. öld var endureisn í evrópskri menningu. Þetta tímabil er kennt við skóla- stefnuna svokölluðu sem byggði á enduruppgötvun grískra texta, sérstaklega Aristótelsear. Það voru þessi verk sem voru undirstaða evrópskra háskóla sem voru stofnaðir á þessu tímabili. Áhrif stjömuspeki voru sterk á skólamennina og sérstak- lega þá sem stofnuðu Char- tres-háskólann í Frakklandi og Oxford í Englandi. Háskólar Peter Abelard (1079—1142), Abelard frá Bath (11.—12. öld) og Robert Grosseteste (1175—1253), stærstu hugs- uðir tímans, veltu allir fyrir sér áhrifum plánetanna. Enda var prófessorsstaða í stjömuspeki hjá öllum helstu háskólum álfimnar. TAKTU EFTIR, LATI QEIR .' NU SKALTU HAFA ÞAP GOTT. i' PAQ SVRTAJ^ „ALþ-JÓPLEG LETIVIKA" ! HvernigVæki bp , lS'ST 1//ER.I VFIR srem, OG ENGIMN T/EKI PÁIT?) DÝRAGLENS Togstreita Áhugi á ný-platónskri heim- speki gerði það að verkum að fræðimenn þessa tíma höfðu tilhneigingu til að trúa á stjömuspeki, en kristin trú þeirra gerði þeim erfitt fyrir. Ein af stómm spumingum þessa tíma var eftirfarandi: Ef plánetumar hafa áhrif á mannlífið, hvað þá með hið almáttuga vald Guðs? Daglega lífiÖ Þar sem stjömuspeki var hins vegar mikilvægur þáttur í daglegu lífí var erfítt, jafnvel fyrir æsta andstæðinga, að horfa framhjá henni. I styij- öldum var hún notuð til að ákvarða tíma til hemaðarað- gerða, í landbúnaði gegndi hún hlutverki í sambandi við sáningu, uppskeru og tíðar- far (veðurfræði fomalda), í læknisfræði hafði hún hlut- verki að gegna varðandi sjúkdómsgreiningu, meðferð og meðferðartíma. Margir helstu ráðgjafar prinsa, kon- unga og páfa vom stjömu- spekingar. Kirkjur Þrátt fyrir ákveðna tog- streitu í hugum kirkjunnar manna má sjá vinsældir stjömuspekinnar á því að margar af hinum frægu gotnesku kirlqum þessa tíma vom mótaðar út frá hug- myndum Pythagóreanista. Þar var orka plánetanna túlkuð í stærðfræðilegu formi. Má t.d. nefna að í hinni frægu dómkirkju í Chartres nálægt París sýna gluggamir dýrahringinn og stjömum- erkin tólf. Thomas Aquinas Thomas Aquinas Þegar líða tók á 13. öldina varð breyting á. Það var hinn merki kirkjufaðir heilagur Tómas Aquinas (1227— 1274) sem sætti stjömuspeki og kristni. Hann hélt því fram að stjömumar stjómuðu lík- amanum, á meðan Guð stjómaði sálinni. Plánetumar vom ekki lifandi vemr, held- ur farvegur sem hin skapandi orka notaði á leið sinni hand- an fastastjamanna niður til jarðarinnar. Kristnir menn sáu því plánetumar sem þjóna vilja Guðs og þar með hvarf sú togstreita og vafí sem hafði leikið þar á milli. Enda var það svo að kirkjan beitti sér lítt gegn stjömu- speki. Þvert á móti vom margir kirkjunnar menn, meðal annars páfar, fullfærir stjömuspekingar. I'^JSOÍZP&IAPAMBNNSKA! 11 LJOSKA MV NAME 15 CHARLE5 BR0WN..MV PAP 15 A 5AR5ER...I GUE55 MY FAVORITE (40BBIE5 ARE BASEBALL ANP REAPING I THOUGHT I PIP PRETTV G00P..WHV PIP EVERVONE LAU6H? VOU WALREP OUT THE POOR, ANP 6AVE VOUR 5PEECH INTHE HALLWAV! Ég? Næstur í röðinni? Já, kennari. Ég heiti Kalli Bjama, pabbi minn er rakari, ég hefi mest gaman af hafna- bolta og lestri. Mér fannst ég standa mig vel, af hverju fóru allir að hlæja? Þú fórst út um dymar og fluttir þessa ræðu úti á gangi! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður spilar fímm lauf og fær út lítinn spaða. Norður ♦ 972 ♦ ÁDG ♦ G754 ♦ K97 Suður ♦ G ♦ 1095 ♦ ÁK3 ♦ ÁDG1085 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf Pass 1 tígull 1 spaði 21auf Pass 2 hjörtu Pass 3 tíglar Pass 4 lauf Pass 5 lauf Pass Pass Pass Austur drepur fyrsta slaginn á spaðadrottningu og spilar næst ásnum. Hvemig á suður að haga spilamennskunni? Samningurinn er traustur. Hann fer alltaf heim ef hjarta- svíningin heppnast eða ef tígul- drottningin kemur niður önnur. En möguleikamir em fleiri. Eftir að hafa trompað spaða- ásinn er best að taka laufás, fara inn á laufkóng og stinga þriðja spaðann. Spila svo þrisvar tígli. Þessi spilamennska verð- launast ef allar hendur líta svona út: Norður ♦ 972 ¥ÁDG ♦ G754 ♦ K97 Vestur Austur ♦ 10843 ♦ ÁKD65 " ¥7643 11 ¥ K82 ♦ 1062 ♦ D98 ♦ 62 Suður ♦ G ¥ 1095 ♦ ÁK3 ♦ 43 ♦ ÁDG1085 Austur verður að gefa slag með þvi að spila upp í hjartagaff- alinn, eða spaða út í tvöfalda eyðu. Síðan er hægt að losna við eitt hjarta ofan í 13. tígulinn og hjartasvíningin verður því óþörf. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Dortmund í V-Þýzkalandi í apríl kom þessi staða upp í viðureign stórmeistar- anna Juri Balashov, Sovétríkjun- um, sem hafði hvítt og átti leik, og Ivan Farago, Ungveijalandi. Balashov skeytti því nú engu þótt hrókurinn á al væri í upp- námi og lék: 20. Bg5! — gxh6 (Eða 20. - Rxal, 21. hxg7 - Kxg7, 22. Bf6+ - Kg6, 23. Rh4+- og mátar) 21. Hxh6 — Kg7, 22. Hh2! - Rxal, 23. Bf6+ - Kg6, 24. Rh4+ - Kh5, 25. Rxf5+ og svartur gafst upp, því hann er óveijandi mát. Röð efstu manna á þessu öfluga móti varð þannig: 1. Baiashov 8 v. af 11 möguleg- um, 2.-3. Andersson og Tukm- akov 7 v., 4.-5. Agdestein og Nunn 6‘/z v., 6. Ribli 6 v. o.s.frv. -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.