Morgunblaðið - 31.05.1987, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987
47
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Góðar aukatekjur
— fleiri verkefni
Vantar þig aukatekjur eða fleiri verkefni fyrir
fyrirtækið? Láttu þá skrá þig. Við skráum í
tölvur okkar hverskonar starfsemi og þjón-
ustu. Við köllum þessa starfsemi Gulu
línuna. Þeir sem þurfa á þínu starfi að halda
hringja í okkur og við bendum á þig. Rétt
eins og þjónustuauglýsingar eða gulu síðurn-
ar í símaskránni nema mun fullkomnara og
alltaf við hendina í síma 623388 — mundu
það 623388.
Gula línan geymir auglýsinguna.
Hringdu og bjóddu fram starfskrafta þína,
þekkingu þína. Á þennan hátt aflar þú góðra
aukatekna. Skráningargjaldið er aðeins 750
krónur fyrir mánaðar skráningu. Síminn er
623388 og þegar hann er á tali, 622288,
20340 og 23660.
Viðhald fasteigna
Ert þú iðnaðarmaður eða handlaginn framkvæmdamaður sem vilt
bæta við þig verkefnum við viðhald á fasteignum ? Trésmiðar, flisa-
lagnir, teppalagnir, raflagnir, hreingerningar o.s.frv. allt á þetta heima
i gagnabanka Gulu Ifnunnar. Hringdu strax i sima 623388 og láttu
skrá þig. Þegar húseigendur spyrja bendum við á þig.
Garðvinna
Ert þu garðyrkjumaður sem getur bætt við sig verkefnum eða eitil-
harður strákgutti sem er til í að nota frítimann i sumar í að slá
garða? Láttu þá skrá þig — strax —i sima 623388. Þaö er síminn
hjá Gulu linunni.
Vélaleiga og verklegar framkvæmdir
Starfrækir þú vólaleigu eða viljir þú hreinsa timbur i frítimanum —
hringdu þá i Gulu linuna, 623388, og láttu skrá þig. Við auglýsum,
húseigendur spyrja okkur — við bendum á þig.
Ýmis þjónusta við bifreiðir
Rekur þú verkstæöi, stillingaþjónustu, hjólbarðaverkstæði eða aðra
þjónustu við bifreiðar? Láttu þá skrá þig. Hefur þú áhuga á að nota
frítímann i að ná í aukatekjur, bóna bila, stilla vélar eöa taka aö þér
að skipta um dekk? Hafðu þá samband og láttu skrá þig hjá Gulu
línunni. Bíleigendur spyrja okkur — við bendum á þig.
Kennsla og námskeið
Ert þú kennari eða forstjóri Stjórnunarfélags fslands? Vilt þú leið-
beina eða bjóða námskeið? Þeir sem leita eftir fræðslu hringja i
Gulu linuna, i síma 623388 — við bendum á þig.
A
00
00
Lesari
Miðlun óskar eftir aö ráða lesara. Starfið
felst í lestri dagblaða, tímarita, landsmála-
blaða, opinberrar útgáfu s.s. Alþingistíðinda
og efnistöku á þessum ritum.
Starfið krefst mikillar nákvæmni og vand-
virkni auk góðrar þekkingar á íslensku
samfélagi.
Mjög æskilegt er að umsækjendur hafi BA
próf eða annað sambærilegt háskólapróf.
Starfið býður upp á mikið sjálfstæði, góð
laun, frjálsan vinnutíma og starfsandinn í
Miðlun er mjög góður.
Umsóknir er greini frá því sem máli skiptir
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. júní nk.
merktar: „L — 2415.
Öllum umsóknum verður svarað.
Ægisgata 7, P.O. Box 155. 121 Reykjavík, lceland, Tel.. 354-1-622288.
Member of FIBEP, Fédération Internationale des Bureaux d'Extraits de Presse.
Höfn, Hornafirði
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 81187
og afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91 -83033.
Patreksfjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1234 eða
afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033.
ftofgtntúafcifr
Garðyrkjumaður
Vestmannaeyjabær óskar að ráða garðyrkju-
mann til starfa sem fyrst.
Verksvið: Yfirumsjón með garðyrkjustörfum
á vegum Vestmannaeyjabæjar.
Umsóknarfrestur er til 12. júní.
Nánari upplýsingar veitir bæjartæknifræð-
ingur í síma 98-1088.
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum,
Arnaldur Bjarnason.
RIKISSPITALAR
LAUSAR STÖÐUR
Kópavogshælið
Deildarþroskaþjálfi óskast til starfa á nætur-
vaktir í um 80% starf.
Starfsfólk óskast til sumarafleysinga til að-
stoðarvistmönnum á litlum heimilseiningum.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og yfir-
þroskaþjálfi í síma 41500.
Kvennadeild
Deildarfélagsráðgjafi óskast til
starfa í hálft starf nú þegar eða eftir
samkomulagi.
Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi í
síma 29000-521.
Reykjavik 31. maí 1987.
Bæjarritari
Fyrirtækið er Dalvíkurkaupstaður.
Starfið felst í skrifstofustjórnun og starfs-
mannahaldi, yfirumsjón með bókhaldi, gerð
fjárhagsáætlana og eftirfylgd ásamt umsjón
með fjármáium. Bæjarritari er jafnframt stað-
gengill bæjarstjóra. Húsnæði verður fyrir
hendi.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi hald-
góða þekkingu og reynslu af sambærilegum
störfum. Viðskipta- eða hagfræðimenntun
æskileg.
Umsóknarfrestur er til og með 15. júní.
Ráðning verður frá 1. júlí nk eða eftir nánara
samkomulagi.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Alleysmga- og ráðnmgaþjónusta
Lidsauki hf.
Skölavórðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355
Viðskiptafræðingur
til starfa hjá hagsmunasamtökum. Ráðgjöf,
áætlanagerð, upplýsingasöfnun og -miðlun,
skýrslugerð.
Sölumenn
— PC tölvur
— matvæli
— fatnaður
— þjónustuvörur fyrir iðnað
Verkstjóri
Framleiðslufyrirtæki í Kópavogi. Iðnmenntun
áskilin. Æskilegur aldur 45-55 ára.
Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif-
stofu okkar fyrir 6. júní.
Starfsmannastjórnun
Ráðningaþjónusta
FRlsim
Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837
Trésmiðir
Tveir samhentir smiðir óskast. Mikil vinna,
mæling.
Uppl. í síma 20626 eftir kl. 19.30.
Verksmiðjustörf
Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa hálfan
eða allan daginn.
Góð vinnuaðstaða og mötuneyti á staðnum.
Uppl. í síma 43011.
Dósagerðin hf.,
Kópavogi.
55S Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
'V Vonarstræti 4 simi 25500
Heimilishjálpin
Aðstoðarmaður óskast á Heilsugæslustöð
Hlíðasvæðis.
Upplýsingar veittar í síma 622320.
Myllan
Konditori
sem opnar í Kringlunni 13. ágúst nk. óskar
að ráða tuttugu og einn starfsmann til ýmissa
starfa. Sjá nánar í auglýsingu á bls. 31.
Brauð hf.
Starf í mötuneyti
og útréttingar
Fyrirtækið starfar á sviði útflutnings.
Starfið felst í útréttingum í banka, pósthús
o.fl. ásamt umsjón með litlu mötuneyti.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé traustur
og áreiðanlegur. Um hlutastarf er að ræða,
frá kl. 10.00-14.00.
Umsóknarfrestur er til og með 5. júní nk.
Ráðning verður sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta
Lidsauki hf.
Skólavördustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355