Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 31.05.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Góðar aukatekjur — fleiri verkefni Vantar þig aukatekjur eða fleiri verkefni fyrir fyrirtækið? Láttu þá skrá þig. Við skráum í tölvur okkar hverskonar starfsemi og þjón- ustu. Við köllum þessa starfsemi Gulu línuna. Þeir sem þurfa á þínu starfi að halda hringja í okkur og við bendum á þig. Rétt eins og þjónustuauglýsingar eða gulu síðurn- ar í símaskránni nema mun fullkomnara og alltaf við hendina í síma 623388 — mundu það 623388. Gula línan geymir auglýsinguna. Hringdu og bjóddu fram starfskrafta þína, þekkingu þína. Á þennan hátt aflar þú góðra aukatekna. Skráningargjaldið er aðeins 750 krónur fyrir mánaðar skráningu. Síminn er 623388 og þegar hann er á tali, 622288, 20340 og 23660. Viðhald fasteigna Ert þú iðnaðarmaður eða handlaginn framkvæmdamaður sem vilt bæta við þig verkefnum við viðhald á fasteignum ? Trésmiðar, flisa- lagnir, teppalagnir, raflagnir, hreingerningar o.s.frv. allt á þetta heima i gagnabanka Gulu Ifnunnar. Hringdu strax i sima 623388 og láttu skrá þig. Þegar húseigendur spyrja bendum við á þig. Garðvinna Ert þu garðyrkjumaður sem getur bætt við sig verkefnum eða eitil- harður strákgutti sem er til í að nota frítimann i sumar í að slá garða? Láttu þá skrá þig — strax —i sima 623388. Þaö er síminn hjá Gulu linunni. Vélaleiga og verklegar framkvæmdir Starfrækir þú vólaleigu eða viljir þú hreinsa timbur i frítimanum — hringdu þá i Gulu linuna, 623388, og láttu skrá þig. Við auglýsum, húseigendur spyrja okkur — við bendum á þig. Ýmis þjónusta við bifreiðir Rekur þú verkstæöi, stillingaþjónustu, hjólbarðaverkstæði eða aðra þjónustu við bifreiðar? Láttu þá skrá þig. Hefur þú áhuga á að nota frítímann i að ná í aukatekjur, bóna bila, stilla vélar eöa taka aö þér að skipta um dekk? Hafðu þá samband og láttu skrá þig hjá Gulu línunni. Bíleigendur spyrja okkur — við bendum á þig. Kennsla og námskeið Ert þú kennari eða forstjóri Stjórnunarfélags fslands? Vilt þú leið- beina eða bjóða námskeið? Þeir sem leita eftir fræðslu hringja i Gulu linuna, i síma 623388 — við bendum á þig. A 00 00 Lesari Miðlun óskar eftir aö ráða lesara. Starfið felst í lestri dagblaða, tímarita, landsmála- blaða, opinberrar útgáfu s.s. Alþingistíðinda og efnistöku á þessum ritum. Starfið krefst mikillar nákvæmni og vand- virkni auk góðrar þekkingar á íslensku samfélagi. Mjög æskilegt er að umsækjendur hafi BA próf eða annað sambærilegt háskólapróf. Starfið býður upp á mikið sjálfstæði, góð laun, frjálsan vinnutíma og starfsandinn í Miðlun er mjög góður. Umsóknir er greini frá því sem máli skiptir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. júní nk. merktar: „L — 2415. Öllum umsóknum verður svarað. Ægisgata 7, P.O. Box 155. 121 Reykjavík, lceland, Tel.. 354-1-622288. Member of FIBEP, Fédération Internationale des Bureaux d'Extraits de Presse. Höfn, Hornafirði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 81187 og afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91 -83033. Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1234 eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. ftofgtntúafcifr Garðyrkjumaður Vestmannaeyjabær óskar að ráða garðyrkju- mann til starfa sem fyrst. Verksvið: Yfirumsjón með garðyrkjustörfum á vegum Vestmannaeyjabæjar. Umsóknarfrestur er til 12. júní. Nánari upplýsingar veitir bæjartæknifræð- ingur í síma 98-1088. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, Arnaldur Bjarnason. RIKISSPITALAR LAUSAR STÖÐUR Kópavogshælið Deildarþroskaþjálfi óskast til starfa á nætur- vaktir í um 80% starf. Starfsfólk óskast til sumarafleysinga til að- stoðarvistmönnum á litlum heimilseiningum. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og yfir- þroskaþjálfi í síma 41500. Kvennadeild Deildarfélagsráðgjafi óskast til starfa í hálft starf nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi í síma 29000-521. Reykjavik 31. maí 1987. Bæjarritari Fyrirtækið er Dalvíkurkaupstaður. Starfið felst í skrifstofustjórnun og starfs- mannahaldi, yfirumsjón með bókhaldi, gerð fjárhagsáætlana og eftirfylgd ásamt umsjón með fjármáium. Bæjarritari er jafnframt stað- gengill bæjarstjóra. Húsnæði verður fyrir hendi. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi hald- góða þekkingu og reynslu af sambærilegum störfum. Viðskipta- eða hagfræðimenntun æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 15. júní. Ráðning verður frá 1. júlí nk eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Alleysmga- og ráðnmgaþjónusta Lidsauki hf. Skölavórðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Viðskiptafræðingur til starfa hjá hagsmunasamtökum. Ráðgjöf, áætlanagerð, upplýsingasöfnun og -miðlun, skýrslugerð. Sölumenn — PC tölvur — matvæli — fatnaður — þjónustuvörur fyrir iðnað Verkstjóri Framleiðslufyrirtæki í Kópavogi. Iðnmenntun áskilin. Æskilegur aldur 45-55 ára. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu okkar fyrir 6. júní. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRlsim Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Trésmiðir Tveir samhentir smiðir óskast. Mikil vinna, mæling. Uppl. í síma 20626 eftir kl. 19.30. Verksmiðjustörf Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa hálfan eða allan daginn. Góð vinnuaðstaða og mötuneyti á staðnum. Uppl. í síma 43011. Dósagerðin hf., Kópavogi. 55S Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar 'V Vonarstræti 4 simi 25500 Heimilishjálpin Aðstoðarmaður óskast á Heilsugæslustöð Hlíðasvæðis. Upplýsingar veittar í síma 622320. Myllan Konditori sem opnar í Kringlunni 13. ágúst nk. óskar að ráða tuttugu og einn starfsmann til ýmissa starfa. Sjá nánar í auglýsingu á bls. 31. Brauð hf. Starf í mötuneyti og útréttingar Fyrirtækið starfar á sviði útflutnings. Starfið felst í útréttingum í banka, pósthús o.fl. ásamt umsjón með litlu mötuneyti. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé traustur og áreiðanlegur. Um hlutastarf er að ræða, frá kl. 10.00-14.00. Umsóknarfrestur er til og með 5. júní nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta Lidsauki hf. Skólavördustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.